Hvaða disk á ég að versla?

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða disk á ég að versla?

Pósturaf hagur » Sun 25. Jan 2004 23:26

Sælir,

Ég er eiginlega alveg dottinn út úr þessum hardware pælingum ... en nú er svo komið að mig vantar nýjan disk í server-vélina mína.

Ég er að leita að eins hljóðlátum diski og mögulegt er, 120gb eða stærri.

Hann verður að vera IDE/ATA, ekki S-ATA.

Hvaða diski mælið þið með?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 25. Jan 2004 23:28

Samsung 160GB 8mb buffer




Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tesli » Sun 25. Jan 2004 23:30

Samsung 160GB 8mb buffer



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 25. Jan 2004 23:58

Samsung 160GB 8mb buffer


"Give what you can, take what you need."


aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Mán 26. Jan 2004 00:01

Samsung 160GB 8mb buffer




Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Deus » Mán 26. Jan 2004 00:02

samsung 160... en ef þig langar að prófa nýju wd diskana gerðu það endilega fyrir okkur hina :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 26. Jan 2004 00:03

ohh.. þú eyðilagðir trendið.. :? :x






:twisted: :lol:


"Give what you can, take what you need."


Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Deus » Mán 26. Jan 2004 00:05

mwhahahah



Skjámynd

iStorm
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 21:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf iStorm » Mán 26. Jan 2004 00:05

Samsung 160GB 8mb buffer er málið.


Þú kemst ekkert áfram án þess að fikta

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Mán 26. Jan 2004 00:10

Jáhá ... það er ekkert annað!

Þá held ég að ég skelli mér á Samsung 160gb diskinn :)

Er hann með þessum liquid bearings eins og þessir nýju WD diskar?

Hefur einhver annars reynslu af þeim?




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mán 26. Jan 2004 00:16

Samsung 160GB 8mb buffer


Þessir nýju samsung virðist bara málið .


Er kominn með 2, einn 120 gb og 160 gb en bara búinn að eiga 120 í 3 mánuði (held ég ) og 160 enn skemur .


So far SO good.

það verður allavega bið á því að ég versli mér aftur WD
:twisted:


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 26. Jan 2004 03:04

Seagate er "aðeins" hljóðlátari en Samsung...og hann kostar meira...



Skjámynd

Lakio
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lakio » Mán 26. Jan 2004 14:06

Maxtor.... :P (ef peningar eru ekki fyrirstaða)


Kveðja,
:twisted: Lakio

Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Reputation: 0
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lazylue » Mán 26. Jan 2004 14:43

http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=465
Fá þér þennann, jafnvel 2x og setja þá a´raid 0. Það er að segja ef þú átt fullt af peningum :roll:



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 26. Jan 2004 14:50

Lazylue skrifaði:http://start.is/product_info.php?cPath=80_58_107&products_id=465
Fá þér þennann, jafnvel 2x og setja þá a´raid 0. Það er að segja ef þú átt fullt af peningum :roll:

Don't do it...WD er framleiðsla djöfulsins!



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Mán 26. Jan 2004 17:31

Ég er búinn að ákveða að skella mér á Samsung 160GB með 8mb buffer.

Sýnist hann vera ódýrastur hjá Task.is á 12.900 kall.

Þakka fyrir ábendingarnar!




Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Deus » Mán 26. Jan 2004 19:17

uhh hlynzi... þetta er nú 10k rpm þannig að þetta er hvort sem er hávært, afhverju ekki bara skella sér á wd :P




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða disk á ég að versla?

Pósturaf gumol » Mán 26. Jan 2004 19:18

hagur skrifaði:Ég er að leita að eins hljóðlátum diski og mögulegt er, 120gb eða stærri.




Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Deus » Mán 26. Jan 2004 19:20

já... við vorum að tala um allt annað :P það er þetta stóra EF sem kemur nálægt okkur öllum



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Þri 27. Jan 2004 08:36

Samsung 160GB 8mb buffer



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf °°gummi°° » Þri 27. Jan 2004 10:58

ég er allavega happy camper með 2x 160GB Samsung, þeir eru hljóðlátir og hraðvirkir, en þegar þeir eldast(fyllast) þá fer að heyrast meira í þeim þegar mikil vinnsla er í gangi (skruðningarnir) en hátíðnihljóðið (a.k.a. WD surround sound) er samt í lágmarki .


coffee2code conversion

Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Tengdur

Pósturaf Sultukrukka » Þri 27. Jan 2004 13:57

x
Síðast breytt af Sultukrukka á Fim 10. Ágú 2017 12:11, breytt samtals 1 sinni.




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Þri 27. Jan 2004 21:02

ég er með 1 pakkfullann Samsung disk og það heyrist ekki bofs í honum ...

Heyri bara örlítið suð ef ég legg eyrað uppað honum , en allavega alls engin svona WD urg , surg og hið margslungna hátíðnisuð.


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða disk á ég að versla?

Pósturaf xtr » Fim 29. Jan 2004 18:41

Samsung 160GB 8mb buffer


Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Fim 29. Jan 2004 20:38

Samsung 160 gígabæta disk. Hrein snilld, ég á einn þannig. virkar vel, og hávaðinn ekki mikill.

Ég hef enga trú á WD lengur, Samsung, Maxtor og Seagate eru bestir í dag.
Raptor er held ég ekkert að gera sig frekar. Bara óþarfa peninga útlát og ekki þess virði.


Hlynur