Blótsyrði í source kóða!

Skjámynd

Höfundur
Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Blótsyrði í source kóða!

Pósturaf Gothiatek » Fös 01. Ágú 2003 08:36

Föstudagur, verslunarmannahelgi í startholunum og ég í vinnunni að reyna að gera eitthvað uppbyggilegt. Hvað með að leita að blótsyrðum í Linux source kóðanum :twisted:
Til dæmis:

Kóði: Velja allt

$grep -R shit /usr/src/linux-2.4/*
/usr/src/linux-2.4/arch/i386/kernel/setup.c: * What lunatic came up with this shit?
/usr/src/linux-2.4/arch/mips/kernel/sysirix.c:/* 2,191 lines of complete and utter shit coming up... */
/usr/src/linux-2.4/arch/sparc64/lib/checksum.S:  * are two fold.  Firstly, they cannot pair with jack shit,

Kóði: Velja allt

$ grep -R fuck /usr/src/linux-2.4/*
/usr/src/linux-2.4/arch/i386/kernel/mtrr.c:/*  Some BIOS's are fucked and don't set all MTRRs the same!  */
/usr/src/linux-2.4/arch/sparc/kernel/process.c: /* fuck me plenty */


Open source rúlar. Endalaust gaman...


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 01. Ágú 2003 09:31

Hehehe.. þetta er bara plain snilld, :>


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 01. Ágú 2003 09:52

LOL, "fuck me plenty"




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Fim 18. Des 2003 16:05

gaman að svona hlutum :)



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 21. Des 2003 02:26

Kóði: Velja allt

/usr/src/linux/drivers/net/tokenring/tmsisa.c: *  Dedicated to my girlfriend Steffi Bopp
/usr/src/linux/drivers/scsi/scsi_lib.c:  * Now, if we were good little boys and girls, Santa left us a request
/usr/src/linux/lib/vsprintf.c: * Wirzenius wrote this portably, Torvalds fucked it up :-)
/usr/src/linux/fs/namei.c:      /* Don't eat your daddy, dear... */
/usr/src/linux/drivers/usb/storage/sddr55.c:                            /* oh dear, couldn't find an unallocated block */
/usr/src/linux/arch/parisc/kernel/smp.c:        /* Slaves wait here until Big Poppa daddy say "jump" */
/usr/src/linux/arch/mips/sgi-ip22/ip22-reset.c:         /* Good bye cruel world ...  */
/usr/src/linux/drivers/net/wireless/airo.c:     /* Tentative. This seems to work, wow, I'm lucky !!! */
/usr/src/linux/drivers/char/rio/riotable.c:     ** wow! if we get here then its a goody
/usr/src/linux/Documentation/networking/arcnet.txt:Go take a nap or something.  You'll feel better in the morning.
/usr/src/linux/net/core/dev.c:          if (rq < avg_blog) /* unlucky bastard */
/usr/src/linux/drivers/net/meth.h:   you are lucky enough toget hold of them :)*/
/usr/src/linux/Documentation/Configure.help:  If you're lucky, this will actually work. Don't whinge if it
/usr/src/linux/Documentation/DocBook/kernel-locking.tmpl:       you're gonna look like a damn fool.
/usr/src/linux/arch/sparc64/kernel/pci_common.c:                 * there must be a damn good reason for it.
/usr/src/linux/drivers/scsi/scsi_error.c:                * We damn well had better never use this code.
/usr/src/linux/drivers/net/tulip/tulip_core.c:                  sa_offset = 2;          /* Grrr, damn Matrox boards. */
/usr/src/linux/fs/smbfs/proc.c:                 /* a damn Win95 bug - sometimes it clags if you


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Fös 23. Jan 2004 12:29

lol


OC fanboy

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 23. Jan 2004 13:17

Ekki segja mér að það sé mikið af svona bulli útum allt?



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Fös 23. Jan 2004 14:04

IceCaveman skrifaði:Ekki segja mér að það sé mikið af svona bulli útum allt?

Afhverju ekki? þetta eru bara comments til að útskyra hvað er verið að gera, fer ekkert inn í binary fælinn.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 23. Jan 2004 16:24

hmm það er líka svona shit í ms t.d fann ég eitthverja bill gates köku uppskrift á gömlu vélinni með win 95. Síðan eru eitthverjir skemmtilegir commentar útum allt



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 23. Jan 2004 17:13

IceCaveman skrifaði:Ekki segja mér að það sé mikið af svona bulli útum allt?


Þú hefur greinilega aldrei kóðað?

Markmiðið með að setja comment inní kóða er svo að þú skiljir hann sjálfur eða aðrir þegar þeir lesa hann yfir.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 23. Jan 2004 18:35

Pandemic ég efa það stórlega að þú hafir séð source code af MS hugbúnaði.
Og þessar köku og ís uppskriftir sem hafa fylgt win í gegnum árin hafa verið bara copy uppúr öðrum texta og nothæfar uppskriftir...



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 23. Jan 2004 18:40

Enda sagði ég aldrei að ég hefði séð source kóðan þegar maður skoðar fæla sem eru í WINDOWS möppunni er sumt bara dót sem geriri ekkert og þar stendur yfirleitt eitthvað skemmtilegt.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 23. Jan 2004 19:26

Þetta er ekki nógu fagmannlegt fyrir IceCaveman, húmor er ekki sniðugur, þar af leiðandi er þetta drasl. ;)


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 23. Jan 2004 19:46

Eruð þið nokkuð með þessar uppskriftir (ætla að gefa Voffanum smá sumargjöf :D)



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 23. Jan 2004 19:50

Hehe, engin gjöf betri en kökuuppskriftir frá litla Billy boy.


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 23. Jan 2004 20:41

Eitt stikki Microsoft FjölnotaEldhús.net powered by SPOT & Windows Mobile.
síðan þarftu ekki að hafa áhyggjur af bakstrinum framar




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Lau 24. Jan 2004 14:50

Munið ekki eftir Easter eggs í win98? Weldata.exe :D



í XP : C:\WINDOWS\SYSTEM32\DRIVERS\etc og fælinn heitir quotes og opnar hann með notepad:

Kóði: Velja allt

"My spelling is Wobbly. It's good spelling but it Wobbles, and the letters
get in the wrong places." A. A. Milne (1882-1958)
%
"Man can climb to the highest summits, but he cannot dwell there long."
George Bernard Shaw (1856-1950)
%
"In Heaven an angel is nobody in particular." George Bernard Shaw (1856-1950)
%
"Assassination is the extreme form of censorship."
George Bernard Shaw (1856-1950)
%
"When a stupid man is doing something he is ashamed of, he always declares
that it is his duty." George Bernard Shaw (1856-1950)
%
"We have no more right to consume happiness without producing it than to
consume wealth without producing it." George Bernard Shaw (1856-1950)
%
"We want a few mad people now. See where the sane ones have landed us!"
George Bernard Shaw (1856-1950)
%
"The secret of being miserable is to have leisure to bother about whether
you are happy or not. The cure for it is occupation."
George Bernard Shaw (1856-1950)
%
"Here's the rule for bargains: "Do other men, for they would do you."
That's the true business precept." Charles Dickens (1812-70)
%
"Oh the nerves, the nerves; the mysteries of this machine called man!
Oh the little that unhinges it, poor creatures that we are!"
Charles Dickens (1812-70)
%
"A wonderful fact to reflect upon, that every human creature is constituted
to be that profound secret and mystery to every other."
Charles Dickens (1812-70)
%
"It was as true as taxes is. And nothing's truer than them."
Charles Dickens (1812-70)
%





En þetta virðist hafa horfið með SP1 , finn þetta allavega ekki lengur hjá mér .


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Reputation: 0
Staðsetning: tölvuheiminum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cras Override » Sun 25. Jan 2004 19:15

ég er með xp rpo og finn ekki þennan file í C:\WINDOWS\SYSTEM32\DRIVERS\etc þessu??


MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 25. Jan 2004 19:17

zap þetta eru allavega tilvitnanir í fræga menn en ekki blótsyrði...




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Sun 25. Jan 2004 19:33

ég var ekkert að segja það , bara að benda á það í windows eru líka hlutir sem þurfa ekki að vera þar


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Sun 25. Jan 2004 19:34

Það er fullt að því sko :P



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 25. Jan 2004 22:05

Zaphod skrifaði:Munið ekki eftir Easter eggs í win98? Weldata.exe :D



í XP : C:\WINDOWS\SYSTEM32\DRIVERS\etc og fælinn heitir quotes og opnar hann með notepad:

Kóði: Velja allt

"My spelling is Wobbly. It's good spelling but it Wobbles, and the letters
get in the wrong places." A. A. Milne (1882-1958)
%
"Man can climb to the highest summits, but he cannot dwell there long."
George Bernard Shaw (1856-1950)
%
"In Heaven an angel is nobody in particular." George Bernard Shaw (1856-1950)
%
"Assassination is the extreme form of censorship."
George Bernard Shaw (1856-1950)
%
"When a stupid man is doing something he is ashamed of, he always declares
that it is his duty." George Bernard Shaw (1856-1950)
%
"We have no more right to consume happiness without producing it than to
consume wealth without producing it." George Bernard Shaw (1856-1950)
%
"We want a few mad people now. See where the sane ones have landed us!"
George Bernard Shaw (1856-1950)
%
"The secret of being miserable is to have leisure to bother about whether
you are happy or not. The cure for it is occupation."
George Bernard Shaw (1856-1950)
%
"Here's the rule for bargains: "Do other men, for they would do you."
That's the true business precept." Charles Dickens (1812-70)
%
"Oh the nerves, the nerves; the mysteries of this machine called man!
Oh the little that unhinges it, poor creatures that we are!"
Charles Dickens (1812-70)
%
"A wonderful fact to reflect upon, that every human creature is constituted
to be that profound secret and mystery to every other."
Charles Dickens (1812-70)
%
"It was as true as taxes is. And nothing's truer than them."
Charles Dickens (1812-70)
%



En þetta virðist hafa horfið með SP1 , finn þetta allavega ekki lengur hjá mér .


þetta er ekki Easter Egg. Þetta er eitthvað sona random Quotes, svona aukadót eins og tildæmis Ident, Time, Finger og þannig.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 25. Jan 2004 23:51

Ahh, maður er búinn að gleyma öllum páskaeggjunum sem að maður vissi um, helv. gaman að þeim
Prófaði það aldrei en það var víst bílaleikur inní Excel 2000
Nokkuð skemmtileg sagan hvernig Ctrl-Alt-Delete varð til, var fyrst nokkurskonar easter egg sem að developers notuðu bara.
gnarr skrifaði:þetta er ekki Easter Egg. Þetta er eitthvað sona random Quotes, svona aukadót eins og tildæmis Ident, Time, Finger og þannig.

jamms, heitir Quote of the day, eða QOTD, er á tcp/udp porti 17
-----
Update, mundi eftir einu í Photoshop, halda inni Ctrl og fara í Help -> About Photoshop.




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mán 26. Jan 2004 00:18

Jamm það er víst rétt . Sá þetta bara um svipað leyti og XP kom út

http://www.eeggs.com/items/34337.html


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 26. Jan 2004 00:47

Lol, já, ég man eftir bílaleiknum í excel.


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003