Jæja, ég er að spá í að versla sjónvarp sem er með innbyggðu dlna og einnig er það wifi ready(með usb wifi korti).
Nú langar mig bara að vita hvort þið hafið notað dlna til að streama efni þráðlaust í sjónvarpið hjá ykkur gegnum síma eða lappann og svo framvegis og hvernig það hefur gengið.
Þetta er bara svo freistandi tækniviðbót í sjónvarp að mér finnst ég verði bara að fá mér viðlíka tæki þar sem mitt tv dó harmadauða í flutningum fyrir stuttu síðan.
Hér eru tæki sem koma til greina.
http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=32PFL7605H
Svo er það þetta tæki bara 32" útgáfan reyndar sem er á 170þ og ekki komið á vefinn hjá þeim.
http://www.hataekni.is/is/vorur/5000/5020/42LD650N/
Endilega látið heyra í ykkur þó svo það séu vinirnir sem eiga tækin
Hefur þú notað DLNA
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hefur þú notað DLNA
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Re: Hefur þú notað DLNA
Ég er með svona í sjónvarpinu hjá mér og notaði þetta aðeins fyrst en það sem fékk mig til að gefast upp á þessu var aðallega það að maður lenti í því að sjónvarpið gat ekki spilað sum codec og browserinn er svakalega frumstæður (býður ekki upp á marga möguleika í flokkun á efni o.s.frv.). Ég veit reyndar ekki hvernig þetta er í þessum sjónvörpum sem þú linkar á en ég er með Samsung og þetta var bara ekki nógu þægilegt... t.d. gat maður ekki spólað yfir myndina... bara play og stop (og jú kannski gat maður skippað yfir kafla í myndinni ef hún bauð upp á það).
Ég allavega endaði í að setja upp HTPC með XBMC og gæti ekki verið ánægðari núna.
Ég allavega endaði í að setja upp HTPC með XBMC og gæti ekki verið ánægðari núna.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur þú notað DLNA
Já xbmc er alveg frábært, enginn vafi á því. En ég prufaði annað tækið með 2.5" flakkaranum mínum og ekki bara gat sjónvarpið powerað hann heldur gat ég spolað fram og tilbaka eins og ég vildi, mjög skemmtilegt mediacenter þar.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Re: Hefur þú notað DLNA
Já ég hef reyndar aldrei prófað að tengja flakkara við sjónvarpið, var bara að streyma frá turninum þar sem ég er með allt efnið. Og ég er alls ekki að segja að þetta sé alslæmt... það vantar bara aðeins upp á að þetta virki eins og maður vill að þetta geri og það er nóg til að pirra mig...
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur þú notað DLNA
Ertu þá að streama þráðlaust eða á kapli?
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Re: Hefur þú notað DLNA
Á kapli... virkaði samt illa í gegnum routerinn... átti til að missa sambandið þar til ég tengdi í gegnum switch. Speedtouchinn virtist "stíflast" eftir ákveðinn tíma.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur þú notað DLNA
Já það er líka mín reynsla af speedtouch routernum að hann virðist ekki ráða við einföldustu færslur stundum.
Hafði reyndar sjálfur ætlað að reyna að gera þetta gegnum þráðlaust samband en er ekki alveg sannfærður um að það gangi upp.
Nema það verði hægt að streama beint frá lappanum eða símanum og í sjónvarpið sem væri alveg frábært.
Hafði reyndar sjálfur ætlað að reyna að gera þetta gegnum þráðlaust samband en er ekki alveg sannfærður um að það gangi upp.
Nema það verði hægt að streama beint frá lappanum eða símanum og í sjónvarpið sem væri alveg frábært.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
-
- Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2008 00:53
- Reputation: 1
- Staðsetning: Á sjó..
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur þú notað DLNA
Vertu þolinmóður og bíddu eftir nýju sjónvörpunum frá LG, þeir verða með innbyggt Plex. (:
http://venturebeat.com/2010/09/03/plex- ... r-devices/
http://www.plexapp.com/
http://venturebeat.com/2010/09/03/plex- ... r-devices/
http://www.plexapp.com/
-
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur þú notað DLNA
Já en vandamálið er að ekki vil ég vera sjónvarpslaus fram að því, og þar að auki er fjári góður mediacenter í sjónvörpum í dag.
Og nú þegar verðið er loksins að komast niður á það plan sem gerir manni kleyft að eignast almennilegt 100-200 Hz tæki þá held ég að það sé kominn tími á að grípa gæsina þar sem það er orðið næstum hálft ár síðan mitt geyspaði golunni.
Og nú þegar verðið er loksins að komast niður á það plan sem gerir manni kleyft að eignast almennilegt 100-200 Hz tæki þá held ég að það sé kominn tími á að grípa gæsina þar sem það er orðið næstum hálft ár síðan mitt geyspaði golunni.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.