Daginn.
Er með toshiba fartölvu og vandamálið er að á sirka 2-4 mínútna fresti fer viftan á fullt blast sem getur verið mjög þreytandi þar sem það heyrist alveg ágætlega í henni.
Það er hægt að stilla allskonar "change advance power settings" og þar sé ég eitthvað sem heitir "Toshiba power saver" og býður uppá möguleikann að setja viftuna á 100% þegar hitastigið byrjar að hækka, og það er eitthvað sem ég vil ekki. Hef fylgst með hitastiginu og viftan byrjar í sirka 53 gráðum og hættir í 46-47 og þannig gengur það endalaust, þótt tölvan sé idle. Efast um að þetta tengist ryki eða kælikremi og þessháttar þar sem tölvan er nánast ný og hefur alltaf látið svona.
Svo ég spyr, veit eitthver hvernig ég tek þetta Toshiba power saver dót út úr tölvunni eða er eitthver basic leið til að laga þetta?
Toshiba viftuvandamál
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Toshiba viftuvandamál
Athugaðu fyrst, áður en þú ferð að fikta í power stillingum, hvaða hitastig sé æskilegt fyrir örgjörvann.
Ertu alveg sure á því að þetta sé CPU vifta, en ekki GPU vifta?
Ertu alveg sure á því að þetta sé CPU vifta, en ekki GPU vifta?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fim 24. Des 2009 14:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Toshiba viftuvandamál
AntiTrust skrifaði:Athugaðu fyrst, áður en þú ferð að fikta í power stillingum, hvaða hitastig sé æskilegt fyrir örgjörvann.
Ertu alveg sure á því að þetta sé CPU vifta, en ekki GPU vifta?
Já, finnst CPU hitinn taka meiri sveiflur og þetta toshiba power settning segir "when cpu heat is rising set fan to high".
Hvar get ég samt séð hvaða hiti er æskilegur?
Deeeerp