Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Allt utan efnis
Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6793
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf Viktor » Mið 03. Nóv 2010 18:53

Mynd

Er krakki í bílnum? :o


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

TheVikingmen
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 21. Okt 2010 23:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf TheVikingmen » Mið 03. Nóv 2010 19:04

ÞAð er allt á kafi hérna heima hjá mér, er búinn að vera moka síðan ég kom grenjandi úr hlátri í skólanum í dag :megasmile

Mynd


Nörd er jákvætt orð!


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf marijuana » Mið 03. Nóv 2010 19:12

CendenZ skrifaði:Heh... það er nú ekki skrítið að það sé engin snjór á pallinum...
það er alltaf svo mikið rok þarna á Kjalarnesinu að snjórinn fýkur nú bara strax í burt..



Furðulegt en satt, uppá veginum er kanski mikið rok... en þegar þú ert kominn þarna niður í íbúðar hverfið, þá er akkúrat ekki neitt rok :) Amk, ekki þegar ég kom þangað seinast :shock:



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf Glazier » Mið 03. Nóv 2010 19:13

marijuana skrifaði:
CendenZ skrifaði:Heh... það er nú ekki skrítið að það sé engin snjór á pallinum...
það er alltaf svo mikið rok þarna á Kjalarnesinu að snjórinn fýkur nú bara strax í burt..



Furðulegt en satt, uppá veginum er kanski mikið rok... en þegar þú ert kominn þarna niður í íbúðar hverfið, þá er akkúrat ekki neitt rok :) Amk, ekki þegar ég kom þangað seinast :shock:

Lol.. var ekki þannig þegar ég var þar fyrir 2 dögum :roll:


Tölvan mín er ekki lengur töff.


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf biturk » Mið 03. Nóv 2010 19:15

GuðjónR skrifaði:
biturk skrifaði:http://www.solpallar.is
ekkert verið að spá í að stækka fyrirtækið til akureyrar =P~

Og kalla það snjópallar.is ?


hehe

nei skohh mig vantar vinnu og er vanur að setja upp sólpalla, heita potta, skjólveggi og flest allt sem tengist smíðavinnu [-o<


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf GuðjónR » Mið 03. Nóv 2010 20:13

Sallarólegur skrifaði:Mynd

Er krakki í bílnum? :o


Jú þetta er dóttir mín :)



TheVikingmen skrifaði:ÞAð er allt á kafi hérna heima hjá mér, er búinn að vera moka síðan ég kom grenjandi úr hlátri í skólanum í dag :megasmile

Mynd


Nohh....það hefur snjóað miklu meira hjá þér en mér :)



marijuana skrifaði:Furðulegt en satt, uppá veginum er kanski mikið rok... en þegar þú ert kominn þarna niður í íbúðar hverfið, þá er akkúrat ekki neitt rok :) Amk, ekki þegar ég kom þangað seinast :shock:

ussss ekki segja frá því, við íbúarnir viljum ekki að aðrir viti það :)


biturk skrifaði:nei skohh mig vantar vinnu og er vanur að setja upp sólpalla, heita potta, skjólveggi og flest allt sem tengist smíðavinnu [-o<

Ef ég man rétt þá eru Akureyringar meira í hellum og limgerði en sólpöllum og skjólveggjum, veit ekki af hverju það er, kannski af því að Eyjafjörðurinn er láglaunasvæði?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf GuðjónR » Mið 03. Nóv 2010 20:33

Ég bara varð að skjóta inn tveimur myndum.
Önnur er af sláttuvélinni minni sem ég ætla að breyta í snjómoksturstæki með tönn framan á og hin er af RISA snjókalli sem börnin gerðu úti í dag í snjónum.
Svona snjókall er ekki hægt að gera nema að það kyngi niður snjó!
Viðhengi
Risasnjókarl.jpg
Risasnjókarl.jpg (54 KiB) Skoðað 1083 sinnum
Snjómoksturstæki.jpg
Snjómoksturstæki.jpg (64.64 KiB) Skoðað 1058 sinnum



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf ManiO » Mið 03. Nóv 2010 20:42

GuðjónR skrifaði:Ég bara varð að skjóta inn tveimur myndum.
Önnur er af sláttuvélinni minni sem ég ætla að breyta í snjómoksturstæki með tönn framan á og hin er af RISA snjókalli sem börnin gerðu úti í dag í snjónum.
Svona snjókall er ekki hægt að gera nema að það kyngi niður snjó!


Maður vissi að þú værir mikið fyrir bjór Guðjón, en hvar fékkstu þennan gígantíska stóran?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf Dazy crazy » Mið 03. Nóv 2010 20:48

ManiO skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:Eigum við samt að ræða það hvað sumt fólk kann ekki að keyra... :mad
fór úr skagafirði og hingað suður í gærkvöldi og allir á vistgötuhraða


Það er nú mest vegna þess að fólk hér í siðmenningunni er ekki á vetrardekkjum allt árið í kring ;)


þú þarft ekki vetrardekk til að keyra í þessari föl, fyrir 2 árum var ég á sumardekkjunum allt árið hérna í Reykjavík... og var þó ekki sá hættulegasti í umferðinni.

hahaha, þessi snjókall minnir mig rosalega á mörgæs.

hérna er tönn sem ég smíðaði á fjórhjólið, getur fengið hana fyrir lítið :D
http://www.youtube.com/watch?v=beG69qkFNKk
búinn að styrkja blaðið til að geta mokað snjó á grófri möl, hentar örugglega mjög vel á malbiki.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf appel » Mið 03. Nóv 2010 20:59

Jæja... þurfti að skilja bílinn minn eftir í vinnunni í kvöld, ómögulegt að keyra á þessum sléttu slitnu sumardekkjum í þessari hálku. Lét bara pabba minn sækja mig, sem er á jeppa. Sem betur fer lét ég ekki verða af því, því jeppinn rann alveg ágætlega til í hálkunni, minn bíll hefði skautað beint aftan á einhvern eða útaf veginum.

:wtf


*-*


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf biturk » Mið 03. Nóv 2010 21:08

GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Mynd



biturk skrifaði:nei skohh mig vantar vinnu og er vanur að setja upp sólpalla, heita potta, skjólveggi og flest allt sem tengist smíðavinnu [-o<

Ef ég man rétt þá eru Akureyringar meira í hellum og limgerði en sólpöllum og skjólveggjum, veit ekki af hverju það er, kannski af því að Eyjafjörðurinn er láglaunasvæði?



nei nei alls ekki.

ég er búinn að setja upp nokkra sólpalla hjérna og er alltaf að sjá það á sumrin að menn eru að framkvæma svona :happy


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf Lallistori » Mið 03. Nóv 2010 21:27

GuðjónR skrifaði:Mynd


að þú skulir hleypa börnunum þínum út þegar það snjóar svona brjálæðislega :wtf


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf GuðjónR » Mið 03. Nóv 2010 21:29

ManiO skrifaði:[Maður vissi að þú værir mikið fyrir bjór Guðjón, en hvar fékkstu þennan gígantíska stóran?

Þessi mannhæðastóri bjór var framleiddur sérstaklega fyrir mig, ég er að drekka hann núna, skál!


appel skrifaði:Jæja... þurfti að skilja bílinn minn eftir í vinnunni í kvöld, ómögulegt að keyra á þessum sléttu slitnu sumardekkjum í þessari hálku. Lét bara pabba minn sækja mig, sem er á jeppa. Sem betur fer lét ég ekki verða af því, því jeppinn rann alveg ágætlega til í hálkunni, minn bíll hefði skautað beint aftan á einhvern eða útaf veginum.

:wtf

Það hefur þá verið jafn slæm færð hjá þér og mér :happy


Dazy crazy skrifaði:.hérna er tönn sem ég smíðaði á fjórhjólið.

Snilld! ... en er einhver fiskur í þessum læk sem rennur þarna fyrir neðan brekkuna hjá þér?




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf Dazy crazy » Mið 03. Nóv 2010 21:51

GuðjónR skrifaði:
ManiO skrifaði:[Maður vissi að þú værir mikið fyrir bjór Guðjón, en hvar fékkstu þennan gígantíska stóran?

Þessi mannhæðastóri bjór var framleiddur sérstaklega fyrir mig, ég er að drekka hann núna, skál!


appel skrifaði:Jæja... þurfti að skilja bílinn minn eftir í vinnunni í kvöld, ómögulegt að keyra á þessum sléttu slitnu sumardekkjum í þessari hálku. Lét bara pabba minn sækja mig, sem er á jeppa. Sem betur fer lét ég ekki verða af því, því jeppinn rann alveg ágætlega til í hálkunni, minn bíll hefði skautað beint aftan á einhvern eða útaf veginum.

:wtf

Það hefur þá verið jafn slæm færð hjá þér og mér :happy


Dazy crazy skrifaði:.hérna er tönn sem ég smíðaði á fjórhjólið.

Snilld! ... en er einhver fiskur í þessum læk sem rennur þarna fyrir neðan brekkuna hjá þér?


Jú það er einhver fiskur þarna, einhver ísaldarurriði, hef ekki nennt að veiða hann á stöng, náði einum sem synti uppí litla lækinn og festist :D
það er eitthvað verið að vinna í þessu og áin er á leigu til einhverra rannsókna og seyðasleppinga, hún heitir svartá fyrir ofan fossinn sem er við Vindheimamela og þar er bara þessi staðbundni ísaldarurriði, fyrir neðan fossinn er svo lax og við Húsey (hinum megin við Varmahlíð) breytist nafnið í Húseyjarkvísl.
http://www.facebook.com/pages/Huseyjark ... 710?v=wall
facebooksíða kvíslarinnar (forsíðumyndin er tekin fyrir neðan þar sem ég er að vinna :D)

http://veidimenn.123.is/blog/record/461370/ snilldar myndband

Tek líka vatn í haugsuguna undir brúnni og þar eru oft smátittir sem eru að skoða barkann og enda inni í haugsugunni og svo ofan í haughúsi eða á veginum hehe
gæti held ég skrifað endalaust um þessa á hahaha


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2408
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf Black » Fim 04. Nóv 2010 17:21



CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf hauksinick » Fim 04. Nóv 2010 19:01

GuðjónR skrifaði:snjómoksturstæki með tönn framan á


Það virkar ekki.Reyndi á þetta í fyrravetur.Þarf að vera níðþungur traktor til þess að hann nái að ýta einhverju..


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf GuðjónR » Fim 04. Nóv 2010 19:39

hauksinick skrifaði:
GuðjónR skrifaði:snjómoksturstæki með tönn framan á


Það virkar ekki.Reyndi á þetta í fyrravetur.Þarf að vera níðþungur traktor til þess að hann nái að ýta einhverju..


Þessi er 183kg 15.5hp og með mér þá er hann rétt um 300kg.
Það þyrfti hugsanlega keðjur en þá gæti ég rutt allt Kjalarnesið :feisty



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2408
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf Black » Fim 04. Nóv 2010 19:44

Eins alvarlegt og þessar myndir sem þú hefur verið að sýna okkur :dissed þá held ég að þú ættir að styrkja björgunarsveitina og kaupa neyðarkallin þar að segja ef þú kemst úr húsi og ert ekki þegar búinn að því :D

Með þessu áframhaldi Snjóbyl og öðru þá gætiru jafnvel þurft hjálp 1 daginn frá hjálparsveitinni :I

Mynd

minni á að styrkja björgunarsveitina.. og endilega kaupa neyðarkallin :happy


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf Dazy crazy » Fim 04. Nóv 2010 19:46

hauksinick skrifaði:
GuðjónR skrifaði:snjómoksturstæki með tönn framan á


Það virkar ekki.Reyndi á þetta í fyrravetur.Þarf að vera níðþungur traktor til þess að hann nái að ýta einhverju..


reyndar ekki, ég mokaði heimreiðina á fjórhjólinu sem er bara afturdrifið og ekki nema 180 kíló á nánast sléttum dekkjum með tönninni í myndbandinu og svona sláttutraktorar eru yfirleitt um 190 kíló og með Guðjón og stóra bjórinn yfir afturdekkjunum og riffilinn á snaga aftaná sætinu væri það ekki vandamál. :lol:
það var mjög blautur og þungur snjór sem ég ýtti á ósléttu undirlagi, trikkið er að hafa tönnina skekkjanlega og úr sleipu efni eins og vatnsheldum krossvið.

Edit: voðalega var ég lengi að skrifa þennan fjárans póst, komin 2 ný svör :D


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf GuðjónR » Fim 04. Nóv 2010 19:51

Black skrifaði:Eins alvarlegt og þessar myndir sem þú hefur verið að sýna okkur :dissed þá held ég að þú ættir að styrkja björgunarsveitina og kaupa neyðarkallin þar að segja ef þú kemst úr húsi og ert ekki þegar búinn að því :D

Með þessu áframhaldi Snjóbyl og öðru þá gætiru jafnvel þurft hjálp 1 daginn frá hjálparsveitinni :I

Mynd

minni á að styrkja björgunarsveitina.. og endilega kaupa neyðarkallin :happy


Það hefði þurft þennan kall í vaktin.is logoið...til að auglýsa átakið fyrir þá!



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf Glazier » Fim 04. Nóv 2010 19:57

GuðjónR skrifaði:Það hefði þurft þennan kall í vaktin.is logoið...til að auglýsa átakið fyrir þá!

Átakið er nú bara nýkomið af stað.. svo það má nú allveg fixa það ekki satt? :8)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf urban » Fim 04. Nóv 2010 19:59

hauksinick skrifaði:
GuðjónR skrifaði:snjómoksturstæki með tönn framan á


Það virkar ekki.Reyndi á þetta í fyrravetur.Þarf að vera níðþungur traktor til þess að hann nái að ýta einhverju..



þú þarft fyrst af öllu að koma snjónum í burtu (semsagt ekki reyna að ýta miklu beint áfram(skökk "sleip" tönn))
næst þarftu grip, t.d. keðjur
í þriðja lagi afl og þessir sláttumótorar eru alveg nógu öflugir.

og já, þeir virka vel til að ýta snjó, hef tekið þátt í því :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2408
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf Black » Fim 04. Nóv 2010 20:02

Glazier skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það hefði þurft þennan kall í vaktin.is logoið...til að auglýsa átakið fyrir þá!

Átakið er nú bara nýkomið af stað.. svo það má nú allveg fixa það ekki satt? :8)


DIPS! me me me ég skal gera það! :D


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf hauksinick » Fim 04. Nóv 2010 20:06

GuðjónR skrifaði:
hauksinick skrifaði:
GuðjónR skrifaði:snjómoksturstæki með tönn framan á


Það virkar ekki.Reyndi á þetta í fyrravetur.Þarf að vera níðþungur traktor til þess að hann nái að ýta einhverju..


Þessi er 183kg 15.5hp og með mér þá er hann rétt um 300kg.
Það þyrfti hugsanlega keðjur en þá gæti ég rutt allt Kjalarnesið :feisty


Já ef þú myndir setja keðjur á hann myndi þetta þrælvirka \:D/

En ef ekki þá spólar hann bara :d...Var sjálfur með 18hp og hann spólaði bara :D


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Allt á kafi í snjó á Kjalarnesi

Pósturaf Glazier » Fim 04. Nóv 2010 20:15

hauksinick skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
hauksinick skrifaði:
GuðjónR skrifaði:snjómoksturstæki með tönn framan á


Það virkar ekki.Reyndi á þetta í fyrravetur.Þarf að vera níðþungur traktor til þess að hann nái að ýta einhverju..


Þessi er 183kg 15.5hp og með mér þá er hann rétt um 300kg.
Það þyrfti hugsanlega keðjur en þá gæti ég rutt allt Kjalarnesið :feisty


Já ef þú myndir setja keðjur á hann myndi þetta þrælvirka \:D/

En ef ekki þá spólar hann bara :d...Var sjálfur með 18hp og hann spólaði bara :D

Svo gæti hann nú líka látið reyna að það að skrúfa dekkið.. innanfrá :)
Hafa skrúfur sem eru mjög oddhvassar og standa svona 1-2 cm út úr dekkinu, þá er hann kominn með brilliant grip og um leið kominn með fínasta mosatætara :8)


Tölvan mín er ekki lengur töff.