beatmaster skrifaði:Ég lofa að ef að ég fæ rankið taktmeistari þá skal ég gera stóran myndaþráð um hvað skal gera við Shuttle XPC með ónýtt móðurborð (svo átti ég líka þrítugsafmæli á þriðjudaginn )
So.. old..
beatmaster skrifaði:Ég lofa að ef að ég fæ rankið taktmeistari þá skal ég gera stóran myndaþráð um hvað skal gera við Shuttle XPC með ónýtt móðurborð (svo átti ég líka þrítugsafmæli á þriðjudaginn )
gissur1 skrifaði:Spurning um að láta mig fá rankið "I <3 CS:S" ?
GuðjónR skrifaði:gissur1 skrifaði:Spurning um að láta mig fá rankið "I <3 CS:S" ?
Já væri það ekki doldið töff?
GullMoli skrifaði:Er ég nokkuð að biðja um of mikið þegar mig langar í "Meistari alheimsins" ?
GuðjónR skrifaði:Verði ykkar vilji svo á jörðu sem á vaktinni
Lexxinn skrifaði:Veit ekki en hefði ekkert á móti því að maður gæti ráðið rank nafninu við eithvað ákveðið marga posta eða þess háttar.
GuðjónR skrifaði:Lexxinn skrifaði:Veit ekki en hefði ekkert á móti því að maður gæti ráðið rank nafninu við eithvað ákveðið marga posta eða þess háttar.
Rank-kerfið er alltaf í endurskoðun.
Allar hugmyndir vel þegnar
Lexxinn skrifaði:GuðjónR skrifaði:Lexxinn skrifaði:Veit ekki en hefði ekkert á móti því að maður gæti ráðið rank nafninu við eithvað ákveðið marga posta eða þess háttar.
Rank-kerfið er alltaf í endurskoðun.
Allar hugmyndir vel þegnar
Já bara svona pæling t.d. þegar þú ert kominn í 1000 posta og 2 ár hérna að þá geturu breytt rankinu sjálf/ur
Tók þessar tölur bara sem dæmi.
Dazy crazy skrifaði:Lexxinn skrifaði:GuðjónR skrifaði:Lexxinn skrifaði:Veit ekki en hefði ekkert á móti því að maður gæti ráðið rank nafninu við eithvað ákveðið marga posta eða þess háttar.
Rank-kerfið er alltaf í endurskoðun.
Allar hugmyndir vel þegnar
Já bara svona pæling t.d. þegar þú ert kominn í 1000 posta og 2 ár hérna að þá geturu breytt rankinu sjálf/ur
Tók þessar tölur bara sem dæmi.
Nei það væri glatað, þá geta stjórnendur ekki skellt stimplum á þá sem gera eitthvað af sér t.d. því þeir gætu bara breytt rankinu sjálfir.
Sýnist heldur ekkert mál að díla við Guðjón og með þessu móti er smá ritskoðun á titlunum.
ef bodvar nokkur g kæmi hérna t.d. myndi hann setja á sig stöðuna "stjórnandi" eins og hann vill meina að hann sé á doktor.is
Dazy crazy skrifaði:Lexxinn skrifaði:GuðjónR skrifaði:Lexxinn skrifaði:Veit ekki en hefði ekkert á móti því að maður gæti ráðið rank nafninu við eithvað ákveðið marga posta eða þess háttar.
Rank-kerfið er alltaf í endurskoðun.
Allar hugmyndir vel þegnar
Já bara svona pæling t.d. þegar þú ert kominn í 1000 posta og 2 ár hérna að þá geturu breytt rankinu sjálf/ur
Tók þessar tölur bara sem dæmi.
Nei það væri glatað, þá geta stjórnendur ekki skellt stimplum á þá sem gera eitthvað af sér t.d. því þeir gætu bara breytt rankinu sjálfir.
Sýnist heldur ekkert mál að díla við Guðjón og með þessu móti er smá ritskoðun á titlunum.
ef bodvar nokkur g kæmi hérna t.d. myndi hann setja á sig stöðuna "stjórnandi" eins og hann vill meina að hann sé á doktor.is
Annars segi ég 3 ár og 1.500 póstar til að geta breytt titlinum sjálfur
Lallistori skrifaði:Annars segi ég 3 ár og 1.500 póstar til að geta breytt titlinum sjálfur
Second