Ég er með 64 gb ssd disk sem er nánast fullur. Ég var að spá hvort það væri hægt að installa fleiri leikjum inná tölvuna og setja þá á hinn diskinn sem ég hef í tölvunni, sá er bara venjulegur 500gb?
Eitt enn með ssd diska
Ef ég ákveð að setja upp stýrikerfi á venjulegum hörðum disk, hverju mæliði með? ég tými ekki alveg að kaupa mér annan ssd eða er það kannski bara eina vitið? mun "venjulegur" diskur bara bottlenecka tölvuna?
Er hægt að installa leik á gagnadisk? (án stýrikerfis)
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að installa leik á gagnadisk? (án stýrikerfis)
1) já
2) flestir nota venjulegan HDD, þú ættir að lifa
2) flestir nota venjulegan HDD, þú ættir að lifa
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að installa leik á gagnadisk? (án stýrikerfis)
Ég myndi halda að maður setti stýrikerfið og það sem maður notar allra mest (eða veit að er mjög háð diskperformance (Eclipse, ég er að horfa á þig )) á ssd og allt annað á ódýrara geymsluplláss.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 178
- Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að installa leik á gagnadisk? (án stýrikerfis)
takk fyrir þetta strákar
Ég veit bara takmarkað mikið um svona, þó að áhuginn sé svo sannarlega til staðar.
Þá er um að gera að fara bara að smella inn leikjunum á "hinn" diskinn.
Ég veit bara takmarkað mikið um svona, þó að áhuginn sé svo sannarlega til staðar.
Þá er um að gera að fara bara að smella inn leikjunum á "hinn" diskinn.