Sælir.
Allri græjufíkn fylgja fjarstýringar og þegar ég þarf að fara tvær ferðir til að koma bunkanum í sófann þá finnst mér orðið of mikið af því góða.
Mig vantar góða fjölnota fjarstýringu fyrir sjónvarp, magnara, flakkara, dvd spilara og afruglara. Hún þyrfti helst að bjóða upp á macro function til að geta t.d. kveikt á nokkrum hlutum í einu og stillt á ákveðna sjónvarpsrás.
Einhverjar hugmyndir?
Hvaða fjölnota fjarstýring?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fjölnota fjarstýring?
Logitech Harmony [/thread]
Skiptir að ég held ekki máli hvaða týpu þú velur, sjálfur á ég 525 og gæti ekki verið meira ánægður
Skiptir að ég held ekki máli hvaða týpu þú velur, sjálfur á ég 525 og gæti ekki verið meira ánægður
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
- Reputation: 16
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fjölnota fjarstýring?
beatmaster skrifaði:Logitech Harmony [/thread]
Skiptir að ég held ekki máli hvaða týpu þú velur, sjálfur á ég 525 og gæti ekki verið meira ánægður
Já, sýnist þetta vera vinsæl gerð og var eitthvað það fyrsta sem ég kíkti á. Reyndar ekkert allt of sáttur með verðmiða og útlit á þessum sem standa til boða.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fjölnota fjarstýring?
beatmaster skrifaði:Logitech Harmony [/thread]
Skiptir að ég held ekki máli hvaða týpu þú velur, sjálfur á ég 525 og gæti ekki verið meira ánægður
Sanmála. Snilldar fjarstýringar og endalausir möguleikar ef þú nennir að pæla í forrituninni.
Getur líka keypt Relay bretti og látið það t.d slökkva á fjöltenginu eða annarskonar skemmtilegheit.
Electronic and Computer Engineer
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fjölnota fjarstýring?
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Re: Hvaða fjölnota fjarstýring?
Carragher23 skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=1013
Málið dautt !
annað hvort þessa hér að ofan eða logitec harmony one sem er sambærileg
aðeins ódýrari i kringum 42 þúsund enn er infrared i stað fm eins og þessi hér að ofan
er sjálfur með Harmony one og er hún allger snild .
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fjölnota fjarstýring?
alveg til ódýrari Harmony fjarstýringar:
http://tl.is/vara/19961 300i en virkar bara fyrir 4 tæki
http://tl.is/vara/20098 600 sem ræður við 5 tæki og 1 takki sem getur margt í einu
http://tl.is/vara/19810 700 ræður við 6 tæki...
http://tl.is/vara/19961 300i en virkar bara fyrir 4 tæki
http://tl.is/vara/20098 600 sem ræður við 5 tæki og 1 takki sem getur margt í einu
http://tl.is/vara/19810 700 ræður við 6 tæki...
Starfsmaður @ IOD
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fjölnota fjarstýring?
Gefum Harmony One annað atkvæði. Ég á fullt af allskonar græjum og dóti og ég held að Harmony-inn sé uppáhalds græjan.
Svo færðu þér bara slatta af þessu: http://www.dealextreme.com/details.dx/sku.12902 og þá geturðu farið að kveikja/slökkva á ljósum og allskonar.
Svo færðu þér bara slatta af þessu: http://www.dealextreme.com/details.dx/sku.12902 og þá geturðu farið að kveikja/slökkva á ljósum og allskonar.
-
- /dev/null
- Póstar: 1456
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fjölnota fjarstýring?
Er ekki hægt að fá eithvað í tölvuna til að fá þetta stillt á hana?
En allavegan hverja harmony fjarstýringu eruð þið að nota sem eigði svoleiðis?
En allavegan hverja harmony fjarstýringu eruð þið að nota sem eigði svoleiðis?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fjölnota fjarstýring?
Lexxinn skrifaði:Er ekki hægt að fá eithvað í tölvuna til að fá þetta stillt á hana?
En allavegan hverja harmony fjarstýringu eruð þið að nota sem eigði svoleiðis?
Hvað áttu við? Hvað vantar uppá til að nota Harmony fjarstýringu til að stjórna tölvu?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fjölnota fjarstýring?
Ég leysti þetta bara með low tech aðferðinni, keypti mér ódýra bastkörfu þar sem allar fjarstýringarnar eru geymdar.
Minnir að það hafi kostað mig 200kr. í Tiger
Minnir að það hafi kostað mig 200kr. í Tiger