Ég er með gamalt skjákort í HTPC vél sem ég ætlaði að tengja við sjónvarpið með s-vhs snúru, vandinn sem ég lenti í og tók ekki eftir fyrr en þegar á hólminn var komið er sá að tengið út skjákortinu er 9 pinna en í sjónvarpið er 4 pinna.
Er einhver með laus fyrir mig?
Ég fann ekki beint mikið að 9 pinna s-vhs snúrum eða converterum með gúgli á íslenskar síður
9 pinna s-vhs í 4 pinna s-vhs
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 9 pinna s-vhs í 4 pinna s-vhs
ATI eða Nvidia kort?
Yfirleitt eru þetta tengi sem þarf svokallaðað "break out cable" eða "dongle", sem skiptist þá í Component og/eða composite og s-video tengi.
Hann gæti litið einhvernveginn svona út: http://compeve.com/images/hdtv_cable.jpg
Er ekki viss um að ATI kaplar virki í NVidia skjákort og öfugt samt.
Hugsa að þitt besta bet væri að reyna finna einhvern sem á svona kapal notaðan, því þetta fylgdi oftar en ekki með skjákortunum hérna í "den".
Yfirleitt eru þetta tengi sem þarf svokallaðað "break out cable" eða "dongle", sem skiptist þá í Component og/eða composite og s-video tengi.
Hann gæti litið einhvernveginn svona út: http://compeve.com/images/hdtv_cable.jpg
Er ekki viss um að ATI kaplar virki í NVidia skjákort og öfugt samt.
Hugsa að þitt besta bet væri að reyna finna einhvern sem á svona kapal notaðan, því þetta fylgdi oftar en ekki með skjákortunum hérna í "den".
Re: 9 pinna s-vhs í 4 pinna s-vhs
Á svona kapla í nokkrum mismunandi útgáfum frá því að vera alveg allt sem að menn gætu mögulega hugsað sér að nota RBG, composite o.s.f. yfir bara einfalt tengi. Man að tölvulistinn átti þetta til einhvertímann í lausu.