Já komið öll sæl og blessuð.
Ég ákvað að prófa að kasta einu smá pirrings máli í sambandi við tölvuna mína.
Málið er að ég greip í Dragon age eftir töluverða pásu á leiknum. Eftir smá spilun c.a. 30mín.
fór leikurinn að hökta og hægðist á leiknum, sem hefur aldrei gerst áður. Slökkti á leiknum og startaði aftur.
Hann var fínn í einhvern tíma og byrjaði svo aftur að hökta og hægja á sér.
Mér datt í hug að skjákortið væri að fara, gæti það verið, eða eitthvað með minnið að gera, jafnvel örrinn að gera mér grikk.
Hef ekki gert neinar breytingar á tölvunni varðandi vélbúnað.
hökt í leik sem hefur ekki verið áður. Hugmyndir um bilun.
Re: hökt í leik sem hefur ekki verið áður. Hugmyndir um bilun.
Þetta gerðist stundum þegar eitt kortið hjá mér fór að hitna. Prófaðu að runna eitt Furmark burn test og sjáðu hvað gerist. Líka prófa Prime95 og athugaðu hvernig örgjörvanum gengur til að útiloka hann.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: hökt í leik sem hefur ekki verið áður. Hugmyndir um bilun.
hver er hitinn á skjákortinu og örgjörvanum á meðan leikurinn er í gangi ?
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: hökt í leik sem hefur ekki verið áður. Hugmyndir um bilun.
er með einhverja mæla í gangi núna.
Held að hitinn á kortinu hafi ekki farið yfir 68°c og örrinn 55°c
ryksuga reglulega.
Held að hitinn á kortinu hafi ekki farið yfir 68°c og örrinn 55°c
ryksuga reglulega.
-
- Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: hökt í leik sem hefur ekki verið áður. Hugmyndir um bilun.
kermit skrifaði:er með einhverja mæla í gangi núna.
Held að hitinn á kortinu hafi ekki farið yfir 68°c og örgjörvinn 55°c
ryksuga reglulega.
Hvernig skjákort ertu með ?
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's
Re: hökt í leik sem hefur ekki verið áður. Hugmyndir um bilun.
8800 gts.
Amd Phenom 9500
4gb minni
Hefur dugað hingað til án vandræða.
Amd Phenom 9500
4gb minni
Hefur dugað hingað til án vandræða.
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: hökt í leik sem hefur ekki verið áður. Hugmyndir um bilun.
mér dettur helst í hug að þú hafir upgradeað einhverjar drivera
en þegar maður var á fullu í fps, þá var reglan
ryksuga & formatta mánaðarlega > defragmenta daglega > helst ekki að uppfæra drivera nema gera ýtarlega prufun á þeim .
En maður var (er) soddan
en þegar maður var á fullu í fps, þá var reglan
ryksuga & formatta mánaðarlega > defragmenta daglega > helst ekki að uppfæra drivera nema gera ýtarlega prufun á þeim .
En maður var (er) soddan
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
-
- Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: hökt í leik sem hefur ekki verið áður. Hugmyndir um bilun.
formatta mánaðarlega
Það þarf nú ekki svo oft
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: hökt í leik sem hefur ekki verið áður. Hugmyndir um bilun.
Svona áður en þú eyðileggur eitthvað í tölvunni, ekki ryksuga hana!
Ef þú snertir búnaðinn þá getur hann eyðileggst svo getur myndast stöðurafmagn og búnaðurinn eyðilegst án þess að þú tekur eftir.
Ef þú snertir búnaðinn þá getur hann eyðileggst svo getur myndast stöðurafmagn og búnaðurinn eyðilegst án þess að þú tekur eftir.
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: hökt í leik sem hefur ekki verið áður. Hugmyndir um bilun.
ég hafði reyndar ekki hugmynd um það en hjúkkett að ég notaði alltaf bara loft á úðabrúsa ^^
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: hökt í leik sem hefur ekki verið áður. Hugmyndir um bilun.
Tiesto skrifaði:Svona áður en þú eyðileggur eitthvað í tölvunni, ekki ryksuga hana!
Ef þú snertir búnaðinn þá getur hann eyðileggst svo getur myndast stöðurafmagn og búnaðurinn eyðilegst án þess að þú tekur eftir.
Líkurnar að maður gefi tölvu straum eru ansi litlar ef maður einfaldlega passar sig .
t.d. snertu turnkassann reglulega hann afhleður þig. snerta einhvern málm í herberginu sem nær í jörð. Ofn getur virkað.
En já ekki ryksuga hana stöðurafmagn myndast þegar rykið sogast upp.
Það gerist ekki ef rykið er blásið burt.
Re: hökt í leik sem hefur ekki verið áður. Hugmyndir um bilun.
spurning hvort þetta gjætti verið of mikið af forritum í gangi sem örgjafin er að keyra mæli með foriti sem heitir game booster það minkar og gefur örgjafanum meiri vinu fyrir leikin. það bjargar mér rosalega oft
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: hökt í leik sem hefur ekki verið áður. Hugmyndir um bilun.
vesley skrifaði:Tiesto skrifaði:Svona áður en þú eyðileggur eitthvað í tölvunni, ekki ryksuga hana!
Ef þú snertir búnaðinn þá getur hann eyðileggst svo getur myndast stöðurafmagn og búnaðurinn eyðilegst án þess að þú tekur eftir.
Líkurnar að maður gefi tölvu straum eru ansi litlar ef maður einfaldlega passar sig .
t.d. snertu turnkassann reglulega hann afhleður þig. snerta einhvern málm í herberginu sem nær í jörð. Ofn getur virkað.
En já ekki ryksuga hana stöðurafmagn myndast þegar rykið sogast upp.
Það gerist ekki ef rykið er blásið burt.
Já var að meina ef hann ryksugar þá getur myndast stöðurafmagn.