Aflgjafavifta


Höfundur
Ekoc
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 14. Apr 2003 16:45
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Aflgjafavifta

Pósturaf Ekoc » Fös 23. Jan 2004 18:33

Sælir.

Ég fékk mér þennan kassa um daginn og er bara mjög ánægður með hann nema að einu leiti. Viftan í aflgjafnum er frekar hávær og var ég að velta fyrir mér hvort ég gæti skipt um viftu í aflgjafnum. Var að hugsa mér að kaupa mér Vantec Stealth viftu frá Start.is þá. Er eitthvað mál að skipta um viftuna? Ætli það sé ekki 120 mm viftu í þessu?

Takk fyrir.



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Fös 23. Jan 2004 18:36

80mm held ég



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 23. Jan 2004 18:38

Að fikta í aflgjafa ég myndi persónulega ekkert vera að gera það nema þú vitir hvað þú sért að gera. Ég gerði þetta með minn og það var ekkert mál vegna þess að viftan var á hliðinni en ef viftan blæs inn í kassanum þar að seigja undir aflgjafanum er það miklu erfiðara. viftunum er plöggað í með 2-pin connectorum ég þurfti aðeins að modda 3-pin til þess að þetta kæmist í. Aðal reglan er sú ekki vera að fikta í hlutum nema að þú vitir hvað það er. :D



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 23. Jan 2004 18:39

Síðast en ekki síst viftu monitorinn fuckast ef þú skiptir :)




Höfundur
Ekoc
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 14. Apr 2003 16:45
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ekoc » Fös 23. Jan 2004 18:46

Takk fyrir svörin.

Ætla að kaupa svona viftu á morgun og reyna að modda þetta í. Nú þyrfti ég bara að fá að vita hvort þetta sé 80, 92 eða 120 mm vifta.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 23. Jan 2004 18:50

mín reynsla er sú undir aflgjafanum 120mm á hliðinni aka aftan á 80mm hef aldrei séð 92mm. Stundum getur verið þröngt á þingi þegar þú reynir að setja nýjar í t.d á mínum var viftan svona hringur en nátturulega keyptar viftur kassar



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 23. Jan 2004 19:33

og eitt.. ekki pota í þéttana.. ;) það gæti verið soldið mikið hressandi


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Ekoc
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 14. Apr 2003 16:45
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ekoc » Fös 23. Jan 2004 19:51

:lol: Pabbi er rafvirkji svoþetta verður vonandi ekkert mál :wink:



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Fös 23. Jan 2004 21:04

Það er afar ólíklegt að það sé 120mm viftu í þessum kassa þó ég viilji ekki útiloka það.

Hinsvegar vil ég eindregið ráðleggja þér frá því að kaupa Vantec Stealth viftur ef þú ert að leita að þögulum viftum. Papst og Panaflo búa til bestu hljóðlátu vifturnar en Enermax 120mm viftan er líka fín. Þú gætir líka prófað þessar þýsku Noiseblocker viftur (hef ekki næga reynslu sjálfur af þeim) en ef þú gerir það skaltu alls ekki fá þér S4 viftuna þeirra heldur miklu frekar S1 eða S2. Vantec Stealth er svona hálfgert Bose í heimi hljóðlátra viftna :8)

Svo verður þú að passa þig að viftan sem þú kaupir sé ekki meira en 25mm á þykkt.

Eitt tip; Viftur eru miklu hljóðlátari ef þær eru hafðar fyrir utan kassann. Ég festi mína PSU-viftu fyrir aftan PSU-ið og gerði það með svaka límbandsmoddi. Talandi um ghetto-mod ...

Og til að tryggja að þú fáir ekki raflost skaltu taka rafmagnssnúruna úr sambandi við kassann og ýta nokkrum sinnum á On/Off takkann á kassanum. Þá ætti mesta rafurmagnið að fara úr PSU-inu. Sjálfur notaði ég bleika gúmmíhanska þegar ég skipti um viftu í PSU-inu mínu en ég veit ekki hvort allir höndli svoleiðis :wink:
Síðast breytt af skipio á Fös 23. Jan 2004 21:07, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 23. Jan 2004 21:07

Antec stealth er ekkert verri heldur en papast. mæli með stealth góðar Start.is er að fá 14Db viftur eftir 2 vikur :)



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Fös 23. Jan 2004 21:12

Pandemic skrifaði:Antec stealth er ekkert verri heldur en papast. mæli með stealth góðar Start.is er að fá 14Db viftur eftir 2 vikur :)


Ertu ekki að rugla sama Antec og Vantec?

Antec eru ok svosem. En Vantec eru eigi nándar eins góðar og Papst (allavega ekki ef þú velur réttu tegundina af Papst: 8412NGL).

http://forums.silentpcreview.com/viewtopic.php?t=8632



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 24. Jan 2004 01:32

Vantec var það :)