Nú held ég að það sé komið að því. Sú gamla orðin 10 ára og snýst varla hálfan snúning.
Þar sem ég hef áhuga á ljósmyndum og nota Lightroom fyrir utanumhald á þeim og á eitthvað af minidv spólum sem eiga eftir að komast á harða diskinn hjá mér langar mig að hafa aðgengið þægilegt þegar ég tengi þessar græjur við. Geri mér grein fyrir að þessi gæti slagað í 300 þús.
Hef hugsað mér að keyra WIN7 64bit á þessu. Annars er notkun mjög almenn við netrölt og Office skjöl.
Kassi: Ég hef ekki séð neitt betra en HafX í þeim málum. Bæði með USB2, USB3 (future) og Firewire í þægilegu aðgengi. Það sem ég veit hinsvegar ekki - er þetta hljóðlátt? Það er eins og sumir kassar magni upp hávaðann í viftunum.
Móðurborð: Asus P6X58D-E eða Gigabyte GA-X58A-UD3R Það er spurningin? Þarf í rauninni ekki RAID þar sem gögnin fara yfir á Synology NAS realtime.
Gjörvi: Þar sem ég er lélegur í að endurnýja þá hafði ég hugsað mér að setja i7 950 í relluna.
Minni: 12 GB. Spurning með Corsair HX3X12G1600C9 XMS3 12 GB PC3-12800 1600Mhz 240-pin Triple Channel Core i7 DDR3
Diskur: OCZ Technology 60 GB Vertex 2 Series SATA II 2.5-Inch Solid State Drive (SSD) OCZSSD22VTXE60G fyrir stýrikerfið. Svo þarf ég að finna mér einhvern sæmilegan 1TB 7200 snúninga fyrir rest.
Skjákort: Þar sem ég er ekkert í leikjum þá þarf ég engan heimsmeistara hér Er frekar að hugsa um eitthvað hljóðlátt. Er með 19" IBM TFT skjá 1280x1024. Er þetta ekki nóg? Asus nVidia GeForce GT210 589MHz 512 MB DDR2 DVI/HDMI PCIE 2.0 Video Card EN210 SILENT/DI/512MD2(LP)
Kæling: Corsair Cooling Hydro Series H50 ? Þarf ég að kaupa fleiri viftur eða fylgir nóg með Haf X?
Spennugjafi: Það er nú það - hvað þarf ég öflugan hér
Ég mun kaupa eitthvað af þessu í gegnum Amazon... en það sem er óhentugt að flytja í handfarangri (HafX) og aflgjafinn verður keyptur hér heima.
Ný á teikniborðinu
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ný á teikniborðinu
mæli með því að þú fáir þér 1tb seagate disk sem auka disk,
svo fá þér kanski 600-650W PSU í vélina, gæti verið smá Overkill, en samt hentugt fyrir framtíðina ef þú færð þér stærra skjákort í vélina
svo fá þér kanski 600-650W PSU í vélina, gæti verið smá Overkill, en samt hentugt fyrir framtíðina ef þú færð þér stærra skjákort í vélina
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ný á teikniborðinu
HAFX er ekki hljóðlátur turn. hann er ekki gerður til að halda hljóði frá.
http://buy.is/product.php?id_product=551 aftur á móti er hannaður til að vera hljóðlátur.
þar sem flest allir mæla alltaf með corsair þá ætla ég bara að gera það sama.
vandaður 650W aflgjafi ætti að vera nóg http://buy.is/product.php?id_product=1068
en ef þú ætlar að uppfæra hana í leikjatölvu einhverntímann seinna þá er 850W hentugur í það http://buy.is/product.php?id_product=891
http://buy.is/product.php?id_product=551 aftur á móti er hannaður til að vera hljóðlátur.
þar sem flest allir mæla alltaf með corsair þá ætla ég bara að gera það sama.
vandaður 650W aflgjafi ætti að vera nóg http://buy.is/product.php?id_product=1068
en ef þú ætlar að uppfæra hana í leikjatölvu einhverntímann seinna þá er 850W hentugur í það http://buy.is/product.php?id_product=891
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Ný á teikniborðinu
Coolermaster Sileo er einnig mjög hljóðlátur kassi http://tl.is/vara/19489
Ef þú vilt ekki bíða í óratíma eftir Corsair aflgjafa frá Buy.is þá er TÖlvulistinn með þá á sambærilegu verði.
Ef þú vilt ekki bíða í óratíma eftir Corsair aflgjafa frá Buy.is þá er TÖlvulistinn með þá á sambærilegu verði.
Starfsmaður @ IOD
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Ný á teikniborðinu
faraldur skrifaði:Coolermaster Sileo er einnig mjög hljóðlátur kassi http://tl.is/vara/19489
Ef þú vilt ekki bíða í óratíma eftir Corsair aflgjafa frá Buy.is þá er TÖlvulistinn með þá á sambærilegu verði.
bara til að leiðrétta aðeins þá er engin bið eftir þessum aflgjöfum. Þessi er til á lager.
Og antec p183 er besti kassi sem þú getur fengið ef þú vilt hafa hann hljóðlátann.
Sjálfur mæli ég með aðeins kraftmeira skjákorti en þessu sem þú valdir og annars er þetta nú bara ágætt hjá þér.
Re: Ný á teikniborðinu
vesley skrifaði:faraldur skrifaði:Coolermaster Sileo er einnig mjög hljóðlátur kassi http://tl.is/vara/19489
Ef þú vilt ekki bíða í óratíma eftir Corsair aflgjafa frá Buy.is þá er TÖlvulistinn með þá á sambærilegu verði.
bara til að leiðrétta aðeins þá er engin bið eftir þessum aflgjöfum. Þessi er til á lager.
Og antec p183 er besti kassi sem þú getur fengið ef þú vilt hafa hann hljóðlátann.
Sjálfur mæli ég með aðeins kraftmeira skjákorti en þessu sem þú valdir og annars er þetta nú bara ágætt hjá þér.
Ætti ekki eitthvað GTX 2xx kort að vera nóg fyrir hann?
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Ný á teikniborðinu
Mæli allavega með að hoppa eitt skref upp og taka gt220.
Þar sem þú ert nú að tala um ljósmyndun.
Þar sem þú ert nú að tala um ljósmyndun.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Ný á teikniborðinu
Borgaðu minni pening og fáðu meira afl með því að taka þetta skjákort.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Ný á teikniborðinu
Takk fyrir svörin.
Ég held ég fari eftir þínum ráðleggingum Beatmaster. Flott að það er viftulaust.
Hvað með þetta? Þekkið þið muninn á þessum borðum?
beatmaster skrifaði:Borgaðu minni pening og fáðu meira afl með því að taka þetta skjákort.
Ég held ég fari eftir þínum ráðleggingum Beatmaster. Flott að það er viftulaust.
Hafst1 skrifaði:
Móðurborð: Asus P6X58D-E eða Gigabyte GA-X58A-UD3R Það er spurningin? Þarf í rauninni ekki RAID þar sem gögnin fara yfir á Synology NAS realtime.
Hvað með þetta? Þekkið þið muninn á þessum borðum?
Hafst1
_____________________________________
Pentium 4 tryllir... mann.
_____________________________________
Pentium 4 tryllir... mann.