Boxee box

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3172
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Boxee box

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 19. Okt 2010 01:20

Var að velta fyrir mér hvort eitthver hefur verið að notast við Boxee Box á heimanetworkinu fyrir tv-centerið sitt??
http://www.amazon.co.uk/D-Link-Boxee-Box-Stream-Internet/dp/B0043EV3MS/ref=sr_1_1?ie=UTF8&s=computers&qid=1287450571&sr=8-1

Væri gaman að heyra hvernig það hefur reynst ykkur.maður hefur heyrt að þetta sé að spila avi,xvid og mkv filea er það allveg þannig?
Hvernig er að searcha online er það allveg fínt?
Ef eitthver hefur hugmynd um hvernig universal remote möguleikarnir með græjunni eru þá má það fylgja með í info :-k

Og ef eitthver er virkilega vel að sér í þessum málum þá hvernig er Google Tv að score-a Vs Boxee box ??

Fyrirfram þakkir


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3172
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Boxee box

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 19. Okt 2010 01:24

Hefði kannski átt að lesa detail að þetta Væri ekki yet been released.
En gudd stöff \:D/


Just do IT
  √


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1617
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Boxee box

Pósturaf gutti » Þri 19. Okt 2010 05:56

5. gr.

Breyta takkinn er til að breyta bréfum, ekki til að eyða þeim.
Ef hann væri til að eyða þeim þá myndi hann ekki heita breyta takki. Bannað er
að breyta meginmáli bréfs eftir að búið er að svara því.
:-k



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Boxee box

Pósturaf Tiger » Þri 19. Okt 2010 08:36

gutti skrifaði:5. gr.

Breyta takkinn er til að breyta bréfum, ekki til að eyða þeim.
Ef hann væri til að eyða þeim þá myndi hann ekki heita breyta takki. Bannað er
að breyta meginmáli bréfs eftir að búið er að svara því.
:-k


Ég get ekki séð að hann hafi eytt neinu né breytt í fyrra bréfinu, allavegana kemur hvergi fram "síðast breytt af bla bla bla....".

Hef aldrei skilið afhverju almennir notendur þurfa að koma með svona pillur á fólk, ef stjórnendum finnst eitthvað að því að hann hafi commentað á sitt eigið bréf þá sjá þeir um það, en ekki notendur með mikilmennskuæði eða valdaþörf. Hvað þá þegar reglan sem vísað er í á ekki við fyrir fimmaur.

PS. Boxee hljómar mjög vel og í lok sumar var ég að vonast til að það yrði komið á markað þegar ég fór út í byrjun oktober en var ekki svo heppinn, þetta lítur út fyrir að vera öflugur mediatank og mun skoða það alvarlega að panta það þegar það kemur á markað.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Boxee box

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 19. Okt 2010 11:01

Ég hef notað Boxee forritið til að spila í sjónvarpinu yfir netið. Það virkaði ágætlega nema hvað allar bíómyndir og þættir komu ekki inn (náðu ekki að identifyast). Nota XBMC núna.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3172
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Boxee box

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 19. Okt 2010 12:29

gutti skrifaði:
5. gr.
Breyta takkinn er til að breyta bréfum, ekki til að eyða þeim.
Ef hann væri til að eyða þeim þá myndi hann ekki heita breyta takki. Bannað er
að breyta meginmáli bréfs eftir að búið er að svara því. :-k

Fyi:
Þá breytti ég ekki skilaboðum ég bætti við comment fyrir neðan lýsinguna.

og já orðið á götunni er að þetta sé víst nokkuð nett græja á mjög líklega eftir að kaupa hana þ.e.a.s ef google tv er ekki jafn öflug græja.


Just do IT
  √