Sælir, var að kaupa mér vél í fyrradag í kísildal. Og ætlaði að fara spila Medal of Honor nýja, en hann virðist alltaf crasha, er búinn að googla þetta og þar tala allir um að þetta er útaf nýjustu Geforce 400 kortunum.
Er alveg að verða geðveikur, er búinn að lesa og lesa öll forums og allt en ekkert virðist virka. Og var núna að prufa battlefield og þá gerist nákvæmlega það sama.
ER einhver að lenda í þessu líka og veit lausnina?? Væri frábært að fá skýr svör
MBK
Kristinn
Medal of honor og Battlefield BC 2 crasha alltaf
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Medal of honor og Battlefield BC 2 crasha alltaf
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Medal of honor og Battlefield BC 2 crasha alltaf
Hringdu í strákana í kísildal og eins og venjulega reyna þeir að gera eitthvað fyrir þig.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.