Tengja viftu við batterý
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Tengja viftu við batterý
Sælir ég er með eina 80 mm tölvukassa viftu og ég var að spá í hvort að ég gæti tengt þessa viftu við venjulegt AA batterý því að viftan er með tvo víra einn svartur og einn rauður og get ég ekki bara tengt svarta vírinn við + á batterýinu og rauða vírinn við - á batterýinu ?
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
-
- /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja viftu við batterý
Kuldabolinn skrifaði:Sælir ég er með eina 80 mm tölvukassa viftu og ég var að spá í hvort að ég gæti tengt þessa viftu við venjulegt AA batterý því að viftan er með tvo víra einn svartur og einn rauður og get ég ekki bara tengt svarta vírinn við + á batterýinu og rauða vírinn við - á batterýinu ?
Mundi giska á nei en það sakar ekki að prufa.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja viftu við batterý
Efast um að viftan snúist á einu venjulegu AA
Getur raðtengd 8 til að ná 12V spennu inná viftuna eða nota bara eina 9V rafhlöðu, færð reyndar ekki full afköst frá viftunni... en sleppur við að hafa fleiri en eina rafhlöðu.
Getur raðtengd 8 til að ná 12V spennu inná viftuna eða nota bara eina 9V rafhlöðu, færð reyndar ekki full afköst frá viftunni... en sleppur við að hafa fleiri en eina rafhlöðu.
Electronic and Computer Engineer
Re: Tengja viftu við batterý
Þetta er alveg út úr kú að reyna.
Batterýsrafmagn er algjörlega ónothæft sem heimilistækjarafmagn og þar við situr.
Þú munt líklega bara slasa þig.
Batterýsrafmagn er algjörlega ónothæft sem heimilistækjarafmagn og þar við situr.
Þú munt líklega bara slasa þig.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja viftu við batterý
heyrðu takk fyrir þetta en ég prufaði þetta en viftan snerist ekki en hvernig raðtengi ég batterý ?
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja viftu við batterý
Kuldabolinn skrifaði:hvernig raðtengi ég batterý ?
skoðaðu neðri myndina.
Electronic and Computer Engineer
Re: Tengja viftu við batterý
Kóði: Velja allt
-[ battery1 ]+-[ battery2 ]+-[ battery 3 ]+-[ battery4 ]+
Tengja plús og mínus saman og búa til röð.
edit: damn u axyne
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja viftu við batterý
Já reyndar en heyriði takk fyrir öll svörin ég gerði reyndar ekki það sem þið bentuð mér en ég prufaði fyrst það sem dori sagði að tengja batterýin saman en það virkaði ekki en svo ég prufaði bara að taka eitt svona kassabatterý sem er 9v og tengdi það og viti menn það virkaði
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja viftu við batterý
Gunnar skrifaði:hver er tilgangurinn að tengja viftuna við batterí?
forvitni og fikt ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2352
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja viftu við batterý
vesley skrifaði:Gunnar skrifaði:hver er tilgangurinn að tengja viftuna við batterí?
forvitni og fikt ?
ja en þetta er svona 5 sekundna verk...
spurning hvort hann ætli sér að kæla eitthvað sem er ekki nálægt tölvunni.
Re: Tengja viftu við batterý
Þar sem maður á svona 12V molex straumbreyti þá auðvitað skrúfaði maður saman 3stk. SAN ACE 80 viftur(minnir að sé úr einhverjum Dell vélum) og viti menn það væri hægt að nota þetta til að þurka á sér hendurnar...
Eða hárblásara eða e-h...
Svona fikt getur verið svo skemmtilegt...
Það versta var þó að horfa upp á litla bró taka 3,5"HDD segla og klemma eyrað á sér... I still hear the screams at night...
Eða hárblásara eða e-h...
Svona fikt getur verið svo skemmtilegt...
Það versta var þó að horfa upp á litla bró taka 3,5"HDD segla og klemma eyrað á sér... I still hear the screams at night...
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja viftu við batterý
rapport skrifaði:Það versta var þó að horfa upp á litla bró taka 3,5"HDD segla og klemma eyrað á sér... I still hear the screams at night...
Annars er ég sjálfur með 120mm viftu tengda í 12v straumbreyti og nota þetta svo til að blása lofti inn um gluggann og í herbergið. Þetta er vifta með hraðastilli úr kísildal, helvíti mikill kraftur í þessu.
Hinsvegar þurfti ég að skella þétti þar sem viftan tengist í straumbreytinn því annars voru svaka rafmagnstruflanir um allt húsið, varla hlustanlegt á sumar útvarpstöðvar og eitthvað.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja viftu við batterý
rapport skrifaði:
Svona fikt getur verið svo skemmtilegt...
Það versta var þó að horfa upp á litla bró taka 3,5"HDD segla og klemma eyrað á sér... I still hear the screams at night...
hah ! Best !
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
Re: Tengja viftu við batterý
Kuldabolinn skrifaði:Já reyndar en heyriði takk fyrir öll svörin ég gerði reyndar ekki það sem þið bentuð mér en ég prufaði fyrst það sem dori sagði að tengja batterýin saman en það virkaði ekki en svo ég prufaði bara að taka eitt svona kassabatterý sem er 9v og tengdi það og viti menn það virkaði
Ef þú hefðir lesið aðeins betur það sem axyne var að segja þá hefðirðu fattað þetta strax. hann benti þér á 9v rafhlöðu sem er þetta kassa batterí sem þú talar um og neðri myndin frá honum sýnir þér hvernig þú gerir 6 volt og þú bætir fjórum rafhlöðum við þá ertu kominn með 12v sem keyrir viftuna á fullum krafti.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja viftu við batterý
Ég las þetta alveg rennandi vel en ég vissi bara ekki að 9v batterý væru kassa batterý
ég gat hvort er ekki gert eins og hann bennti mér á því að ég á ekki auka víra til að tengja þetta á milli
ég gat hvort er ekki gert eins og hann bennti mér á því að ég á ekki auka víra til að tengja þetta á milli
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja viftu við batterý
Kuldabolinn skrifaði:Já reyndar en heyriði takk fyrir öll svörin ég gerði reyndar ekki það sem þið bentuð mér en ég prufaði fyrst það sem dori sagði að tengja batterýin saman en það virkaði ekki en svo ég prufaði bara að taka eitt svona kassabatterý sem er 9v og tengdi það og viti menn það virkaði
Þessi 9v rafhlaða endist stutt
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja viftu við batterý
Taktu bara gamalt hleðslutæki af gsm síma og klipptu tengið af og lóðaðu / teipaðu saman vírarna Virkar fínt hjá mér
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja viftu við batterý
ég er með sama fix, er með símahleðslutæki, það virkar vel en viftan er þá ekki eins hröð og hún var í kassanum...
-
- /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja viftu við batterý
Var að prufa með hleðslutækið en finnst vanta meiri kraft í viftuna veit einhver hvað er hægt að gera er að pæla í að splæsa í kannski 2-4 og setja saman hafa sem viftu í herberginu
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Við tölvunna
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja viftu við batterý
afhverju þurfið þið svona viftu í herbergið ykkar? eruð þið að svitna svona mikið í tölvunni
-
- /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja viftu við batterý
Fylustrumpur skrifaði:afhverju þurfið þið svona viftu í herbergið ykkar? eruð þið að svitna svona mikið í tölvunni
Hversu þæginlegt helduru að það sé að hafa viftu blásandi yfir mann þegar maður er að svitna yfir heimadæmum?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Við tölvunna
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja viftu við batterý
Lexxinn skrifaði:Fylustrumpur skrifaði:afhverju þurfið þið svona viftu í herbergið ykkar? eruð þið að svitna svona mikið í tölvunni
Hversu þæginlegt helduru að það sé að hafa viftu blásandi yfir mann þegar maður er að svitna yfir heimadæmum?
bara, mjög þægilegt
-
- /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja viftu við batterý
Fylustrumpur skrifaði:Lexxinn skrifaði:Fylustrumpur skrifaði:afhverju þurfið þið svona viftu í herbergið ykkar? eruð þið að svitna svona mikið í tölvunni
Hversu þæginlegt helduru að það sé að hafa viftu blásandi yfir mann þegar maður er að svitna yfir heimadæmum?
bara, mjög þægilegt
Made my point.
En veit einhver um aflgjafa eða spennubreyti sem maður getur fundið á heimilinu eða fengið á slikk til að setja upp alveg upp í 4x80mm viftur?