Nokia 5230 - einhver reynsla?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Nokia 5230 - einhver reynsla?
Sælir
Ég vissi nú reyndar ekkert hvert ég ætti að setja þennan þráð en nóg um það...
Er búinn að vera í hugleiðingum með að skipta um síma núna í þónokkurn tíma þar sem minn 3 ára garmur er orðinn frekar sjúskaður og er alveg á síðustu metrunum.
Ég vil helst síma með ágætlega stórum snertiskjá, 3G, GPS. Svo er algjör plús að hann sé með bluetooth fyrir snúrulaust sync og jack-tengi.
Ég vil ekkert fara útí það að kaupa mér einhvern rándýran síma og ég held að ég hafi fundið rétta símann sem ég er búinn að vera að spá í lengi núna.
Það er Nokia 5230 sem er núna á 28.990 með 2GB minniskorti og símafestingu í ELKO.
Hlekkur á símann
Endilega ef þið hafið einhverja reynslu af þessum síma þá segjið mér hvernig hún var og ef þið lumið á jafn góðum eða svipuðum síma á þessu verði þá endilega sýnið mér hvar ég get fundið hann.
Ég vissi nú reyndar ekkert hvert ég ætti að setja þennan þráð en nóg um það...
Er búinn að vera í hugleiðingum með að skipta um síma núna í þónokkurn tíma þar sem minn 3 ára garmur er orðinn frekar sjúskaður og er alveg á síðustu metrunum.
Ég vil helst síma með ágætlega stórum snertiskjá, 3G, GPS. Svo er algjör plús að hann sé með bluetooth fyrir snúrulaust sync og jack-tengi.
Ég vil ekkert fara útí það að kaupa mér einhvern rándýran síma og ég held að ég hafi fundið rétta símann sem ég er búinn að vera að spá í lengi núna.
Það er Nokia 5230 sem er núna á 28.990 með 2GB minniskorti og símafestingu í ELKO.
Hlekkur á símann
Endilega ef þið hafið einhverja reynslu af þessum síma þá segjið mér hvernig hún var og ef þið lumið á jafn góðum eða svipuðum síma á þessu verði þá endilega sýnið mér hvar ég get fundið hann.
Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?
Ég get alveg mælt með þessum síma. Ég keypti mér símann fyri rsvona mánuði og hann er bar að virka mjög vel fyrir mig. Ég er oft búinn að missa hann í gólfið og hann er búinn að blotna og svona, þannig þetta er ekki eitthvað drasl sem eyðileggst við eitthvað smá högg.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?
Átti svona síma, stórsé eftir honum. Eina ástæðan fyrir því að ég skipti honum út var afþví að ég þurfti blackberry í vinnuna.
Farðu bara í Hátækni eða Símann og fáðu að handleika svona síma í gangi.
Pros :
Symbian S60 5th útgáfa.
Solid feel, fór vel í hendi.
GOTT Gps, Ovi Maps snilld. Hraðvirkt í rauntímaupdates.
Ótrúlega skýr og góður skjár, góð upplausn.
Keyrir heilan helling af forritum.
Besta snertiskjás lyklaborð sem ég hef nokkurntímann komist í kynni við. Vibrate feedback. Bæði basic símalyklaborð í boði sem og qwerty þegar símanum er haldið á hlið.
Hægt að missa hann duglega oft áður en það fer að sjást á coverinu, merkilega höggþolið/rispufrítt.
Cons :
Lala myndavél at best, video camera þokkaleg.
Vantar WiFi
Hátalarar mættu geta spilað hærra fyrir tónlistarfólk, angraði mig aldrei
Styður ekki það mörg video format
Summary :
Þú þarft að vera virkilega, virklega pikkí user til að geta sagt að þetta sé ekki góður díll fyrir verð.
Mér og mínum "review" hæfileikum til stuðnings er ég búinn að eiga yfir 150 mismunandi GSM síma
Farðu bara í Hátækni eða Símann og fáðu að handleika svona síma í gangi.
Pros :
Symbian S60 5th útgáfa.
Solid feel, fór vel í hendi.
GOTT Gps, Ovi Maps snilld. Hraðvirkt í rauntímaupdates.
Ótrúlega skýr og góður skjár, góð upplausn.
Keyrir heilan helling af forritum.
Besta snertiskjás lyklaborð sem ég hef nokkurntímann komist í kynni við. Vibrate feedback. Bæði basic símalyklaborð í boði sem og qwerty þegar símanum er haldið á hlið.
Hægt að missa hann duglega oft áður en það fer að sjást á coverinu, merkilega höggþolið/rispufrítt.
Cons :
Lala myndavél at best, video camera þokkaleg.
Vantar WiFi
Hátalarar mættu geta spilað hærra fyrir tónlistarfólk, angraði mig aldrei
Styður ekki það mörg video format
Summary :
Þú þarft að vera virkilega, virklega pikkí user til að geta sagt að þetta sé ekki góður díll fyrir verð.
Mér og mínum "review" hæfileikum til stuðnings er ég búinn að eiga yfir 150 mismunandi GSM síma
Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?
Þekki 4 sem eiga svona síma og allir eru þeir virkilega ánægðir með þá.
Ég var einmitt sjálfur að spá í svona síma en er með bundinn samning við Nova með drasl Huawei símann minn
Ekki fá þér Huawei!
Ég var einmitt sjálfur að spá í svona síma en er með bundinn samning við Nova með drasl Huawei símann minn
Ekki fá þér Huawei!
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?
AntiTrust skrifaði:Mér og mínum "review" hæfileikum til stuðnings er ég búinn að eiga yfir 150 mismunandi GSM síma
haha, böðull much?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?
JohnnyX skrifaði:AntiTrust skrifaði:Mér og mínum "review" hæfileikum til stuðnings er ég búinn að eiga yfir 150 mismunandi GSM síma
haha, böðull much?
Alls ekki, fer vægast sagt vel með tækin mín og síma. Er bara þvílíkt nýjungagjarn, skipti mjög reglulega um símtæki og hef gert síðan ég fékk minn fyrsta fyrir 11-12 árum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Við tölvunna
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?
AntiTrust skrifaði:JohnnyX skrifaði:AntiTrust skrifaði:Mér og mínum "review" hæfileikum til stuðnings er ég búinn að eiga yfir 150 mismunandi GSM síma
haha, böðull much?
Alls ekki, fer vægast sagt vel með tækin mín og síma. Er bara þvílíkt nýjungagjarn, skipti mjög reglulega um símtæki og hef gert síðan ég fékk minn fyrsta fyrir 11-12 árum.
Sko. Samkvæmt minni fallegu reikni vél, þá skiptirðu um síma um það bil 30 daga fresti.
Ég veit ekki hvort ég stimplaði rétt inn. Gerði:
Kóði: Velja allt
(12*365) / 150= 29,2
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?
Frost skrifaði:Sko. Samkvæmt minni fallegu reikni vél, þá skiptirðu um síma um það bil 30 daga fresti.
Ég veit ekki hvort ég stimplaði rétt inn. Gerði:Kóði: Velja allt
(12*365) / 150= 29,2
Það gæti bara vel stemmt
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?
Frábært að heyra...þá fer ég og festi kaup á þessum síma á morgun.
Málið með cons sem þú skrifaðir um AntiTrust að þá þarf ég ekki öfluga myndavél á símann minn, hef lítið sem ekkert að gera með WiFi og þarf ekki öfluga hátalara. Þannig að þetta virðist bara vera alveg rétta græjan fyrir mig. Bruna í ELKO á morgun og klára þetta mál!
Takk fyrir að sannfæra mig endanlega piltar
Málið með cons sem þú skrifaðir um AntiTrust að þá þarf ég ekki öfluga myndavél á símann minn, hef lítið sem ekkert að gera með WiFi og þarf ekki öfluga hátalara. Þannig að þetta virðist bara vera alveg rétta græjan fyrir mig. Bruna í ELKO á morgun og klára þetta mál!
Takk fyrir að sannfæra mig endanlega piltar
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?
blitz skrifaði:Fiktaði í svona síma og fannst hann lagga alveg hrottalega?
Voru ekki bara tugir af applications í gangi í background?
Það er nefnilega ekki nóg að ýta bara á end call takkann til að loka forritinu, það setur það bara í backgroundið og heldur áfram að vinna.
-
- /dev/null
- Póstar: 1456
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?
AntiTrust skrifaði:blitz skrifaði:Fiktaði í svona síma og fannst hann lagga alveg hrottalega?
Voru ekki bara tugir af applications í gangi í background?
Það er nefnilega ekki nóg að ýta bara á end call takkann til að loka forritinu, það setur það bara í backgroundið og heldur áfram að vinna.
Hvernig slekkuru alveg á þeim þá?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?
Lexxinn skrifaði:AntiTrust skrifaði:blitz skrifaði:Fiktaði í svona síma og fannst hann lagga alveg hrottalega?
Voru ekki bara tugir af applications í gangi í background?
Það er nefnilega ekki nóg að ýta bara á end call takkann til að loka forritinu, það setur það bara í backgroundið og heldur áfram að vinna.
Hvernig slekkuru alveg á þeim þá?
Heldur bara miðju takkanum inni í smá stund, þá kemur upp gluggi sem sýnir öll forrit í gangi. Þá getur slökkt á þeim manually. . . . .
Annars á ég 5800 símann sem er beisiklí sami sími og ég er bara sáttur með hann.
Mundu bara að kaupa þér plastskjáfilmu. Leiðinlegt hvað Nokia hafa verið lengi að koma með "rispufría" skjái sbr. Apple.
Ég endaði á að fara í Hátækni og skipta um plastfront ( kostaði reyndar undir 2000 ) sem er mjög fair. Keypti mér svo plastfilmu og setti á . .
Síðast breytt af Carragher23 á Mið 13. Okt 2010 21:54, breytt samtals 1 sinni.
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?
Djöfull er mig farið að hlakka til föstudagsins! Þá getur maður farið að reyna að hacka símann
Hefur einhver reynslu af því?
Hefur einhver reynslu af því?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16529
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2122
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?
Flottur sími, flott verð líka.
En hefur einhver reynslu af Samsung Galaxy 5 ?
Hann er með WiFi og GPS.
Samsung setrið er að selja hann á 39.900.-
En hefur einhver reynslu af Samsung Galaxy 5 ?
Hann er með WiFi og GPS.
Samsung setrið er að selja hann á 39.900.-
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?
Já Samsung Galaxy 5 er flottur.
En ein spurning...nú hef ég verið með síma undanfarið sem er ekki 3G. Þarf ég að fá sérkort hjá Vodafone, þarf ég bara einhverjar stillingar eða þarf ég að skipta um áskriftarleið? Er með Frelsi sem er oftast RISAFrelsi.
Veit nefnilega ekkert um þessar síma áskriftar/frelsis leiðir.
En ein spurning...nú hef ég verið með síma undanfarið sem er ekki 3G. Þarf ég að fá sérkort hjá Vodafone, þarf ég bara einhverjar stillingar eða þarf ég að skipta um áskriftarleið? Er með Frelsi sem er oftast RISAFrelsi.
Veit nefnilega ekkert um þessar síma áskriftar/frelsis leiðir.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?
er að skrifa þetta á nokia 5230
Uppí bústað
Bara snild
Uppí bústað
Bara snild
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?
Snertiskjárinn á nokia 5230 er þetta e'ð samanburðarhæft við síma eins og t.d. iPhone ?
Eða er skjárinn á þessu bara eins og á LG Viewty, plast filma sem maður ýtir niður á skjáinn til að eitthvað gerist ?
Eða er skjárinn á þessu bara eins og á LG Viewty, plast filma sem maður ýtir niður á skjáinn til að eitthvað gerist ?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
- Reputation: 4
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?
Glazier skrifaði:Snertiskjárinn á nokia 5230 er þetta e'ð samanburðarhæft við síma eins og t.d. iPhone ?
Eða er skjárinn á þessu bara eins og á LG Viewty, plast filma sem maður ýtir niður á skjáinn til að eitthvað gerist ?
Búin að vera handleika Viewty og 5230 núna nýlega vegna pælingu í nýjan síma, 5230 vinnur þeirri keppni í alla staði mætti segja, það er gps í 5230, og snertiskjárinn drullar ekki upp á bak í 5230 eins og Viewty gerir.
i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?
Glazier skrifaði:Snertiskjárinn á nokia 5230 er þetta e'ð samanburðarhæft við síma eins og t.d. iPhone ?
Eða er skjárinn á þessu bara eins og á LG Viewty, plast filma sem maður ýtir niður á skjáinn til að eitthvað gerist ?
Það er Resistive touchscreen á Nokia 5230 og LG Viewty með en á Iphone og öðrum svona "high-end" snjallsímum er Capacitive skjár úr gleri.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nokia 5230 - einhver reynsla?
ég keypti mér svona síma í maí á þessu ári, fannst hann skemtilegur fyrst, en svo seldi ég hann 2 mánuðum seinna, mjög hæg virkni í þessum síma, er með vinnusíma Nokia 5610 sem er 3 ára gamall, og var fljótari að fara á netið,
kærastan mín á svona s´ma líka enþá, og hún er líka mjög ósátt með hann, því hann var enþá hægari en minn, og svo er snertiskjárinn a´hennar síma alveg hræðilegur,
samt fínn sími að öðru leiti, en bara ekki fyrir mig
kærastan mín á svona s´ma líka enþá, og hún er líka mjög ósátt með hann, því hann var enþá hægari en minn, og svo er snertiskjárinn a´hennar síma alveg hræðilegur,
samt fínn sími að öðru leiti, en bara ekki fyrir mig
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit