Frost skrifaði:Ein spurning. Ég er búinn að reyna allt til að gera server í Alpha. Það er bara ekki að virka. Kann eitthver hér að setja upp server?
Ég mæli með þessu:
http://www.youtube.com/watch?v=lZWtajk2 ... ion_932150
Frost skrifaði:Ein spurning. Ég er búinn að reyna allt til að gera server í Alpha. Það er bara ekki að virka. Kann eitthver hér að setja upp server?
ManiO skrifaði:Ég ætla að setja upp server bráðlega. Einn private fyrir mig og félaga mína og svo einn public. Læt ykkur vita þegar að að því kemur.
Og mjög bráðlega kemur multiplayer survival.
GullMoli skrifaði:Já farið af servernum, það ekki hægt að spila á honum lengur því mappið er orðið huge (fólk að labba alveg leeeeeeeeeeengst og mappið generatast bara endalaust)
Hérna er þokkalega nýleg mynd af mappinu;
http://oi52.tinypic.com/wsr3nq.jpg
daanielin skrifaði:Afhverju skil ég ekki þennan leik!? Alltaf þegar ég hef reynt að komast inní hann hef ég misst áhugann eftir 15 min!? Hvað meiniði með olíuborpalla? Hvernig er hægt að gera slíkt í leiknum? Hvað græðir maður á að gera það? Hversvegna þar maður að fela sig í kvöldin í þessum leik? Afhverju eru Zombiear í leiknum? Er hægt að vinna hann? Getur einhver útskýrt þetta fyrir mér?
daanielin skrifaði:Afhverju skil ég ekki þennan leik!? Alltaf þegar ég hef reynt að komast inní hann hef ég misst áhugann eftir 15 min!? Hvað meiniði með olíuborpalla? Hvernig er hægt að gera slíkt í leiknum? Hvað græðir maður á að gera það? Hversvegna þar maður að fela sig í kvöldin í þessum leik? Afhverju eru Zombiear í leiknum? Er hægt að vinna hann? Getur einhver útskýrt þetta fyrir mér?
biturk skrifaði:er hægt að fá hint hvar er best að leita að hinum ýmsu efnum í jörðinni? fynn aðallega bara flint, cooble stone, coal og og dótið til að búa til iron ingots!
daanielin skrifaði:omg mér leiddist áðan..
daanielin skrifaði:omg mér leiddist áðan..
GullMoli skrifaði:http://maps.mcau.org/
Tékkið þetta map og zoomið inn! TÉKKI Á BÍLNUM SEM ER ÞARNA!
svona hlutir eins og t.d enterprise þetta er gert í forriti og sett inní leikinn, gæjarnir eru ekki að byggja þetta sjálfir