Netkerfi og DNS


Höfundur
valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Netkerfi og DNS

Pósturaf valur » Mið 21. Jan 2004 15:50

Vandamálið er ss. þetta:
Tölvur 2, 10 og 11 þurfa að nota local töluna ef þeir ætla að skoða dót af vél 2. En allir fyrir utan (ss. internetið) geta notað föstu ip töluna mína. Óþægilegt mál.. held að þetta eigi eftir að vera vandamál þegar kemur að því að domainið fari að virka. Ég veit hreinlega ekkert hvað ég á að gera... :cry:

Vél 1: Smoothwall 2.0 Express
Vél 2: Red Hat 9.0
Rest: WinXP Pro

Litli kassinn fyrir framan vél 1 er módem.

Hugmyndir :?:

kv.
Viðhengi
netid.JPG
Heimanetið
netid.JPG (14.28 KiB) Skoðað 1343 sinnum



Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bizz » Mið 21. Jan 2004 16:07

Er það ekki eðlilegt að ef að þú ætlar að tengjast vél á innra neti, að þú þurfir að nota local tölu?
Þú ert nú fyrir innan routerinn.
Forwardaru ekki föstu IP tölunni, á local töluna á vél 2 til þess að hægt sé að tengjast henni af internetinu?
Er ég kannski e-ð að misskilja?




Höfundur
valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf valur » Mið 21. Jan 2004 16:29

bizz skrifaði:Er það ekki eðlilegt að ef að þú ætlar að tengjast vél á innra neti, að þú þurfir að nota local tölu?
Þú ert nú fyrir innan routerinn.

Jú ætli það ekki, en er engin leið fyrir mig að nota hitt? Það væri náttúrulega bara rugl að þurfa alltaf að nota local ip tölu í staðinn fyrir hostnames. Það myndi amk. ekki ganga finnst mér..

bizz skrifaði:Forwardaru ekki föstu IP tölunni, á local töluna á vél 2 til þess að hægt sé að tengjast henni af internetinu?
Er ég kannski e-ð að misskilja

Jú, föstu IP tölunni er forwardað á vél 2, þannig ég held þú sért bara ekkert að misskilja :wink:



Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bizz » Mið 21. Jan 2004 17:07

ertu með ftp? eða hvernig er hægt að nálgast gögnin utan úr bæ?
Spurning um að nota sömu aðferð á vélarnar á innra netinu.. :?
Semsagt að tengjast þeim ftp ef að þú notar það t.d. :)



Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf bizz » Mið 21. Jan 2004 17:07

ertu með ftp? eða hvernig er hægt að nálgast gögnin utan úr bæ?
Spurning um að nota sömu aðferð á vélarnar á innra netinu.. :?
Semsagt að tengjast þeim ftp ef að þú notar það t.d. :)




Höfundur
valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf valur » Mið 21. Jan 2004 18:18

bizz skrifaði:ertu með ftp? eða hvernig er hægt að nálgast gögnin utan úr bæ?
Spurning um að nota sömu aðferð á vélarnar á innra netinu.. :?
Semsagt að tengjast þeim ftp ef að þú notar það t.d. :)


Já, ég er nú með FTP en ég er nú meira að tala um fyrir HTTP, ég get ekki browsað nema að nota local ip-ið.. sem er alls ekki sniðugt.

kv.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 21. Jan 2004 18:37

valur skrifaði:Já, ég er nú með FTP en ég er nú meira að tala um fyrir HTTP, ég get ekki browsað nema að nota local ip-ið.. sem er alls ekki sniðugt.

kv.

skil ekki hvað er svona slæmt við það að þurfa að nota IP tölu á tölvum á heimilinu, getur líka bookmarkað þetta, eða breytt hosts skránni




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 21. Jan 2004 19:20

Ef þú ert með Netopia router getur vel verið að þú getir notað hostnam'ið.

Ef það virkar ekki skaltu:
Í Windows:
opna c:/windows/system32/drivers/etc/HOSTS með Notepad og bæta þessu við neðst (ef IP talan á servernum er 192.168.1.2)

192.168.1.2 mydomain.com
192.168.1.2 http://www.mydomain.com

Savea þetta síðan og loka
Í linux:
opna /etc/hosts með einhverjum textaritli og bæta því sama við. (ef IP talan á servernum er 192.168.1.2)

192.168.1.2 mydomain.com
192.168.1.2 http://www.mydomain.com

Savea síðan og loka




Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Mið 21. Jan 2004 19:23

Gumol Hetja


Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 21. Jan 2004 19:24

:D



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 21. Jan 2004 19:54

MezzUp skrifaði:skil ekki hvað er svona slæmt við það að þurfa að nota IP tölu á tölvum á heimilinu, getur líka bookmarkað þetta, eða breytt hosts skránni

ahem! hver stakk uppá þessu!?! :evil:
djók :D, gdr gumol