[Selt] BenQ V2420 24" LED FULL HD skjár

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

[Selt] BenQ V2420 24" LED FULL HD skjár

Pósturaf HR » Lau 09. Okt 2010 19:25

Sælir

Til sölu, nokkra mánaða gamall, einstaklega flottur 24" BenQ LED skjár. Skjárinn er sá þynnsti í sínum flokki og er heildarlúkkið á honum mjög flott. Myndgæðin eru nánast óðafinnanleg en þetta er einn flottasti LED skjárinn sem BenQ framleiðir. Skjáinn hef ég notað ýmisst í myndvinnslu, tölvuleikjaspilun og bíómyndgláp og hefur hann staðið fyllilega undir væntingum á öllum þeim sviðum. Ástæðan fyrir sölunni er að ég er að breyta til inn í herberginu mínu og vantar að geta fest skjáinn upp á vegg, en þessi er of þunnur til að hægt sé að koma veggfestingum á hann.
LED tækni. Fyrir þá sem vita ekki hvað LED tækni er ætla ég að útskýra kosti hennar í stuttu máli. LED er framtíðin í tölvuskjáum. Hún bíður upp á meira birtustig og skarpari mynd fyrir minni orku (notar um það bil 33% minna rafmagn en standard LCD skjár). Sömuleiðis er endingartími LED mun meiri en LCD. LCD skjáir byrja að dofna hægt og rólega eftir 1 - 2 ár í notkun á meðan LED helduru orginal birtu í allt að 10 ár áður en skjárinn byrjar fyrst að dofna. LED er því eitthvað sem allir ættu að hugsa um ef fjárfesta á í nýjum tölvuskjá.

Hér að neðan fylgja myndir og speccar fyrir þá allra hörðustu.. :D

MyndMynd


Specs:
Skjástærð: 24" LED
Native upplausn: 1920x1080 FULL HD (16:9)
Birtustig: 250 cd/m2
Contrast: DC 1:10.000.000 (CR 1:1000)
Svartími: 2ms (GTG)
Tengi: VGA og DVI (HDCP)
Stílhreinn og örþunnur, aðeins 15mm á þykkt. Glossy black finish á rammanum
Senseye3 tækni sem gefur meiri litadýpt og skerpu í bíómyndgláp sem og ljósmyndir.

Er í 2ja ára ábyrgð hjá Tölvutek
Skjárinn er í frábæru ástandi, hef hvorki orðið var við dauða pixla né rispur á rammanum. Skjárinn hefur aldrei farið út úr húsi.

Verð: 40.000 kr.
Skoða öll tilboð en vil taka það fram að þetta er engin brunaútsala. Vinsamlegast sendið tilboð í Einkapósti.

Kveðja,
Hörður
Síðast breytt af HR á Fim 04. Nóv 2010 23:28, breytt samtals 3 sinnum.


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: BenQ V2420 24" LED skjár

Pósturaf BjarkiB » Lau 09. Okt 2010 19:29

Flottur Skjár.
Er þetta ekki skjárinn? http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21684
Er ekki 20% lækkun svoldið lítið fyrir notaðan skjá?
Annars gangi þér vel.



Skjámynd

Höfundur
HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: BenQ V2420 24" LED skjár

Pósturaf HR » Lau 09. Okt 2010 19:33

Tiesto skrifaði:Flottur Skjár.
Er þetta ekki skjárinn? http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21684
Er ekki 20% lækkun svoldið lítið fyrir notaðan skjá?
Annars gangi þér vel.

Þar sem þetta er LED skjár þá finnst mér 20% lækkun mjög sanngjörn en þessi skjár á margfallt meira eftir en jafn gamall LCD skjár.
Annars bendi ég fólki á að þó að uppsett verð sé það sem ég væri sáttastur með að fá, þá er það ekki heilagt. Ekki vera feimin við að senda mér fyrirspurnir eða verðtilboð í EP :)


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: BenQ V2420 24" LED skjár

Pósturaf Plushy » Lau 09. Okt 2010 19:36

Flottur skjár :)

Gangi þér vel með söluna, er með eins nema LCD en hann stendur nú samt fyrir sínu :)




Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: BenQ V2420 24" LED skjár

Pósturaf Gerbill » Lau 09. Okt 2010 19:58

Bíð 30k.



Skjámynd

Höfundur
HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: BenQ V2420 24" LED skjár

Pósturaf HR » Lau 09. Okt 2010 20:02

Gerbill skrifaði:Bíð 30k.

Minni þá á sem ætla að bjóða í skjáinn að ég svara aðeins boðum sem berast mér í einkapósti :)


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: BenQ V2420 24" LED FULL HD skjár

Pósturaf gardar » Lau 09. Okt 2010 20:31

Ehem, þetta "LED" í skjánum er einungis baklýsingin... Þetta er LCD skjár með LED baklýsingu.



Skjámynd

Höfundur
HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: BenQ V2420 24" LED FULL HD skjár

Pósturaf HR » Lau 09. Okt 2010 20:36

gardar skrifaði:Ehem, þetta "LED" í skjánum er einungis baklýsingin... Þetta er LCD skjár með LED baklýsingu.

Jújú það er alveg hárrétt. Hinsvegar er auðveldara að útskýra muninn á CCFL og LED fyrir "the average joe" með því að nota orð sem allir kannast við, LCD. (Persónulegt mat) :)


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M


Turbo-
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Sun 19. Sep 2010 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: BenQ V2420 24" LED FULL HD skjár

Pósturaf Turbo- » Lau 09. Okt 2010 21:41

hey hördy gördí skal taka hann á 10þús ^^




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: BenQ V2420 24" LED FULL HD skjár

Pósturaf Ulli » Lau 09. Okt 2010 21:49

Turbo- skrifaði:hey hördy gördí skal taka hann á 10þús ^^

LOL


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: BenQ V2420 24" LED FULL HD skjár

Pósturaf Fylustrumpur » Lau 09. Okt 2010 22:19

mynd?



Skjámynd

Höfundur
HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: BenQ V2420 24" LED FULL HD skjár

Pósturaf HR » Lau 09. Okt 2010 22:23

Fylustrumpur skrifaði:mynd?

Hann lítur út eins og nýr.


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: BenQ V2420 24" LED FULL HD skjár

Pósturaf nonesenze » Sun 10. Okt 2010 00:29

LCD skjáir byrja að dofna hægt og rólega eftir 1 - 2 ár í notkun á meðan LED helduru orginal birtu í allt að 10 ár áður en skjárinn byrjar fyrst að dofna.... já segðu sjónvarðinu mínu það..... þarf að minska contrast í - milljón til að sjá í gegnum eitthvað hvítt... og það er bara hd ready og 3 ára gamalt... wish it would wear out that fast..... enþá að bíða eftir að það breytist... LCD is for life no matter what


lcd er eilíft eins ... bara speccanir eru ekki eins .... dont get fooled, lcd dont get minimumized by the years .... technology does that to it!

afsakið bad spelling


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Höfundur
HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: BenQ V2420 24" LED FULL HD skjár

Pósturaf HR » Sun 10. Okt 2010 02:43

nonesenze skrifaði:LCD skjáir byrja að dofna hægt og rólega eftir 1 - 2 ár í notkun á meðan LED helduru orginal birtu í allt að 10 ár áður en skjárinn byrjar fyrst að dofna.... já segðu sjónvarðinu mínu það..... þarf að minska contrast í - milljón til að sjá í gegnum eitthvað hvítt... og það er bara hd ready og 3 ára gamalt... wish it would wear out that fast..... enþá að bíða eftir að það breytist... LCD is for life no matter what


lcd er eilíft eins ... bara speccanir eru ekki eins .... dont get fooled, lcd dont get minimumized by the years .... technology does that to it!

afsakið bad spelling

Nú veit ég ekki hvernig standar LCD sjónvörp haga sér. En ég hef séð þetta gerast í fleiri en einni týpu af tölvuskjám. Þekki mann sem var með dual monitor setup hjá sér. Annar skjárinn bilaði eftir 1 og hálft ár, hann fékk annnan nýjan í staðinn nema nýji skjárinn var umtalsvert bjartari.


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: BenQ V2420 24" LED FULL HD skjár

Pósturaf MatroX » Sun 10. Okt 2010 03:03

HR skrifaði:
nonesenze skrifaði:LCD skjáir byrja að dofna hægt og rólega eftir 1 - 2 ár í notkun á meðan LED helduru orginal birtu í allt að 10 ár áður en skjárinn byrjar fyrst að dofna.... já segðu sjónvarðinu mínu það..... þarf að minska contrast í - milljón til að sjá í gegnum eitthvað hvítt... og það er bara hd ready og 3 ára gamalt... wish it would wear out that fast..... enþá að bíða eftir að það breytist... LCD is for life no matter what


lcd er eilíft eins ... bara speccanir eru ekki eins .... dont get fooled, lcd dont get minimumized by the years .... technology does that to it!

afsakið bad spelling

Nú veit ég ekki hvernig standar LCD sjónvörp haga sér. En ég hef séð þetta gerast í fleiri en einni týpu af tölvuskjám. Þekki mann sem var með dual monitor setup hjá sér. Annar skjárinn bilaði eftir 1 og hálft ár, hann fékk annnan nýjan í staðinn nema nýji skjárinn var umtalsvert bjartari.


Nýrra módel af þeim skjá sem hann fékk?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: BenQ V2420 24" LED FULL HD skjár

Pósturaf HR » Sun 10. Okt 2010 03:24

Davian skrifaði:Nýrra módel af þeim skjá sem hann fékk?


Var Samsung skjár, fékk nákvæmlega eins model skipt í ábyrgð frá framleiðanda.


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M


Harkee
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 17. Des 2009 13:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: BenQ V2420 24" LED FULL HD skjár

Pósturaf Harkee » Sun 10. Okt 2010 11:28

býð 35þús



Skjámynd

Höfundur
HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: BenQ V2420 24" LED FULL HD skjár

Pósturaf HR » Mið 27. Okt 2010 00:52

Sá sem ætlaði að taka skjáinn hætti við :/ Hann er því aftur til sölu.


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: BenQ V2420 24" LED FULL HD skjár

Pósturaf biturk » Mið 27. Okt 2010 16:42

fynnst þetta dáldið hátt verð ef ég á að segja eins og er

en hvað eru nokkrir mánuðir hjá þér? 3?? eða 11? það er dáldill munur hvort því ábyrgðin styttist


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: BenQ V2420 24" LED FULL HD skjár

Pósturaf HR » Mið 27. Okt 2010 18:05

biturk skrifaði:fynnst þetta dáldið hátt verð ef ég á að segja eins og er

en hvað eru nokkrir mánuðir hjá þér? 3?? eða 11? það er dáldill munur hvort því ábyrgðin styttist

Keyptur í júní


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M

Skjámynd

Höfundur
HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: BenQ V2420 24" LED FULL HD skjár

Pósturaf HR » Fim 28. Okt 2010 21:49

Þessi frábæri skjár er ennþá til sölu. á rúmlega eitt og hálft ár eftir í ábyrgð hjá tölvutek fyrir utan það að hafa LED baklýsingu sem stóreykur endingartíma hans.

Skoða öll raunhæf tilboð, sendist í EP =)


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M


juliosesar
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 22:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: BenQ V2420 24" LED FULL HD skjár

Pósturaf juliosesar » Fim 28. Okt 2010 23:35

Kvoldid

Er thetta ekki sami skjarinn?

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _G2420HDBE




sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 308
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: BenQ V2420 24" LED FULL HD skjár

Pósturaf sxf » Fös 29. Okt 2010 00:17

juliosesar skrifaði:Kvoldid

Er thetta ekki sami skjarinn?

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _G2420HDBE


Nei.




Flamewall
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: BenQ V2420 24" LED FULL HD skjár

Pósturaf Flamewall » Fös 29. Okt 2010 00:49

Hvernig er það, skiftir það einhverju máli hvort það sé HDMI tengi eða ekki, sér maður einhvern mun ? eða eru VGA og DVI tengin álíka góð eða ?
T.D. með 3D skjái, væri þá betra að vera með HDMI eða skiftir það ekki svo miklu máli ?



Skjámynd

Höfundur
HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: BenQ V2420 24" LED FULL HD skjár

Pósturaf HR » Fös 29. Okt 2010 05:57

Flamewall skrifaði:Hvernig er það, skiftir það einhverju máli hvort það sé HDMI tengi eða ekki, sér maður einhvern mun ? eða eru VGA og DVI tengin álíka góð eða ?
T.D. með 3D skjái, væri þá betra að vera með HDMI eða skiftir það ekki svo miklu máli ?

Munurinn á VGA og DVI er sá að VGA er analog á meðan DVI er digital. Ef þú ert að nota skjáinn mikið í myndvinnslu og þarft að fá fram rétta liti þá stendur DVI sig betur en VGA. Munurinn á DVI og HDMI er hinsvegar sáralítill og ekkert til þess að tala um. Með 3d skjáina þá notaru DVI tengi. (minnir mig 8-)


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M