Utanáliggjandi harðir diskar

Skjámynd

Höfundur
jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Utanáliggjandi harðir diskar

Pósturaf jericho » Mið 21. Jan 2004 15:13

hef verið að skoða útværa harða diska fyrir lappann minn, þar sem hann hefur einungis 30GB innbyggðan. Ég er bara með USB1.1 en Firewire og mig langar að spyrja ykkur sem vitið:
-Hvaða disk er sniðugast að kaupa (80+GB) og á hann að vera Firewire eða USB2.0 (þá kaupa PCI kort með USB2.0)?
kveðjur,
jericho



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Jan 2004 15:16

Þú getur keypt margar gerðir af flökkurun (boxum utan um hd) og svo disk að eigin vali í þá, t.d. Samsung eða Seagate...
Ég myndi fá mér flakkara með FireWire...




Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Mið 21. Jan 2004 15:32

ég mæli meira með firewire en USB2 :)


Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com


Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guffi » Mið 21. Jan 2004 15:52

Hlynzit skrifaði:ég mæli meira með firewire en USB2 :)


tek undir það af eigin reynslu




valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf valur » Mið 21. Jan 2004 16:03

Hvað hefur firewire framyfir USB2.0?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 21. Jan 2004 16:29

valur skrifaði:Hvað hefur firewire framyfir USB2.0?

Aðeins meiri hraða held ég, reyndar ekki mikinn, (460 og 480 minnir mig?)
En það skiptir náttla ekki máli með harðadiska þar sem að þeir ná aldrei svo miklu gagnaflæði.....



Skjámynd

°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf °°gummi°° » Mið 21. Jan 2004 16:31

jú, sjáðu til, ef þú ert með firewire þá geturðu bara plöggað disknum í tölvur hjá nördum eins og okkur sjálfum, og ert ekki að eyða tíma þínum í að tengjast tölvum sem eru ekki með góðu stuffi... or am I missing the point?


coffee2code conversion

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mið 21. Jan 2004 17:27

FireWire400 = 400mb/s
FireWire800 = 800mb/s

USB = 12mb/s
USB2 = 480mb/s


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Mið 21. Jan 2004 18:08

Það er svo leiðinlegt að vera með svona útanáliggjandi drasl.
Alltaf fyrir og að draga þetta eftir sér :P



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 21. Jan 2004 18:43

°°gummi°° skrifaði:jú, sjáðu til, ef þú ert með firewire þá geturðu bara plöggað disknum í tölvur hjá nördum eins og okkur sjálfum, og ert ekki að eyða tíma þínum í að tengjast tölvum sem eru ekki með góðu stuffi... or am I missing the point?

huh? ertu að tala í alvöru? heldurru að hann kaupi sér FireWire til þess að vera über-1337 og svo að hann _geti ekki_ tengt sig við nooba sem að eru bara með USB?

LOL :P

Halanegri, takk fyrir að leiðrétta, sorry fyrir bullið guys



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Mið 21. Jan 2004 18:46

Hvaða part skil ég ekki af "MezzUp, hættur að flame'a nýgræðlinga......."
Híhíh :wink:



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 21. Jan 2004 18:59

dabbtech ef þú ert að biðja hann um að flame-a þá ætti hann að byrja á þessu.
dabbtech skrifaði:Það er svo leiðinlegt að vera með svona útanáliggjandi drasl.
Alltaf fyrir og að draga þetta eftir sér :P



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 21. Jan 2004 19:58

dabbtech skrifaði:Hvaða part skil ég ekki af "MezzUp, hættur að flame'a nýgræðlinga......."
Híhíh :wink:

maður verður að blow'a out smá steam öðru hvoru :D
annars er hann Græningi þannig að ég slepp :P
---
IceCaveman: I was so tempted......... :twisted:




Rikkinn
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 06. Jan 2004 05:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rikkinn » Mið 21. Jan 2004 20:29

MezzUp skrifaði:maður verður að blow'a out smá steam öðru hvoru :D


We have females for that!



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Mið 21. Jan 2004 21:10

Vinur minn keypti sér einn svona og hann er bara fín.

http://www.tolvuvirkni.net/ip.php?inc=v ... 160_USB2.0[/url]



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Mið 21. Jan 2004 22:20

IceCaveman skrifaði:dabbtech ef þú ert að biðja hann um að flame-a þá ætti hann að byrja á þessu.
dabbtech skrifaði:Það er svo leiðinlegt að vera með svona útanáliggjandi drasl.
Alltaf fyrir og að draga þetta eftir sér :P


Icecavemann skrifstofutrúbador



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 22. Jan 2004 00:00

dabbtech skrifaði:Icecavemann skrifstofutrúbador


:shock: :?:



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 22. Jan 2004 00:28

IceCaveman skrifaði:
dabbtech skrifaði:Icecavemann skrifstofutrúbador


:shock: :?:

vó, ég er sammála



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 22. Jan 2004 08:40

MezzUp skrifaði:
valur skrifaði:Hvað hefur firewire framyfir USB2.0?

Aðeins meiri hraða held ég, reyndar ekki mikinn, (460 og 480 minnir mig?)
En það skiptir náttla ekki máli með harðadiska þar sem að þeir ná aldrei svo miklu gagnaflæði.....


við erum að tala um að USB2 er 480Mbps, FireWire er 400Mbps og FireWire2 800Mbps.

800Mbps = 100MBps

ATA100 = 100MBps

þannig að hörðudiskarnir eru alveg að fullnýta þessa bandvídd. ATA133 og SATA eru meiraðsegja að nota meira.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Fim 22. Jan 2004 09:42

ég þakka ykkur öllum kærlega fyrir góð svör (fyrir utan eitt og eitt bréf sem fjölluðu um allt annað en subjectið)
kveðja,
jericho



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 22. Jan 2004 11:41

gnarr skrifaði:við erum að tala um að USB2 er 480Mbps, FireWire er 400Mbps og FireWire2 800Mbps.

800Mbps = 100MBps

ATA100 = 100MBps

þannig að hörðudiskarnir eru alveg að fullnýta þessa bandvídd. ATA133 og SATA eru meiraðsegja að nota meira.

það hefur nú sést á hd-benchmark þráðnum að harðir diskar eru aldrei(já, ég fullyrði) að ná upp yfir 50MBps(nema RAID) þannig að Firewire (50MBps) og USB2(60MBps) ættu alveg að duga
----
update: ég tjekkaði á http://www.storagereview.com þar sem að benchmark þráðurinn hérna er nú ekkert endilega vísindalega mældur og þar var hraðvirkasti IDE HD'in(Maxtor DiamondMax Plus 8 (40 GB ATA-133)) að transfera á 40MBps þannig að USB2 er alveg nóg uppá transfer rate. http://storagereview.com/php/benchmark/bench_sort.php



Skjámynd

Sigurður Ingi Kjartansson
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 17:02
Reputation: 0
Staðsetning: 109
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sigurður Ingi Kjartansson » Fim 22. Jan 2004 12:15

Annars er altaf hægt að kaupa disk sem er bæði USB2 og FireWire.


Makkinn er alls ekki fullkominn tölva hann lítur bara út fyrir það við hliðina á Windows vél.

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Fim 22. Jan 2004 12:23

Hér er mín reynsla, ég hef prófað margar ólíkar tegundir af flakkaraboxum, bæði af FireWire og USB2, á ýmsum gerðum af móðurborðum, þá tveim ASUS sérstaklega.

Það getur verið algjört pain in the ass að tengja USB2 box við tölvuna, maður þarf oft að tengja&aftengja nokkrum sinnum til þess að diskurinn poppi upp. Mesti hraði & meðal hraði sem ég hef náð með USB2 er 2.5MB/sec, sem er *ömurlegt*.

FireWire boxin voru allt annað mál, diskarnir poppuðu inn strax við fyrstu tilraun undantekningalaust, og meðal hraðinn þar var 6MB/sec, sem er talsvert skárra.

Ég veit ekki hvað er málið með þessa bandvídd sem USB2 & FireWire eru sagðir hafa, en ég hef aldrei undir neinum kringumstæðum orðið vitni að hvorki USB2 né FireWire ná meiru en 6MB/sec, þannig að ég held að þessi túlkun 480Mbit = ~50meg á sek.. sé algjört rugl.

Ég vinn mikið með stafrænt myndefni (video) í minni vinnu, hef komist í tæri við nánast allar tegundir af "storage solutions" sem til eru og aldrei hef séð né vitað til frá mínum samstarfsfélögum og kunningjum, að FireWire eða USB2 sé að ná umtöluðum hraða.

En FireWire er pottþétt málið. =)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 22. Jan 2004 13:18

miklu betra að hafa diskinn bara í mobile rakka og hotswappa hann. það er mun meiri hraði í því :D


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf °°gummi°° » Fim 22. Jan 2004 14:33

kiddi skrifaði:Það getur verið algjört pain in the ass að tengja USB2 box við tölvuna, maður þarf oft að tengja&aftengja nokkrum sinnum til þess að diskurinn poppi upp. Mesti hraði & meðal hraði sem ég hef náð með USB2 er 2.5MB/sec, sem er *ömurlegt*.

Ég er sennilega ekki að segja þér neinar fréttir en þú ert ekkert að tengja í USB hub er það? ég hef heyrt að nákvæmlega þessi vandamál komi upp þegar það er gert (persónulega treysti ég engu usb tengi nema það sé tengt beint á móðurborðið)


coffee2code conversion