Sífellt endurræs á tölvu


Höfundur
Scooby
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 05. Feb 2003 09:09
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Sífellt endurræs á tölvu

Pósturaf Scooby » Mið 21. Jan 2004 13:37

Einhver sem hefur hugmynd um hvað gæti verið að ég er með P3 800 Mhz með 512 minni. var að setja 200 gb disk í hana en man ekki hvort hún var svona fyrir þann tíma :( en málið er að hún tók alltaf enduræs ca 2 á dag svo upfærði ég bios inn og mér finnst tölvan hafa lagast eithvað en ekki alveg þ.e. hún tekur ennþá endurræs bara mikið sjaldnar. biosinn sér ekki 200 gb diskinn en windows finnur hann, er að runna WinXP. ég setti líka auka viftu á kassann og tók öll drifin úr sambandi

Einnig er ég með frekar nýlega vírusvörn og hún finnur engan vírus.

hefur einhver hugmynd um hvað þetta gæti verið ??


Kveðja,

Palli


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 21. Jan 2004 13:55

Getur verið að það vanti kælikrem á örgjörfann?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 21. Jan 2004 15:30

kemur bláskjár áður en að tölvan slekkur á sér?




Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guffi » Mið 21. Jan 2004 15:50

viftan hefur nú ekkert að seigja en þarna með geisla drifin hafðu þau tengt vertu viss um að þú ser með flippan aftan á hdd á réttum stað og tengdann rétt.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Jan 2004 15:56

Gæti verið bilun í minni...



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 21. Jan 2004 16:25

Guffi skrifaði:viftan hefur nú ekkert að seigja en þarna með geisla drifin hafðu þau tengt vertu viss um að þú ser með flippan aftan á hdd á réttum stað og tengdann rétt.

hmm, viftan ekkert að segja?
of heitur örgjörvi hefur nú meira að segja um óstabíla tölvu heldur en jumper á hd og cd(sem btw. gera tölvuna ekki óstabíla)
Þetta er örugglega driver/win eða vinnsluminni. Ef að það kemur bláskjár áður en að hún restartar sér skaltu taka eftir því hvaða skrá kemur fram þar. Ef að það er alltaf sama skráin er það hún sem að er gera þetta og þú skalt segja okkur nafni á henni, eða reyna að finna sjálfur út hvaða driver þetta er.
Ef að það er alltaf sitthvort nafnið þá er það líklega vinnsluminnið. Getur sótt forrit sem að heitir MemTest og athugað minnið hjá þér.




Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guffi » Mið 21. Jan 2004 18:17

MezzUp skrifaði:
Guffi skrifaði:viftan hefur nú ekkert að seigja en þarna með geisla drifin hafðu þau tengt vertu viss um að þú ser með flippan aftan á hdd á réttum stað og tengdann rétt.

hmm, viftan ekkert að segja?
of heitur örgjörvi hefur nú meira að segja um óstabíla tölvu heldur en jumper á hd og cd(sem btw. gera tölvuna ekki óstabíla)
Þetta er örugglega driver/win eða vinnsluminni. Ef að það kemur bláskjár áður en að hún restartar sér skaltu taka eftir því hvaða skrá kemur fram þar. Ef að það er alltaf sama skráin er það hún sem að er gera þetta og þú skalt segja okkur nafni á henni, eða reyna að finna sjálfur út hvaða driver þetta er.
Ef að það er alltaf sitthvort nafnið þá er það líklega vinnsluminnið. Getur sótt forrit sem að heitir MemTest og athugað minnið hjá þér.



tlavan hans runaði fínt áður á þessum örgjava með eldri viftu eða eingri þannig :wink:



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 21. Jan 2004 18:40

Guffi skrifaði:tlavan hans runaði fínt áður á þessum örgjava með eldri viftu eða eingri þannig :wink:

lemmie guess, lesblindur?? :D
Það er þá ekki viftan í þessu tilfelli, en of heitir örgjörvar geta nú vel orsakað óstabíla tölvu, og ég hélt að þú værir að tala almennt þegar þú sagðir að viftan hefur ekkert að segja




Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guffi » Mið 21. Jan 2004 19:30

ég geri mér fulkomlega grein fyrir því að það er ekki holt fyrir örgjvan að vera of heitur ég var heldur ekki að seigja neitt um það :wink:

og þarna með lesblindu þá er ég ekki lesblindur ég skrifa of hratt þess vegna koma villur og ég vill bara biðjast afsökunar á því eins og ég hef margoft gert hér á þessu spjalli og næst þegar þú talar um lesblindu þá er það ekkert til að glotta yfir :D eins og kemur þarna fram hjá þeir í seinasta svari



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 21. Jan 2004 20:04

Guffi skrifaði:ég geri mér fulkomlega grein fyrir því að það er ekki holt fyrir örgjvan að vera of heitur ég var heldur ekki að seigja neitt um það :wink:

og þarna með lesblindu þá er ég ekki lesblindur ég skrifa of hratt þess vegna koma villur og ég vill bara biðjast afsökunar á því eins og ég hef margoft gert hér á þessu spjalli og næst þegar þú talar um lesblindu þá er það ekkert til að glotta yfir :D eins og kemur þarna fram hjá þeir í seinasta svari

Jamms, rétt, lesblinda er ekkert til þess að grína með, biðst afsökunar.
Svo vildi ég bara vera viss um að byrjendur vissu að viftan getur skipt máli í stöðugleika




Kull
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Pósturaf Kull » Mið 21. Jan 2004 20:46

Ef hún er að endurræsa sig án þess að það komi BSOD þá gæti þetta verið aflgjafinn.




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mið 21. Jan 2004 21:47

gæti verið minni/PSU en myndi prufa að skoða loggana í Administrative tools undir Event Viewer........ Gætir fundið meira um orsökina þar.


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 983
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 41
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Mið 21. Jan 2004 23:13

Mér finnst þetta vera þessi klassíska vinnsluminnis saga.


Hlynur

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 21. Jan 2004 23:28

Er þetta tengt Mods / kassar og kælingar neibb :evil:




Höfundur
Scooby
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 05. Feb 2003 09:09
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Scooby » Fös 23. Jan 2004 16:50

hæ hæ
ég er búinn að skipt út öllu minninu.
diskarnir eru rétt upp settir
næsta sem ég ætlaði að skoða var powersupply á kassanum
ég hef ekki skoðað hvort það vanti kælikrem á örgjöfan kann ekki að taka þetta nintendo dæmi í sundur :?
það kemur ekki blár skjár áður en hún slekkur á sér. bara tekur enduræs :(

eina sem er inni á tölvuni er dc++ og Mirc hef ekki sett neitt annað inn eftir að ég seti up XP aftur

og Pandemic : ég skrifa þetta hérna inni vegna þess að mig grunaði að þetta gæti verið kælivandamál eða Powersupplyið.....


Kveðja,



Palli


vedder
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 12:59
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Via chipset eða power supply.

Pósturaf vedder » Þri 27. Jan 2004 20:47

Ég myndi athuga hvort þetta væri móðurborð með via kubbasetti. Það eru til P3 móðurborð með via kubbasetti.

Ég myndi síðan ef þetta er móðurborð með via kubbasetti sækja via chipset drivera á heimasíðu framleiðanda.

Svona áður en ég færi í að athuga með hardware mál.

Það er svo alltaf til í dæminu að þetta sé út af lélegu power supply (aflgjafa).