Mig langar að fá mér sjónvarpskort í HTPC tölvuna mína en veit ekki mikið um sjónvarpskort. Ég er með sjónvarp í gegn um ljóstleiðara frá vodafone og var því að velta fyrir mér hvort ekki sé til eitthvað sjónvarpskort sem maður getur tengt í úr ljósleiðaraboxinu? Eða þá úr afruglaranum?
Er einhver sem þekkir þetta eða er að nota sjónvarpskort tengt í ljósleiðara sem getur mælt með hentugu korti fyrir þetta?
Sjónvarpskort
Re: Sjónvarpskort
Sæll,
Þú getur auðvitað tengt frá afruglara í analog tengið á sjónvarpskortinu.
Þetta er gott kort, hef góða reynslu af því.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21481
en ef þú vilt fara hærra í gæðum og annað þá mæli ég hiklaust með þessu
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=17787
Þú getur auðvitað tengt frá afruglara í analog tengið á sjónvarpskortinu.
Þetta er gott kort, hef góða reynslu af því.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21481
en ef þú vilt fara hærra í gæðum og annað þá mæli ég hiklaust með þessu
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=17787
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922