Ég er búinn að skoða margar leiðir til að tengja sjónvarpið mitt við Studio Monitorana mína. Útgangarnir á sjónvarpinu eru svona týpískir speaker wire útgangar. Þetta sjónvarp er 50" monitor með engum hátölurum. Ég keypti mér studio monitora útaf ótrúlegu soundi. Ég hef ekki efni á mixer, þannig mig langar að mixa þetta aðeins öðruvísi. Beintengja þá við sjónvarpið mitt. Ég keypi XLR í Rca stikki fyrir löngu, og er búinn að vera að svissa milli Xbox og flakkarans með því að skipta með handafli.. hehe..
Svo rakst ég á þetta http://www.ehow.com/how_4885770_convert ... plugs.html
Speaker wire í RCA er möguleiki. En ég er smá stressaður útaf því að hátalararnir eru með innbygðum magnara. http://www.yamaha.com/yamahavgn/CDA/Con ... NTID=49338
Er einhver tech geek sem getur staðfest að ég geti gert þetta án þess að eitthvað springi/skemmist? Ss. speaker wire úr sjónvarpi (12w minnir mig) í rca í formagnaðann monitor.?
Takk=)
Speaker wire í RCA
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Speaker wire í RCA
keiptu þér bara 2 rása behringer mixer í tónabúðinni kosta eiginlega ekki neitt, mun gáfulegra en skítamix á dýrum hlutum
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Speaker wire í RCA
Hljóðmerki er hljóðmerki, og ef ég man rétt, er ekki hægt að fá meiri spennu út úr því á einn veg eða annan, nema jú með koparvírum, en þá bara ogguponnsupínulítið meiri spennu...
hvað með að kaupa rca fjölgara e. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... b616806400 <- Svona
tveir svona = tveir útgangar fyrir rásirnar, just don't fuck it up það er reyndar hálf erfitt...en samt...ég hef t.d. notað svona stubba til að fá 4 rása old style magnara til að taka merki á allar 4 rásirnar í gegnum 2 rása snúru...en það var nú bara stereomagnari...en já
hvað með að kaupa rca fjölgara e. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... b616806400 <- Svona
tveir svona = tveir útgangar fyrir rásirnar, just don't fuck it up það er reyndar hálf erfitt...en samt...ég hef t.d. notað svona stubba til að fá 4 rása old style magnara til að taka merki á allar 4 rásirnar í gegnum 2 rása snúru...en það var nú bara stereomagnari...en já
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Speaker wire í RCA
Hehe jám var búinn að skoða þann möguleika að kaupa svona splitter. En þá þarf ég að standa í því veseni að hækka og lækka fyrir aftan monitorinn (Þegar ég er í Xbox þ.e.a.s), eða lækka ingame. Ef ég myndi hooka þessu upp við sjónvarpið, gæti tengt fleirri tæki við hátalarana, hækkað og lækkað að vild og svissað auðveldlega á milli. Það er draumurinn. Eina sem ég er að pæla í, er að þessi speaker wire útgangur gefur frá sér spennu, og hvort það hafi einhver áhrif á RCA tengið í hátlaranum. Eða öfugt.
En já hvað kostar svona mixer? Og hvað margar rásir?
En já hvað kostar svona mixer? Og hvað margar rásir?
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Speaker wire í RCA
hringdu bara í tónabúðina og spurðu hvað 2 eða 4 rása behringer mixer kostar, það er opið núna.
getur líka spurt þá hvort þeir myndu fara aðra leið í málinu, þeir hafa gríðarlega þekkingu á þessum málum og hafa altlaf getað hjálpað mér með svona.
getur líka spurt þá hvort þeir myndu fara aðra leið í málinu, þeir hafa gríðarlega þekkingu á þessum málum og hafa altlaf getað hjálpað mér með svona.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!