Heyrðu ég var að kaupa mér móðurborð af félaga minum rétt um 1 árs ef ég man rétt, virkar 100%.
Þegar ég var buinn að setja það i og allt á sinn stað, formattaði ég. þegar ég var buinn að tengja tölvuna með kappli við routerinn ætlaði ég mér að láta W7 bara finna driverinn fyrir netkortið sjálft, það gerði það og innstallaði en gefur alltaf það error að netkortið geti ekki startað sér eða eh "This Device cannot start".
hefur einhver gærnan hvað gæti verið að? ég er búinn að prófa að dla driver á netinu og ekkert gerist, buinn að prófa breyta um port. einhverjar hugmyndir?
-Kristinn
Vesen með Wireless netkort
Re: Vesen með Wireless netkort
Og hvaða kort er þetta?
Er það stutt í Win7?
Er það stutt í Win7?
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með Wireless netkort
Kiddi16 skrifaði:Heyrðu ég var að kaupa mér móðurborð af félaga minum rétt um 1 árs ef ég man rétt, virkar 100%.
Þegar ég var buinn að setja það i og allt á sinn stað, formattaði ég. þegar ég var buinn að tengja tölvuna með kappli við routerinn ætlaði ég mér að láta W7 bara finna driverinn fyrir netkortið sjálft, það gerði það og innstallaði en gefur alltaf það error að netkortið geti ekki startað sér eða eh "This Device cannot start".
hefur einhver gærnan hvað gæti verið að? ég er búinn að prófa að dla driver á netinu og ekkert gerist, buinn að prófa breyta um port. einhverjar hugmyndir?
-Kristinn
Þú hlýtur að vera með vitlausan driver ... Ég veðja á það.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.