Ég sel þetta kort ef ég fæ viðeigandi tilboð í það og ef ATI 4870 kortið sem ég er að selja selst ekki.
Þetta er semsagt EVGA GTX 480 kort. Eiginlega það besta á markaðnum (toppar ATI 5970 í ýmsu).
Það var keypt í bandaríkjunum til þess að spara, en svo varð enginn sparnaður..
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Það fylgir ALLT með skjákortinu, kassinn og allt saman. Kortið hefur aldrei verið yfirklukkað og er í MJÖG góðu standi í turninum mínum (120mm vifta sem blæs beint framaná kortið).
Ætli það sé ekki rúmlega 3-4 mánaðra gamalt.
Ástæða sölu er einfaldlega peningaskortur ;<

Performance
NVIDIA GTX 480
700 MHz GPU
480 CUDA Cores
400 MHz RAMDAC
Memory
1536 MB, 384 bit
3696 MHz (effective)
177.4 GB/s Memory Bandwidth
Interface
PCI-E 2.0 16x
DVI-I, DVI-I, Mini-HDMI
SLI Capable
Resolution & Refresh
240Hz Max Refresh Rate
2048x1536 Max Analog
2560x1600 Max Digital
Requirements
Minimum of a 600 Watt power supply.
(Minimum recommended power supply with +12 Volt current rating of 42 Amps.)
An available 6-pin PCI-E power connector and an available 8 pin PCI-E power connector
Mynd af kassanum;
http://i50.tinypic.com/2vx0gg5.jpg
Hæsta boð: Nvidia GTX 470 + 15.000 kr.