modda xbox 360 tölvu


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

modda xbox 360 tölvu

Pósturaf J1nX » Mið 29. Sep 2010 13:40

Sælir.. ég var að reyna að leita mér af upplýsingum um hvað gerist ef ég modda xbox tölvuna mína.. ég veit að ég á ekki eftir að geta spilað leiki á netinu en getur tölvan sjálf verið á netinu ennþá án þess að það verði eitthvað vesen.. ég er nefnilega að nota hana sem Media Server til að streama myndir og þætti úr pc tölvunni og í sjónvarpið.. og vitiði um eitthvern sem tekur að sér að modda tölvuna fyrir lítinn pening :)




wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: modda xbox 360 tölvu

Pósturaf wicket » Mið 29. Sep 2010 14:02

Eins og staðan er í dag með moddun á xb360 að þá er þetta algjör leikur kattarins að músinni. Microsoft er kötturinn í þessu samhengi ef þú vissir það ekki.

Þetta hefur gengið í heildina ágætlega, menn flasha firmwareið á DVD drifinu og þannig les drifið skrifaða diska.

Það eru nokkrar reglur sem þú þarft að fylgja til að forðast bann en í dag er það þannig að MS nær þér á endanum. Hefur verið þannig með flesta eftir banhammerinn sem var nóvember í fyrra.

Regla nr 1
Ekki spila leiki sem eru ekki komnir í búðir þó að þeir séu komnir á netið
Regla nr 2
Ekki fikta neitt í leikjunum með því að skipta um WAVE eða neitt slíkt.
Regla nr 3
Skannaðu alla leiki áður en þú brennir þá með ABGX til að vita allt sé í lagi með leikinn.

Þó að þú fylgir þessum reglum 100% getur Microsoft samt bannað þig. Það sem gerist við bann er að vélin kemst ekki lengur á netið og engin leið er að fá því banni aflétt.

Moddun á Xbox er þannig í dag mjög varasöm ef þú vilt alls ekki missa online fídusinn.

Ég er með eina vél sem er modduð og aðra sem er ekki modduð. Ég fer bara á milli þeirra eftir því hvað ég er að gera, reyndar er moddaða vélin ekki enn bönnuð en ég held að það sé fyrir algjöra heppni frekar en nokkuð annað. Ég allaveganna á von á því að hún geti verið bönnuð hvenær sem er.




Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: modda xbox 360 tölvu

Pósturaf J1nX » Mið 29. Sep 2010 14:35

þannig ég gæti ekki notað hana lengur sem Media Server ef Microsoft myndi banna hana?
því það er í rauninni það eina sem ég nota hana í.. nota hana ekkert í online spilun þar sem ég spila ps3 mun meira í online leikjum :)




Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: modda xbox 360 tölvu

Pósturaf J1nX » Fim 30. Sep 2010 14:12

nota sem Media Server anyone? :P



Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: modda xbox 360 tölvu

Pósturaf arnif » Fim 30. Sep 2010 18:42

Media Center fídusinn mun EKKI virka ef vélin er bönnuð.


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: modda xbox 360 tölvu

Pósturaf Jimmy » Fim 30. Sep 2010 18:52

Er ss. ekki hægt að nota vélina í að stream yfir ethernet ef hún hefur verið bönnuð af xbox live?


~


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: modda xbox 360 tölvu

Pósturaf J1nX » Fim 30. Sep 2010 21:00

finnst skrýtið að það sé ekki hægt þó að tölvan sé bönnuð í online leikjaspilun.. ef eitthver getur staðfest það sem arnif sagði þá væri það ljómandi :P




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: modda xbox 360 tölvu

Pósturaf JohnnyX » Fim 30. Sep 2010 22:32

myndi spyrja á xbox spjallinu. Þeir hljóta að vita eitthvað




Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: modda xbox 360 tölvu

Pósturaf J1nX » Fös 01. Okt 2010 03:27

og hvar finn ég það spjall ? :P

*edit* nvm fann það eftir 4sek google leit hehe :D

*edit2* eftir smá skoðun þarna á spjallinu hjá þeim þá virðist sem að allt sem tengist moddun sé bannað á spjallinu þeirra þannig það hljóta að vera eikkerjir xbox fræðingar hérna sem geta upplýst mig um þetta




Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: modda xbox 360 tölvu

Pósturaf J1nX » Þri 05. Okt 2010 17:47

TTT



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: modda xbox 360 tölvu

Pósturaf ManiO » Þri 05. Okt 2010 18:03

Nota PS3 til að streama? :roll:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: modda xbox 360 tölvu

Pósturaf J1nX » Fös 08. Okt 2010 23:23

ManiO skrifaði:Nota PS3 til að streama? :roll:


ég geri það líka en sú tölva er í herberginu mínu fyrir mig.. er með eina 2ára dömu sem ég nota xboxið fyrir til að horfa á teiknimyndir inn í stofu .. þetta snýst líka aðallega upp á að modda xboxið fyrir leiki þar sem það er ekki komið almennilegt modd fyrir ps3 en ef það er ekki hægt að nota xboxið sem Media Server eftir að hún hefur verið bönnuð þá ætla ég ekki að modda tölvuna :P þess vegna vantar mig að vita hvort Microsoft banni líka fyrir Tversity þegar þeir banna tölvuna á netinu