Íslenskt swype fyrir HTC síma

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
joningi
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 29. Sep 2010 16:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Íslenskt swype fyrir HTC síma

Pósturaf joningi » Mið 29. Sep 2010 18:50

Hef nú ekki verið inn á þessu spjalli áður... en langaði að láta þá vita sem að eiga nýlega android HTC síma að ég náði að hakka Swype aðeins til og virkja það á Íslensku.
Ef þið hafið ekki heyrt um swype áður, prófi að googla það. Alger snilld til að skrifa á símann, þá sérstaklega síma með snertiskjá.

Látið mig vita í privite ef að þið viljið þetta.
Enn sem komið er virkar þetta hjá mér í HTC wildfire (QVGA). Ætti að virka í stærri símnum líka sem hafa breiðari skjá(HVGA) eða VGA.

Tékkið á þessu.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt swype fyrir HTC síma

Pósturaf Glazier » Mið 29. Sep 2010 19:34

Nokkuð gott bara, fyrsti þráðurinn og þér tókst að fara eftir öllum reglunum (gerist ekki oft þegar nýjir meðlimir koma hingað inn)

Velkominn á Vaktina ;) \:D/


Tölvan mín er ekki lengur töff.


bolti
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 22:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt swype fyrir HTC síma

Pósturaf bolti » Fös 01. Okt 2010 14:34

Blessaður Jón Ingi,

Ertu með apk fæl fyrir þetta eða einhverjar upplýsingar um hvernig er hægt að gera þetta?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt swype fyrir HTC síma

Pósturaf intenz » Fös 01. Okt 2010 18:45

Er þetta eitthvað betra en Scandinavian Keyboard ?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt swype fyrir HTC síma

Pósturaf Victordp » Fös 01. Okt 2010 18:59

Glazier skrifaði:Nokkuð gott bara, fyrsti þráðurinn og þér tókst að fara eftir öllum reglunum (gerist ekki oft þegar nýjir meðlimir koma hingað inn)

Velkominn á Vaktina ;) \:D/

Ég hef ferðast fram í tímann frá árinu 2002 þegar að segja 1337 var kúl....
Hehe gRATZ


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt swype fyrir HTC síma

Pósturaf gissur1 » Fös 01. Okt 2010 19:03

Victordp skrifaði:
Glazier skrifaði:Nokkuð gott bara, fyrsti þráðurinn og þér tókst að fara eftir öllum reglunum (gerist ekki oft þegar nýjir meðlimir koma hingað inn)

Velkominn á Vaktina ;) \:D/

Ég hef ferðast fram í tímann frá árinu 2002 þegar að segja 1337 var kúl....
Hehe gRATZ


Ég myndi bara hætta að posta og stofna nýjann account ef ég væri hann ^^


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q


Höfundur
joningi
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 29. Sep 2010 16:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt swype fyrir HTC síma

Pósturaf joningi » Mán 04. Okt 2010 20:53

intenz skrifaði:Er þetta eitthvað betra en Scandinavian Keyboard ?

Ef þú hefðir gúgglað swype aðeins betur þá hefðirðu komist að því að Swype er aðferð til að skrifa inn í símann þinn á jafn næstum jafn fljótlega vegu og þú gerir þegar þú skrifar á tölvuna þína.

Annars þá þykir leitt að segja frá því að versionin af swype sem ég var búin að virkja Íslenskuna í er hætt að virka.
Hún var með trial period license sem að hætt að virka núna 4. okt.

Er samt búinn að hafa samband við SlideIT fyrirtækið og þeir eru að vinna í Íslenskum pakka. SlideIT er mjög svipað swype og ef ekki jafn gott.
Það finnst alveg heill hellingur af útlenskum orðabókum fyrir SlideIT líka, þ.á.m danskur,norskur og sænskur pakki.

Þeir ætla að gefa út Íslenskan pakka í þessum mánuði. Ég er að hjálpa þeim með það.

Læt ykkur vita.
Á meðan þá getiði kíkt á þetta blogg þar sem er verið að gefa út nýjust útgáfuna á swype fyrir mismunandi síma
http://jonsuh.com/2010/09/swype-never-t ... one-again/

Eða þessa síðu sem er frá framleiðendum SlideIT.
http://www.mobiletextinput.com/Product/ ... lideIT.php