Ég er með slatta af litlum video-spólum sem ég ætla að færa á stafrænt form.
Hvað þarf ég til að geta gert það?
Ég hafði hugsað mér að spila myndina bara í video-vélinni og færa einhvern veginn inn á tölvuna.
Hvaða tæki þarf ég á milli tölvunnar og video-vélarinnar?
Þarf ég ekki að fá mér sjónvarpskort ef það er ekki í tölvunni - hvernig sjónvarpskort mælið þið með fyrir svona?
Endilega gefið mér góð ráð um þetta allt saman.
Takk
Palm
Færa litlar videospolur á stafrænt form - vantar ráð
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16545
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2127
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Færa litlar videospolur á stafrænt form - vantar ráð
Þarft ekkert tæki, sennilega bara FireWire snúru og gott forrit.
Re: Færa litlar videospolur á stafrænt form - vantar ráð
Svona græju:
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1607
USB tengt og tengir bara gömlu góðu gul/rauð/hvítu snúruna í þetta og hugbúnaðurinn sem fylgir býður þér þá að taka myndefnið upp (en svo er kannski ekki vitlaust að skoða með einhvern betri hugbúnað í kjölfarið).
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1607
USB tengt og tengir bara gömlu góðu gul/rauð/hvítu snúruna í þetta og hugbúnaðurinn sem fylgir býður þér þá að taka myndefnið upp (en svo er kannski ekki vitlaust að skoða með einhvern betri hugbúnað í kjölfarið).
Re: Færa litlar videospolur á stafrænt form - vantar ráð
þarft firewire snúru sem tengist frá camerunni og í tölvuna, þarft að checka hvort það er firewire tengi á tölvunni þinni, annars þarftu að kaupa kort með firewire tengi á (t.d. http://www.att.is/product_info.php?products_id=2415&osCsid=2207e2)
og svo forrit sem tekur upp þegar þú spilar video-in, veit ekki um nein frí forrit, (þau eru samt örugglega mörg þarna einhversstaðar)
og svo forrit sem tekur upp þegar þú spilar video-in, veit ekki um nein frí forrit, (þau eru samt örugglega mörg þarna einhversstaðar)
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Færa litlar videospolur á stafrænt form - vantar ráð
Það fer eftir vélinni sem þú ert með...
Þú getur(misjafnt eftir vélum líklega) pumpað inn á tölvu í gegnum USB2, Windows movie maker og þá á wmv formati...
Ég hef oftar en ekki notað þá leið bara til að redda mér.
Annars er það bara sérfræðingarnir í verkið=> http://www.mbv.is
Þú getur(misjafnt eftir vélum líklega) pumpað inn á tölvu í gegnum USB2, Windows movie maker og þá á wmv formati...
Ég hef oftar en ekki notað þá leið bara til að redda mér.
Annars er það bara sérfræðingarnir í verkið=> http://www.mbv.is
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 183
- Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Færa litlar videospolur á stafrænt form - vantar ráð
takk allir fyrir svörin.
ég er sko með eldgamla video-vél - held hun heiti: "panasonic MC20"
Helt það væri betra að kaupa sjónvarpskort þá gæti ég kannski notað það í eitthvað fleiri en þetta.
ég er sko með eldgamla video-vél - held hun heiti: "panasonic MC20"
Helt það væri betra að kaupa sjónvarpskort þá gæti ég kannski notað það í eitthvað fleiri en þetta.
Re: Færa litlar videospolur á stafrænt form - vantar ráð
Bara spurning um að finna vél sem les spólurnar yfir á tölvuna og fá þá vél lánaða...
Þessi PAnasonic vél er líklega of gömul...
Þessi PAnasonic vél er líklega of gömul...
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Færa litlar videospolur á stafrænt form - vantar ráð
Foreldrar mínir eiga einmitt eina svona eldgamla Panasonic vél, ekki viss hvort það er akkurat MC20, en mjög svipuð í útliti.
Á henni er Video out og Audio Out RCA tengi sem ég notaði til að senda yfir í sjónvarpskort og taka upp í tölvunni. Öll gömlu fjölskyldu myndböndin, frá 1992-2006, eru komin á Digital form. Tók samt nokkuð mörg kvöld að gera þetta.
Á henni er Video out og Audio Out RCA tengi sem ég notaði til að senda yfir í sjónvarpskort og taka upp í tölvunni. Öll gömlu fjölskyldu myndböndin, frá 1992-2006, eru komin á Digital form. Tók samt nokkuð mörg kvöld að gera þetta.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Færa litlar videospolur á stafrænt form - vantar ráð
Þetta er VHS vél ef það einfaldar eitthvað pælinguna
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.