Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Allt utan efnis
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf urban » Sun 26. Sep 2010 07:07

vá strákar...
það má vel vera að það sé bjórinn hjá mér

en ég er farinn að halda það ( ég tók það fram að ég las fystu 3 eða 4 póstana á þessari síðu og renndi svo yfir rest), að þið séuð í typpamælingaleppni yfir það hver geti kvótað hinn sem oftast í svari, og svarð í raun ekki því sem að var kvótað í

án gríns strákar.
farið að hætta
þið verið alveg augljóslega ALDREI sammála
ég er búinn að sjá fullt af rosalega góðum punktum hjá ykkur báðum
(t.d. var ég ofboðslega ánægður með punktinn þar sem að annar ykkar sagði að ef að maður vildi kynjajafrétti þá ætti ekki að byrja á því að flokka fólk á milli kynja og einnig var ég ánægður með það þar sem að annar ykkar skaut á hinn hvort að hann byggi í útópiú, virkilega sterkur punktur þar, sem að leinir svakalega á sér(ath þá má vel vera að annar hvor ykkar hafi átt báða punktana, ef svo er þá gæti mér ekki verið meira sama))

en já...
þið verðið alveg augljóslga aldrei sammála, alveg sama hversu mikið þið kvótið hvorn annan
hvorugur ykkar er í raun að svara spurningum hvors annar, það er, þið eruð að taka það úr samhengi sem að hinn spyr að, og síðan að svara "einföldum" spurningum með langllokum.

án gríns strákar, þetta er alveg að verða full gott hjá ykkur
ég tek það fram að ég ætla ekki að læsa þessum þræði (þó svo að mig dauðlangi til þess) og aðal ástæðan fyrir að ég læsi honum ekki er sú að þá fer þetta rifrildi ykkar um allt og ekkert að dreifast aftur út um allt spjallborðið.

ef að þið væruð ekki almennir og reglulegir notendur af vaktinni þá hugsa ég án gríns að ég mundi misnota vald mitt all hrottalega og banna ykkur báða, bara til að losna við það að lesa í gegnum þetta.

en já,
með kveðju
urban

p.s.
það má vel vera að það sér rosalega mikið bjórinn sem að sé að tala núna :megasmile
(ég held að ég hafi samt byrjað á þessu :S )


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

predikari
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:30
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf predikari » Sun 26. Sep 2010 08:23

Hverjum er ekki sama hversu margar konur eru hvar á hvaða tíma?

Og hverskonar manneskja vill völd til þess að setja lög sem segja hvað það eigi að vera margar konur og karlar á hvaða stað á hvaða tíma.

Furðulegar umræður.


AM3 Phenom II X4 965 örgjörvi 3,4 gz, Black Edition, Retail - 8GB DUAL DDR3 1333MHz - Gigabyte AM3 GA-790XT-UD4P DDR3 - Windows 7 Home Premium 64 BIT Gigabyte HD5870 PCI-E2.0 skjákort 1GB GDDR5

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf rapport » Sun 26. Sep 2010 10:34

predikari skrifaði:Hverjum er ekki sama hversu margar konur eru hvar á hvaða tíma?

Og hverskonar manneskja vill völd til þess að setja lög sem segja hvað það eigi að vera margar konur og karlar á hvaða stað á hvaða tíma.

Furðulegar umræður.


Ég vil ekki valdið til þess fyrir mig að stjórna, ég mundi vilja að löggjafinn áttaði sig á þörfinni og mundi framkvæma þetta.


En það er alltaf möguleiki bara að vera sammála um að vera ósammála...



Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf Senko » Sun 26. Sep 2010 12:30

Spoiler:

Mynd



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf rapport » Sun 26. Sep 2010 13:32

Svona smá fróðleikur (svona geta skilgreiningar hjálpað manni).

Útópía

Þín skilgreining á perónufrelsi gæti eingöngu orðið raunveruleg í útópíu.

Ég held að það gangi svona erfiðlega fyrir okkur að tala saman því að þú notar bara orðin og þeirra hljóman en ekki skilgreiningarnar til að bakka þau upp, þau þýða einfaldlega það sem þér hentar hverju sinni.

Í líklega 2-3 vikur núna er ég búinn að vera reyna fá frá þér skilgreiningu á persónufrelsi og ítrekað vitnað í skilgreiningu sem hægt væri að nota svo við gætum nú verið sammála um hvað við værum að tala um.

Svo í nótt bendir þú á gæludýraþráðinn hérna á vaktinni sem ég átti á einhvern undarlegan hátt að tengja við umræðurnar sem við áttum á Huga.

Þú talar í hringi:
- um að ég geti ekki rökrætt en segir "það þurfa ekki að vera rök í svari" (þá þínum svörum þar sem þau voru til umræðu).
- vitnar í stjórnarskránna en skilur ekki ákvæðin sbr. að kynjakvóti banni einhverjum að kjósa eða að vægi atkvæða verði að vera jafnt skv. kosningalögum.
- að kynjakvóti hafi áhrif á kjörgengi fólks, en svarið er nei - breytir ekki kjörgengi, bara hverjir eru kjörnir.
- vilt leiðrétta órökréttar hugmyndir með að berjast gegn þeim, en vilt samt ekki endurbæta kerfið og gerir ekki kröfu um rök í svörum.

Dæmi um "innantómt hjal og útúrsnúning"
Gúrú ehf. vill benda á það að að að byrja spurningu á forsendu sem að er ekki rétt eða hinn aðilinn er ekki sammála forfeitar öllum vonum þínum um að fá svar.

Dæmi væri ef að ég spyr þig "Þar sem að[Röng forsenda 1]þú vilt nauðga öllum litlum stelpum landsins upp í endaþarminn[/1][Röng forsenda 2] af hverju finnst þér það best að gera það upp í endaþarminn?[/2]"
Þú auðvitað gerir þér ekki grein fyrir því hvað neitt af því sem að ég var að segja þýðir en það er ekki það sem að ég vonast eftir, ég er bara að fræða alla hina sem að lesa þráðinn.


Svarið er einfaldlega "Ég vil ekki nauðga litlum stelpum" en ef það er sett upp theoritískt dæmi "maður er settur inn í aðstæður" þá má spurja:

Ef þú vildir nauðga öllum litlum stelpum landsins í endaþarminn, afhverju mundi þér finnast best að gera það upp í endaþarminn?

Þá er sá sem situr fyrir svörum beðinn um að setja sig inn í aðstæður og svara spurningunni.

Slík dæmi eru notuð bæði í heimspeki og leikjafræði til að finna út niðurstöður. Þú færð ekki marktækar niðurstöður með því að tala einhvern í kaf, það kallast að vera froðusnakkur því eins og flestir vita þá er froða mjög rúmmikil m.v. raunverulegt innihald.

Endilega hugsaðu gott dæmi/spurningu sem þér finnst lýsa göllum kynjakvótans vel og ég skal svara því á þínum forsendum...



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf Frost » Sun 26. Sep 2010 14:24

Þegar ég hef ekkert að gera fer ég inná þennan þráð :sleezyjoe


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf Gúrú » Sun 26. Sep 2010 14:28

rapport skrifaði:Þín skilgreining á perónufrelsi gæti eingöngu orðið raunveruleg í útópíu

Nei, hún er meira að segja til, Hong Kong.
Ég vil ekki búa óháður lögum og reglu, ég vil bara að lögin og reglurnar séu þarna til að hindra aðra frá því að skerða persónufrelsi hinna, ekki til að skerða persónufrelsi fyrir hagsmuni lobbýista og Alþingismenn.
rapport skrifaði:Ég held að það gangi svona erfiðlega fyrir okkur að tala saman því að þú notar bara orðin og þeirra hljóman en ekki skilgreiningarnar til að bakka þau upp, þau þýða einfaldlega það sem þér hentar hverju sinni.

Hér gæti ég sett inn mynd af hlæjandi sel.
rapport skrifaði:Í líklega 2-3 vikur núna er ég búinn að vera reyna fá frá þér skilgreiningu á persónufrelsi

En þér datt ekki í hug að skrifa "persónufrelsi" í leitina hérna uppi? Eins og ég m.a. benti þér á að gera á bls 2? Það er ekki eins og að þessi skilgreining mín sé búin að vera þarna í ca 5 mánuði er það?
rapport skrifaði:Svo í nótt bendir þú á gæludýraþráðinn hérna á vaktinni sem ég átti á einhvern undarlegan hátt að tengja við umræðurnar sem við áttum á Huga.

Hvað ertu að segja? Þú ert bara að þvaðra eitthvað sýnist mér.
rapport skrifaði:- um að ég geti ekki rökrætt en segir "það þurfa ekki að vera rök í svari" (þá þínum svörum þar sem þau voru til umræðu).

Hér kemur óhæfni þín til að skilja útskýringar eða orð aftur til máls: Svar þarf ekki að vera rökstutt, svar þarf ekki að vera risastórt innlegg, svar þarf ekki að vera til rökstuðnings.
Dæmi: Farðu í sund. - Nei. - ef þetta er þér of mikið að skilja þá veit ég ekki hvað skal gera eða segja.
rapport skrifaði:- vitnar í stjórnarskránna en skilur ekki ákvæðin sbr. að kynjakvóti banni einhverjum að kjósa eða að vægi atkvæða verði að vera jafnt skv. kosningalögum.

Þú skilur ekki A) Að ógilding atkvæða er stjórnarskráarbrot B) Það að flokka fólk eftir kyni er vangefið C) Hvað þú ert að segja.
rapport skrifaði:- að kynjakvóti hafi áhrif á kjörgengi fólks, en svarið er nei - breytir ekki kjörgengi, bara hverjir eru kjörnir.

Já, það mega semsagt allir bjóða sig fram en hafa bara ekki jafnan rétt og það kyn sem að býður sig sjaldnar fram - það er vangefið.
rapport skrifaði:- vilt leiðrétta órökréttar hugmyndir með að berjast gegn þeim

Leiðrétting fyrir hinn gleymna rapport: Vil leiðrétta órökréttar og illa myndaðar staðreyndir, ég hef engan, nákvæmlega engan áhuga á því að leiðrétta "hugmyndir" - ég veit ekki einu sinni hvað fælist í því að leiðrétta hugmynd.
rapport skrifaði:, en vilt samt ekki endurbæta kerfið

Vil ég ekki endurbæta kerfið? Ertu snar?
rapport skrifaði:gerir ekki kröfu um rök í svörum

Þú hlýtur að vera allra leiðinlegasta manneskja á þessari plánetu ef að þú gerir kröfu um rök í svörum, ég veit að ég myndi aldrei nokkurntímann vilja tala við þig í augnablik.
Ýkt dæmi:
Bráðaofnæmissjúklingur að fá kast: Aaach herra! Sprautaðu mig með þessari sprautu áður en það er of seint!
Rapport: Ertu bráðaofnæmissjúklingur?
Leikskólastrákur: Já
Rapport: ÉG SÁ ENGIN RÖK ÞARNA Í ÞESSU SVARI!!!! ÞAÐ ER EINS GOTT FYRIR ÞIG AÐ KOMA MEÐ RÖK Í SVÖRUNUM ÞÍNUM.

Snargeðveiki.
rapport skrifaði:Dæmi um "innantómt hjal og útúrsnúning"

Var þetta innantómt hjal og útúrsnúningur? Það þarf ekki snilling til að sjá það að þú ert að bulla.

Þegar að þú byrjar spurningu á "En þar sem þú telur það skipta máli í kviðdómi afhverju telur þú það þá [url]ekki[/url] skipta máli á Alþingi?"
Sem er röng ályktun (að ég telji það skipta máli í kviðdómi) þá er ég ekki að fara að skrifa ritgerðarsvar um "af hverju telur þú þá það" þar sem að ég hef ekki hugmynd um hvað "það" er lengur vegna röngu forsendunnar.
rapport skrifaði:Endilega hugsaðu gott dæmi/spurningu sem þér finnst lýsa göllum kynjakvótans vel og ég skal svara því á þínum forsendum...

Hvernig væri t.d. að byrja á staðhæfingunni: "Þú værir að flokka konur í sérstakan hóp ógeðslegi antíkvenréttindasinninn þinn"?
Það eru JÖFN tækifæri fyrir ALLA einstaklinga í þessu samfélagi.


Modus ponens

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf rapport » Sun 26. Sep 2010 15:08

No.1 - Hong Kong á ekkert skilt með útópíu.

No.2 -
Það eru JÖFN tækifæri fyrir ALLA einstaklinga í þessu samfélagi


Örstutt, satt og órökstutt svar er NEI, það hafa ekki allir sömu tækifæri í íslensku samfélagi eins og það er í dag.


Ég veit ekki hvort þú kannist við verðmat á valkostum "options pricing" sbr. kaupréttur, söluréttur o.s.frv. á skuldabréfum.

Ef "verð/virði" allra valkosta karlmanns á lífsleiðinni yrði borið saman við "verð/virði" allra valkosta konu þá fæst ekki sama niðurstaða í nútíma þjóðfélagi EF t.d. þau ætla að eignast börn og halda heimili.

Fyrir það fyrsta þá er Ísland land þar sem fólk menntar sig lengi og fyrir vikið missa konur út ár og ár vegna barneigna (oftar en ekki fyrir þrítugt) og ljúka því námi seinna á ævinni en karlmenn.

Þarna er eitt dæmi um hvernig einn valkostur hefur mismunandi áhrif á heildar "virði" valkosta kynjana því karlmenn komast fyrr út á markaðinn og eru fyrir vikið fljótari að afla sér reynslu.


Að þessu leiti hallar virkilega mikið á konur því að aukið "virði" karlmanna er oftar en ekki á þeirra kostnað.


Ef þú sérð ekki þetta samhengi í hlutunum þá getur þú haldið því fram að kynin fái "í upphafi" sömu tækifærin og þeirra val hafi einfaldlega þessi áhrif.

En náttúran ætlar konum m.a. það hlutskipti að ganga með börnin. Afhverju þurfum við láta konur líða fyrir það? Mætti ekki rétta þennan mun sem náttúran veldur?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf Gúrú » Sun 26. Sep 2010 15:24

rapport skrifaði:No.1 - Hong Kong á ekkert skilt með útópíu

Þú gafst í skyn að samfélag sem að fylgdi skilgreiningu minni á persónufrelsi gæti ekki verið til nema í útópíu.
Samfélag sem fylgir skilgreiningu minni á persónufrelsi ER TIL, það er í Hong Kong.

rapport skrifaði:Örstutt, satt og órökstutt svar er NEI, það hafa ekki allir sömu tækifæri í íslensku samfélagi eins og það er í dag.

Nei, það hafa ekki allir jöfn tækifæri til að sofa hjá mér, er það eitthvað sem að ríkisstjórnin eða stjórnarskráin á að skipta sér að?
NEI.

Svo byrjarðu að þvaðra um eitthvað sem að tengist ekki stjórnarskráaratkvæðum, kynjakvótum eða lagabreytingum neitt við svo að ég leyfi því bara að vera hunsað.


Modus ponens


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf Páll » Sun 26. Sep 2010 15:41

Ýkt dæmi:
Bráðaofnæmissjúklingur að fá kast: Aaach herra! Sprautaðu mig með þessari sprautu áður en það er of seint!
Rapport: Ertu bráðaofnæmissjúklingur?
Leikskólastrákur: Já
Rapport: ÉG SÁ ENGIN RÖK ÞARNA Í ÞESSU SVARI!!!! ÞAÐ ER EINS GOTT FYRIR ÞIG AÐ KOMA MEÐ RÖK Í SVÖRUNUM ÞÍNUM.


Hahahahahhahahahahahaha! =D>



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf rapport » Sun 26. Sep 2010 15:58

Svo byrjarðu að þvaðra um eitthvað sem að tengist ekki stjórnarskráaratkvæðum, kynjakvótum eða lagabreytingum neitt við svo að ég leyfi því bara að vera hunsað


Ég lýsti því hvernig tækifæri karlmanna aukast á kostnað tækifæra kvenna.

Þú tókst ekki einu sinni eftir því að það er í andstöðu við þína skilgreiningu á persónufrelsi.

Nú? Hvernig er annars með þegnskylduna í Hong Kong, er það ekki þrældómur í þínum augum?

p.s. á þessari síðu sem þú vitnaðir í er ekkert sem bendir til að í Hong Kong sé perónufrelsi þegnana í samræmi við þína skilgreiningu.

p.p.s. http://en.wikipedia.org/wiki/Freedom_in_the_World_(report)

og http://il.youtube.com/watch?v=1elvSKbzJJA&feature=related

Undarlegt að einhver sé ósammála þér...

Almennt er talið að frelsi í Kína sé takmarkað á við annarsstaðar í heimunum... kannski skilur þú ekki eigin skilgreiningu betur en það að þú virkilega trúir að hún eigi við Hong Kong.
Síðast breytt af rapport á Sun 26. Sep 2010 16:16, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf Gúrú » Sun 26. Sep 2010 16:15

rapport skrifaði:Þú tókst ekki einu sinni eftir því að það er í andstöðu við þína skilgreiningu á persónufrelsi.

Það er ekki í andstöðu við persónfrelsi, hvað ertu að reyna að segja? Það sem að þú ert að segja núna er bara eitthvað þvaður.
rapport skrifaði:Ég lýsti því hvernig tækifæri karlmanna aukast á kostnað tækifæra kvenna.

Með því að segja "konur verða óléttar í 9 mánuði ef þær eignast börn en karlar ekki"? Heldur þú að það sé eitthvað sem að ríkisstjórnin, stjórnarskráin eða ég eigi að skipta mér af?
rapport skrifaði:Nú? Hvernig er annars með þegnskylduna í Hong Kong, er það ekki þrældómur í þínum augum?

Nei, það verður að vera yfirvald til þess að passa upp á að enginn hindri persónufrelsi annars, annars værum við að tala um sósíal darwinisma sem að enginn vill.
rapport skrifaði:p.s. á þessari síðu sem þú vitnaðir í er ekkert sem bendir til að í Hong Kong sé perónufrelsi þegnana í samræmi við þína skilgreiningu.


Hver einasti lagabókstafur í Hong Kong er gerður til þess að passa upp á persónufrelsi þegnanna, atvinnufrelsi þegnanna og eignarrétt þegnanna.
Það eru engin fáránleg lög um mjólkurframleiðslu, kynjakvótar í stjórnum eða 250.000 blaðsíðna lög um atvinnurekstur, þarna býrð þú og gerir ekki á hlut annarra.


Modus ponens

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf rapport » Sun 26. Sep 2010 16:25

Með því að segja "konur verða óléttar í 9 mánuði ef þær eignast börn en karlar ekki"? Heldur þú að það sé eitthvað sem að ríkisstjórnin, stjórnarskráin eða ég eigi að skipta mér af?


Ertu þá á móti fæðingarorlofi?

+

Ég er forræðishyggjusinninn hér á vaktinni en sjálfstjórnaumdæmi í Kína er útópia í þínum augum þar sem persónufrelsi er virkt.

Samt gera stjórnvöld þar hneppt fólk í þrældóm...

Hver einasti lagabókstafur í Hong Kong er gerður til þess að passa upp á persónufrelsi þegnanna, atvinnufrelsi þegnanna og eignarrétt þegnanna.


Nei - nefnilega ekki, ef þú er skikkaður í þegnskilduvinnu þá ertu ekki að fara vinan við neitt annað, það er ekki atvinnufrelsi.

Svo maður auki nú skemmtanagildið hérna með dæmum:

Maðurinn á leið í vinnuna:

Ástin, ég er farinn í þegnskilduna!

Gangi þér vel elskan, vonandi færðu einhverntíman að vinna við það sem þig langar...

Börnin: "Mig langar sko að vera eins og pabbi, að fá að dreyma um eitthvað allt annað en það sem ríkið leyfir mér að gera".



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf Gúrú » Sun 26. Sep 2010 16:36

rapport skrifaði:Ertu þá á móti fæðingarorlofi?

Hvernig geturðu mögulega spurt svona heimskulegra spurninga endurtekið?

Ég er frekar augljóslega með frjálsum markaði, ef að atvinnurekendur vilja bjóða konum upp á fæðingarorlof þá er þeim að sjálfsögðu frjálst að gera það.
Samt gera stjórnvöld þar hneppt fólk í þrældóm...

Þú ert að rugla Kínversku stjórnvöldunum við við Hong Kong, hagvöxtur í Hong Kong er sirka tvöfalt meiri vegna persónufrelsi þegnanna.
EDIT, ruglaðist á Kína og Taiwan, þetta var of grunsamlega hátt hjá Kína
GDP(nom) per capita í Kína: $4k
GDP(nom) per capita í Hong Kong: $32k

rapport skrifaði:Nei - nefnilega ekki, ef þú er skikkaður í þegnskilduvinnu þá ertu ekki að fara vinan við neitt annað, það er ekki atvinnufrelsi.

Ertu snargeðveikur? Hvað þú ert að tala um hef ég ekki hugmynd um.
rapport skrifaði:Ástin, ég er farinn í þegnskilduna!

Hvað í fjandanum ertu að tala um? Fólk hefur frjáls atvinnutækifæri í Hong Kong, það er ekki allur heimurinn Norður Kórea bara þó að þú deilir sömu hugsjónum og Kim Jong Il.


Modus ponens

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf rapport » Sun 26. Sep 2010 17:39

Munurinn á GDP pr. capita í HongKong og Kína er ekki vegna frelsisins þar.

Munurinn er vegna frjálsræðisins sem ríkti þegar HK var undir Bretum áður en þeir skiluðu svæðinu til Kínverja fyrir c.a. 10 árum síðan (hvenær var Van Damme upp á sitt besta annars? segjum 15árum síðan.)

Kerfið í HK virkar m.a. á þegnskyldu sbr. kviðdómurí USA nema að erfiðara er að segja NEI í HK. (lestu síðuna sem þú vitnaðir í, minnir undir "civil service")

HK á ekki eigin stjórnarskrá, stjórnarskrá Kína gildir í HK nema þeir hafa sjálfræði á ýmsum sviðum og byggja sín lög á enskum lögum sjá HÉR

Þú átt enn eftir að útskýra betur hvernig þín skilgreining passar svona vel við Hong Kong... eða var það kannski bara grín?

Nei, það verður að vera yfirvald til þess að passa upp á að enginn hindri persónufrelsi annars, annars værum við að tala um sósíal darwinisma sem að enginn vill.


Sem "forræðishyggjusinni" er líka að reyna vinna eftir akkúrat þessari aðferðafræði en er að reyna takmarka sósíal darwinismann sem er í gangi í dag.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf Gúrú » Sun 26. Sep 2010 17:52

rapport skrifaði:Munurinn er vegna frjálsræðisins sem ríkti þegar HK var undir Bretum áður en þeir skiluðu svæðinu til Kínverja fyrir c.a. 10 árum síðan (hvenær var Van Damme upp á sitt besta annars? segjum 15árum síðan.)

Þú ert að tala um tímabilið þar sem að Hong Kong var nánast algjörlega frjálst ríki, ekki undir míkróstjórnun bresku ríkisstjórnarinnar, efnahagurinn reis upp eins og fönix og einhver með völd tók eftir því og leyfði því að halda áfram.
Munurinn á GDP pr. capita í HongKong og Kína er ekki vegna frelsisins þar.

Þetta er því allra þroskaheftasta setning sem að ég hef séð ekki einungis um málefnið GDP, Hong Kong eða Kína heldur málefni yfir höfuð þegar að þú heldur svo áfram að tala um að það hafi verið vegna frelsis.

Þú skilur ekki neitt, ekki hvernig Hong Kong tengist persónufrelsinu sem ég tala um eða hvernig að þetta sýnir fram á að það einungis virkar ekki bara til að auka lífsgæði heldur sjálfkrafa allar aðrar myndir af frelsi.
rapport skrifaði:Sem "forræðishyggjusinni" er líka að reyna vinna eftir akkúrat þessari aðferðafræði en er að reyna takmarka sósíal darwinismann sem er í gangi í dag.

Það er ekki sósíal darwinismi í gangi í dag og ef þú heldur það þá ertu vægast sagt hamlaður skilningslega séð.


Modus ponens

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf urban » Sun 26. Sep 2010 18:06

úr því að þið eruð að rífast um gdp og að hong kong sé svo frjálst og þess vegna sé hærra gdp þar

þá má nú benda á að gdp á íslandi er töluvert hærra en í báðum þessum löndum
þannig að ég held að þið ættuð alveg að sleppa því að nota þetta


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf Gúrú » Sun 26. Sep 2010 18:17

urban skrifaði:úr því að þið eruð að rífast um gdp og að hong kong sé svo frjálst og þess vegna sé hærra gdp þar
þá má nú benda á að gdp á íslandi er töluvert hærra en í báðum þessum löndum
þannig að ég held að þið ættuð alveg að sleppa því að nota þetta


Ef hann vill debata um það af hverju land með nánast engar náttúruauðlindir, ótrúlega lítið landsvæði og milljónir manna hefur allt í einu orðið
eitt af mest prosperous löndum í heimi og á frjálsri verslun það að þakka þá má hann það, hann mun hinsvegar ekki skilja neitt af því sem að hann er að segja.


Og það er alveg gjörsamlega ómögulegt að bera Ísland saman við Hong Kong, við erum með mikið af landsvæði, lítið af fólki og ótrúlegar auðlindir bæði í fiski, vatni og jarðvarma.


Modus ponens

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf urban » Sun 26. Sep 2010 18:22

þá á sama hátt er fáránlegt að bera saman hong kong og kína


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf Gúrú » Sun 26. Sep 2010 18:27

urban skrifaði:þá á sama hátt er fáránlegt að bera saman hong kong og kína

Hann var að rugla saman Kína og Hong Kong, ekki ég.


Modus ponens

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf rapport » Sun 26. Sep 2010 18:39

En "on topic" sem er að ég best veit kynjakvóti.

Þar sem þinni skilgreiningu er framfylgt í Hong Kong fannst mér spes að finan þessa setningu í "samfélagssáttmála" þeirra:

"Adoption by States Parties of temporary special measures aimed at accelerating de facto equality between men and women shall not be considered discrimination as defined in the present Convention."

Sem væri á íslensku: "Draumaland Gúrú, sér heiminn sömu augum og Rapport og hvetur til jákvæðrar mismununar"
Síðast breytt af rapport á Sun 26. Sep 2010 18:41, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf rapport » Sun 26. Sep 2010 18:39

Gúrú skrifaði:
urban skrifaði:þá á sama hátt er fáránlegt að bera saman hong kong og kína

Hann var að rugla saman Kína og Hong Kong, ekki ég.


Hong Kong er hluti af Kína... asswipe.

Fann þetta á íslensku fyrir þig (þú vitnaðir nefnilega sjálfur í ensku útgáfuna sem þú augljóslega fattaðir ekki alveg)

http://is.wikipedia.org/wiki/Hong_Kong
Síðast breytt af rapport á Sun 26. Sep 2010 18:43, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf Gúrú » Sun 26. Sep 2010 18:42

rapport skrifaði:
Gúrú skrifaði:
urban skrifaði:þá á sama hátt er fáránlegt að bera saman hong kong og kína

Hann var að rugla saman Kína og Hong Kong, ekki ég.

Hong Kong er hluti af Kína... asswipe.

No shit... (fattarðu? fattarðu?)

Hong Kong hefur 100% stjórn á innanríkismálum sínum.
Algjörlega, gjörsamlega, 100% stjórn.
Í Hong Kong kemur kínverska ríkisstjórnin ekki og hneppir fólk í þrældóm, og í Hong Kong kemur ríkisstjórn Hong Kong ekki og hneppir fólk í þrældóm, sem er það sem að þú sagðir, talandi um Kína þegar að ég sagði Hong Kong, þetta geturðu skoðað með því að lesa þráðinn (sem að þú ættir að gera á svona 20 sek fresti m.v. skammtímaminnið þitt).
rapport skrifaði:Samt gera stjórnvöld þar hneppt fólk í þrældóm...


Modus ponens

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf rapport » Sun 26. Sep 2010 18:56

rapport skrifaði:En "on topic" sem er að ég best veit kynjakvóti.

Þar sem þinni skilgreiningu er framfylgt í Hong Kong fannst mér spes að finan þessa setningu í "samfélagssáttmála" þeirra:

"Adoption by States Parties of temporary special measures aimed at accelerating de facto equality between men and women shall not be considered discrimination as defined in the present Convention."

Sem væri á íslensku: "Draumaland Gúrú, sér heiminn sömu augum og Rapport og hvetur til jákvæðrar mismununar"



Ertu ekki að gleyma að svara þessu?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Official: Rapports vs. Gúrú (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf rapport » Sun 26. Sep 2010 18:57

Gúrú skrifaði:
rapport skrifaði:
Gúrú skrifaði:
urban skrifaði:þá á sama hátt er fáránlegt að bera saman hong kong og kína

Hann var að rugla saman Kína og Hong Kong, ekki ég.

Hong Kong er hluti af Kína... asswipe.

No shit... (fattarðu? fattarðu?)

Hong Kong hefur 100% stjórn á innanríkismálum sínum.
Algjörlega, gjörsamlega, 100% stjórn.
Í Hong Kong kemur kínverska ríkisstjórnin ekki og hneppir fólk í þrældóm, og í Hong Kong kemur ríkisstjórn Hong Kong ekki og hneppir fólk í þrældóm, sem er það sem að þú sagðir, talandi um Kína þegar að ég sagði Hong Kong, þetta geturðu skoðað með því að lesa þráðinn (sem að þú ættir að gera á svona 20 sek fresti m.v. skammtímaminnið þitt).
rapport skrifaði:Samt gera stjórnvöld þar hneppt fólk í þrældóm...


Þegnskyldan er í HongKong... ég nennti ekki að leita mer upplýsinga um Kína, ég vissi vel að þú værir ekki það vitlaus...

Því er þegnskyldan 100% HongKong fyrirbæri, ótengt Kína skv. kommentinu þínu hér að ofan.