Ný tölva?


Höfundur
GilliHeiti
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 23:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ný tölva?

Pósturaf GilliHeiti » Fim 23. Sep 2010 23:57

Jæja, nú þarf ég ykkar hjálp, ég er orðinn nokkuð sáttur við tölvuna eins og hún er núna, nema hvað að líkt og þið sjáið vantar hana móðurborð. Ég hef ekki hundsvit á móðurborðum(og ekki heldur kælingu(þarf ég að kaupa svona Cooler Master MegaFlow viftu eða fylgir hún með turninum?)). Þarf ég að fara hærra en 25-30 þúsund kr fyrir móðurborð sem virkar vel(veit ekki einu sinni hvað móðurborðið gerir)? Vil helst að það hafi USB3.0/SATA3.0. Endilega bendið mér á eitthvað sniðugt í þeim efnum.

Endilega gagnrýnið líka það sem komið er, hvað er overkill og hvað má bæta. Mun aðallega nota tölvuna í leikjaspilun og til að vafra á netinu, ekkert heavy 3D modeling.
Þægilegast ef buy.is á búnaðinn því ég hugsa að ég kaupi þaðan.


-GIGABYTE ATI Radeon HD5850 OC 1GB DDR5 2DVI/HDMI/
DisplayPort PCI-Express Video Card ISK 186.010

-CoolerMaster Silent Pro M850 aflgjafi ISK 54.990

-Lite-On Super AllWrite ISK 4.990

-Western Digital Caviar Green WD10EARS 1TB SATA2 64MB Power Saving Harðdiskur ISK 11.990

-i5-750 Intel Core i5 Processor 2.66GHz 8MB LGA1156 CPU, Retail ISK 32.990

-Cooler Master HAF 932 Full Tower Black Case ISK 29.990

-Kingston KVR1333D3N9K2/4G DDR3-1333 4GB (2x2GB) CL9 Memory Kit ISK 14.390

-Super Talent SM Swivel 16GB USB2.0 Flash Drive (Black) ISK 5.990

-Cooler Master MegaFlow 200mm blá LED ljós ISK 3.690

*Verðin voru tekin frá buy.is



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva?

Pósturaf Plushy » Fös 24. Sep 2010 00:05

-GIGABYTE ATI Radeon HD5850 OC 1GB DDR5 2DVI/HDMI/
DisplayPort PCI-Express Video Card ISK 186.010


-CoolerMaster Silent Pro M850 aflgjafi ISK 54.990


er að skoða verðin á buy.is, þetta er rangt hjá þér :P

annars væri 186k fyrir skjákort og 55k fyrir aflgjafa frekar extreme.

Eitthvað sem ég sá hjá tölvutækni var þetta tilboð:

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... 4bf707e003

Finnst það mega, getur alltaf breytt til í tilboðunum eftir þínum þörfum.




Höfundur
GilliHeiti
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 23:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva?

Pósturaf GilliHeiti » Fös 24. Sep 2010 11:59

Hah já sé það núna, hef eitthvað skrifað þetta inn rangt.

Heildarverðið er ISK 186.010
Verð skjákortsins er 54.990
Verð aflgjafans er um 26 þúsund




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva?

Pósturaf vesley » Fös 24. Sep 2010 15:25

Verð að vera ósammála með margt sem þú valdir.

T.d. með Western Digital Green harða diskinn sem þú valdir, hef lesið mikið um leiðindi og vandamál með þá, mjög góðir "storage" diskar en henta ekki í stýrikerfi.
Vinnsluminnið er líka ekkert sérstakt, keyrir á lágum hraða og timing er ekkert sérstakt.
Þú þarft ekki á auka 200mm viftu á að halda, er líka ekki pláss fyrir hana.

Það væri mjög gott ef þú myndir líka tíma pening í SSD disk.

afsaka það hvað myndir er fáránlega klippt.
Mynd

Þrusu gott.




Höfundur
GilliHeiti
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 23:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva?

Pósturaf GilliHeiti » Fös 24. Sep 2010 17:38

Verð að vera ósammála með margt sem þú valdir.

T.d. með Western Digital Green harða diskinn sem þú valdir, hef lesið mikið um leiðindi og vandamál með þá, mjög góðir "storage" diskar en henta ekki í stýrikerfi.
Vinnsluminnið er líka ekkert sérstakt, keyrir á lágum hraða og timing er ekkert sérstakt.
Þú þarft ekki á auka 200mm viftu á að halda, er líka ekki pláss fyrir hana.

Það væri mjög gott ef þú myndir líka tíma pening í SSD disk.


Er mikilvægt að hafa CPU cooler(er ekki mikill overclockari en gæti svosem fikrað mig áfram í því)? Hann kostar 14 þúsund kr og ég vil helst ekki þennan nVidia GTX460 brennuvarg, vil miklu frekar HD5850 OC 1GB. Lýst vel á móðurborðið og vinnsluminnið annars. Á engann pening í SSD disk.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva?

Pósturaf vesley » Fös 24. Sep 2010 18:27

GilliHeiti skrifaði:
Verð að vera ósammála með margt sem þú valdir.

T.d. með Western Digital Green harða diskinn sem þú valdir, hef lesið mikið um leiðindi og vandamál með þá, mjög góðir "storage" diskar en henta ekki í stýrikerfi.
Vinnsluminnið er líka ekkert sérstakt, keyrir á lágum hraða og timing er ekkert sérstakt.
Þú þarft ekki á auka 200mm viftu á að halda, er líka ekki pláss fyrir hana.

Það væri mjög gott ef þú myndir líka tíma pening í SSD disk.


Er mikilvægt að hafa CPU cooler(er ekki mikill overclockari en gæti svosem fikrað mig áfram í því)? Hann kostar 14 þúsund kr og ég vil helst ekki þennan nVidia GTX460 brennuvarg, vil miklu frekar HD5850 OC 1GB. Lýst vel á móðurborðið og vinnsluminnið annars. Á engann pening í SSD disk.



http://buy.is/product.php?id_product=599 hérna gætir skellt þér á þessa kælingu frekar.

En af hverju ekki gtx-460? brennuvargur? Þetta kort er besta "bang for the buck" kortið í dag. Ef kortið er yfirklukkað þá er það ekki langt frá gtx-480 .




Höfundur
GilliHeiti
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 23:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva?

Pósturaf GilliHeiti » Fös 24. Sep 2010 18:53

Eftir að hafa skoðað aðeins GTX460 vs HD5850 þá lýst mér nokkuð vel á brennuvarginn, hafði mínar efasemdir um nVidia en þar sem ég er að leitast eftir að spara þá er þetta nokkuð góður díll. Er þá að spá í this guy http://buy.is/product.php?id_product=1710 þar sem hann er OC og þögull. Er nokkuð að því?




Höfundur
GilliHeiti
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 23:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva?

Pósturaf GilliHeiti » Fös 24. Sep 2010 18:57

Eftir að hafa lesið að P55 móðurborðschippsettið sé ekkert rosalega sniðugt fyrir SLi/CrossFire möguleikann og að 1156 sé ekki nógu future-proofed þá er ég farinn að hallast að þessum gaurum:

Intel Core i7-930 2.8GHz 8MB L3 Cache LGA 1366 Quad-Core Desktop Processor - Retail - ISK 46.990
GIGABYTE GA-X58A-UD3R (rev. 1.0) LGA1366/ Intel X58/ SATA3&USB3.0/ A&GbE/ ATX Móðurborð - ISK 39.990




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva?

Pósturaf vesley » Fös 24. Sep 2010 19:02

GilliHeiti skrifaði:Eftir að hafa skoðað aðeins GTX460 vs HD5850 þá lýst mér nokkuð vel á brennuvarginn, hafði mínar efasemdir um nVidia en þar sem ég er að leitast eftir að spara þá er þetta nokkuð góður díll. Er þá að spá í this guy http://buy.is/product.php?id_product=1710 þar sem hann er OC og þögull. Er nokkuð að því?



Neibb það er bara mjög gott :)

Svo eru mjög góðir möguleikar á að skella öðru í SLI seinna með Silverstone aflgjafanum


GilliHeiti skrifaði:Eftir að hafa lesið að P55 móðurborðschippsettið sé ekkert rosalega sniðugt fyrir SLi/CrossFire möguleikann og að 1156 sé ekki nógu future-proofed þá er ég farinn að hallast að þessum gaurum:

Intel Core i7-930 2.8GHz 8MB L3 Cache LGA 1366 Quad-Core Desktop Processor - Retail - ISK 46.990
GIGABYTE GA-X58A-UD3R (rev. 1.0) LGA1366/ Intel X58/ SATA3&USB3.0/ A&GbE/ ATX Móðurborð - ISK 39.990



Ég verð að vera sammála og myndi ég frekar taka i7-950 örgjörvann hjá Tölvutækni http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... 0c06968620

eða reyna hafa samband við Buy.is og sjá hvort þeir geti ekki byrjað að flytja hann inn ;).




Höfundur
GilliHeiti
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 23:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva?

Pósturaf GilliHeiti » Fös 24. Sep 2010 19:26

Svo eru mjög góðir möguleikar á að skella öðru í SLI seinna með Silverstone aflgjafanum


Þessi er að fá nokkuð góð review, er 80+ silver og er á góðu verði. Er meira að spá í honum en Silverstone aflgjafanum. Hefur hann nokkuð slæma sögu?

http://buy.is/product.php?id_product=1182




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva?

Pósturaf vesley » Fös 24. Sep 2010 20:32

GilliHeiti skrifaði:
Svo eru mjög góðir möguleikar á að skella öðru í SLI seinna með Silverstone aflgjafanum


Þessi er að fá nokkuð góð review, er 80+ silver og er á góðu verði. Er meira að spá í honum en Silverstone aflgjafanum. Hefur hann nokkuð slæma sögu?

http://buy.is/product.php?id_product=1182


Hann virðist vera að fá ágætis umfjöllum á netinu, en það er einhvað við hann sem ég fýla ekki, bæði er Kingwin ekki búið að fá mikla umfjöllun eða vinsældir undanfarið og hann "lookar" einhvað svo "cheap" :roll: