Er hægt að finna bílhleðslutæki fyrir Packard Bell TJ65 ? :D

Skjámynd

Höfundur
cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Er hægt að finna bílhleðslutæki fyrir Packard Bell TJ65 ? :D

Pósturaf cocacola123 » Fim 23. Sep 2010 22:52

Er að fara keyra vestur á morgun og þoli það ekki að Fartölvan kemst ekkert lengra en þrjá klukkutíma með power saver mode. Þannig það væri nú ansi sniðugt að eiga Bílhleðslutæki :D

Endilega koma með gott svar :)

-CocaCola 123


Drekkist kalt!

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að finna bílhleðslutæki fyrir Packard Bell TJ65 ? :D

Pósturaf BjarniTS » Fim 23. Sep 2010 23:08

N1 , færð innstungudót þar geri ég ráð fyrir.


Nörd


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að finna bílhleðslutæki fyrir Packard Bell TJ65 ? :D

Pósturaf Dazy crazy » Fim 23. Sep 2010 23:39

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=733
samt sennilega gáfulegra að fá 12v-230v converter


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!