Hitastig/Mælir

Skjámynd

Höfundur
WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Reputation: 0
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Hitastig/Mælir

Pósturaf WarriorJoe » Mán 19. Jan 2004 18:01

Ég vildi vita hvaða hitamæla forrit ég ætti að sækja mér? Ég er buinn að vera leita á http://www.gigabyte.com að þeim ( Er með gigabyte móðurborð ) En finn engan.

Hvaða hitamæla-forritum mælið þið með?[/url]


P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200

Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Mán 19. Jan 2004 18:28

motherboard monitor hefur verið að virka ágætlega hjá mér.


Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb


SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf SkaveN » Mán 19. Jan 2004 18:31

MotherBoard Monitor 5 :) finnur hann á google


Verður samt að vita akkurat hvað borðið þitt heitir þegar þú instalar




Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guffi » Mán 19. Jan 2004 19:34

fan speed er fínt forrit nett og nooba vænt :wink: http://www.almico.com/speedfan.php