Computer.is

Allt utan efnis

Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Computer.is

Pósturaf Ulli » Sun 19. Sep 2010 00:33

Vill þakka þeim fyrir frábæra þjónust þarna hjá Computer.is
Lenti í vandræðum með móðurborðið mitt vegna galla sem lýsti sér að cpu power teingið leiddi út.
Var því áhveðið að panta nýtt MB sem er EP45T-USB3P gamla var EP45-UD3P munurinn er að nýja er DDR3 og hefur USB 3 líka.
Reindar lentu þeir í klúðri með pöntunina sem tafðist og kom MB ekki fyrr en eftir sirka mánuð.
Buðust þeir til að skyfta Gamla DDR2 1066 minninu í DDR3 1333 og auka 4 GB af því!

Þanig að ég veit hvert ég leita þegar kemur að uppfærslu hjá mér. :megasmile


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is

Pósturaf biturk » Sun 19. Sep 2010 00:36

thumbs up, ég kann að meta þegar að fólk segir líka góðar sögur...ekki bnara hrakfalla.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is

Pósturaf FriðrikH » Sun 19. Sep 2010 00:39

Jamm, hef alltaf verið sáttur við computer.is
Gaman líka að styðja fjölskyldufyrirtæki.




Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is

Pósturaf Ulli » Sun 19. Sep 2010 00:42

Sennilega elsta fyrirtækið á sömu KT ;)


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is

Pósturaf mercury » Sun 19. Sep 2010 00:46

ánægður með svona þjónustu. finnst þetta samt mjög furðulegur galli á mb. og þá sérstaklega ep45-ud3p þar sem ég hef lesið svo mikið um þetta borð og lítið sem ekkert séð neikvætt um það.




Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is

Pósturaf Ulli » Sun 19. Sep 2010 00:50

mercury skrifaði:ánægður með svona þjónustu. finnst þetta samt mjög furðulegur galli á mb. og þá sérstaklega ep45-ud3p þar sem ég hef lesið svo mikið um þetta borð og lítið sem ekkert séð neikvætt um það.

Hefur verið að ské fyrir fleiri.
Lestu revievs á New egg eða hvernig sem þetta er nú skryfað.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7493
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1160
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is

Pósturaf rapport » Sun 19. Sep 2010 01:12

Ég renni þarna við alltaf reglulega (nikótíntyggjóið er ódýrast í Skipholtsapóteki :-& ), alltaf kurteisir og góðir strákar...

Þeir eru líkameð fullt af dóti sem er utan "lágmarks" vöruúrvals sbr. kaplar og aðrir smáhlutir sem maður finnur ekki annarsstaðar, samt eru Íhlutir þarna í sömu götu = þeir eru bara að gera þetta til að vera þægilegir...



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is

Pósturaf ZoRzEr » Sun 19. Sep 2010 01:23

Hef sömu sögu að segja. Topp náungar. Ekkert nema góðir hlutir þaðan.

Router félaga minns klikkaði eitthvað eftir 2 mánaða notkun og ég fann ekkert sem gat lagað það. Fór með hann þangað á verkstæðið og kauðinn sagðist ætla hringja á morgun. Það gerði hann og sagði að routerinn væri ónýtur en ekki væri til sama týpa á lager hjá þeim akkaúrat þá. Hann bauð nýju týpuna af sama router með 1000kr greiðslu (hann var 3000kr dýrari en sá sem við keyptum).

Ekkert nema almennilega og fljót þjónusta. Hæsta einkun í minni bók.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1568
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is

Pósturaf Benzmann » Sun 19. Sep 2010 09:55

áður fyrr leit ég vel upp til Tæknibæ/computer.is en eftir að ég fór að versla þarna mikið, þá hafa hlutirnir versnað mikið c.a annar hver hlutur sem ég kaupi þarna er bilaður eða hann bilar eftir minna en 2 vikur.

og svo fer maður með þetta til þeirra aftur og þá er svarið bara frá þeim, já við viljum að tæknimenn okkar kíkji á þetta og svo verður hringt í þig eftir 2-3vikur

ég keypi geisla drif í tölvunna hjá kærustunni, og allt í fína og svona, en þegar hún ætlaði að fara að skrifa geisladisk í því, þá bara næstum kveikti geisladrifið í disknum, kom ógeðsleg lykt og alles, svo ég fór sama daga aftur i tæknibæ og ég keypti það, og þeir gáfu mér það svar að það yrði hringt í mig eftir 2vikur.

ég hef mikið verslað hjá tæknibæ fyrir fyrirtæki, en eftir hvað ég hef lent í hjá þeim, þá reynist ég alltaf að forðast að versla við tæknibæ/computer.is


en það er bara mín skoðun,


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is

Pósturaf Ulli » Sun 19. Sep 2010 11:18

þegar ég fór með gallað minnið þar þá tók þá 25 min að kíkja á það og láta mig fá nýtt minni.

Sirka 4 daga að fara yfir Móðurborðið.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is

Pósturaf vesley » Sun 19. Sep 2010 11:41

Ulli skrifaði:þegar ég fór með gallað minnið þar þá tók þá 25 min að kíkja á það og láta mig fá nýtt minni.

Sirka 4 daga að fara yfir Móðurborðið.



Bæði er það lengra og aðeins flóknara ferli að fara yfir móðurborð. Og fer þetta allt eftir því hversu mikið er að gera.

Þannig annaðhvort voru þeir bara ótrúlega vingjarnlegir eða þá að nánast ekkert var að gera á verkstæðinu þegar þú komst með vinnsluminnið.




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is

Pósturaf hsm » Sun 19. Sep 2010 15:36

Það er vonandi að þeir séu að taka sig á, hef ekki góða reinslu að þessum fyrirtækjum.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is

Pósturaf gardar » Sun 19. Sep 2010 16:54

Ulli skrifaði:Sennilega elsta fyrirtækið á sömu KT ;)


4103003890

ekkert svakalega gömul kennitala :bitterwitty




bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is

Pósturaf bixer » Sun 19. Sep 2010 17:32

ég var einhverntímann 2 mín að fá skipt vinnsluminni hjá þeim, þurfti ekkert að bilanagreina það eða neitt




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is

Pósturaf Klemmi » Sun 19. Sep 2010 17:35

bixer skrifaði:ég var einhverntímann 2 mín að fá skipt vinnsluminni hjá þeim, þurfti ekkert að bilanagreina það eða neitt


Þá hefur þetta líklega verið þekktur galli í þessari týpu af minnum :)



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2782
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is

Pósturaf zedro » Sun 19. Sep 2010 17:52

Hef 2x farið að sækja vöru sem átti að vera til (búinn að fá staðfestingapóst og alles).
En þegar ég mæti þá var varan ekki til. Einnig þegar ég ætlaði að sækja í seinna skiptið
þá hringdi á undan mér til að staðfesta að þetta væri til, Já var sagt við mig en engin
vara þegar ég mæti á svæðið.

Þetta var að vísu fyrir nokkrum árum veit ekki hvernig þetta er í dag :P


Kísildalur.is þar sem nördin versla


bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is

Pósturaf bixer » Sun 19. Sep 2010 18:02

bixer Skrifaði:ég var einhverntímann 2 mín að fá skipt vinnsluminni hjá þeim, þurfti ekkert að bilanagreina það eða neitt



Þá hefur þetta líklega verið þekktur galli í þessari týpu af minnum :)


nei, ég held ekki. ég fór þangað, sagði að ég væri nokkuð viss um að minnið virkaði ekki. sagði bara að ég hefði testað það heima og eitthvað þannig. þeir létu mig bara fá nýtt um leið. þurfti ekki einu sinni að sína kvittun fyrir kaupunum. mér fannst þetta vera svo óvenjulegt þannig ég man hrikalega vel eftir þessu




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is

Pósturaf Páll » Sun 19. Sep 2010 20:10

Zedro skrifaði:Hef 2x farið að sækja vöru sem átti að vera til (búinn að fá staðfestingapóst og alles).
En þegar ég mæti þá var varan ekki til. Einnig þegar ég ætlaði að sækja í seinna skiptið
þá hringdi á undan mér til að staðfesta að þetta væri til, Já var sagt við mig en engin
vara þegar ég mæti á svæðið.

Þetta var að vísu fyrir nokkrum árum veit ekki hvernig þetta er í dag :P


Það sama kom fyrir mig, pantaði vöruna á netinu, svo ætlaði ég að sækja hana daginn eftir þá segja þeir að hún sé ekki til.

Svo fór ég þangað og ætlaði að kaupa stýrikerfi, þá segja þeir að þessi vista stýrikerfi séu bara fyrir glænýjar vélar(sem er auðvitað bara ekki rétt)

hef ekki verslað þarna síðan...



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is

Pósturaf hagur » Sun 19. Sep 2010 20:34

Hef oft verslað við Computer.is og aldrei lent í neinu veseni. Alltaf flott og góð þjónusta.

Lenti í því að kaupa minni sem virkaði ekki í vélinni minni. Fór með það til þeirra og fékk nýtt strax, no questions asked. Það reyndar virkaði ekki heldur. Þá kom í ljós að minnisraufin á móðurborðinu var ónýt. Ég fór með minnið aftur til þeirra, skilaði og fékk endurgreitt, no questions asked.

Hef lent í því að panta hlut sem reyndist svo ekki vera til. Ég fékk símtal um leið þar sem mér var sagt að viðkomandi hlutur væri ekki til og það væri 2-3 vikna bið eftir honum. Ég hætti þá bara við pöntunina og ekkert mál.

Computer.is er fínasta búð að mínu mati og það sem hún hefur fram yfir allar aðrar tölvuverslanir á klakanum er mjög mikið vöruúrval og greinilega nokkuð yfirgripsmikill lager. Ef það fæst ekki hjá þeim, þá líklega er það ekki til.




addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is

Pósturaf addi32 » Sun 19. Sep 2010 20:59

Já ég versla oftas hjá þeim og aldrei lent í neinu veseni. Topp þjónusta.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is

Pósturaf MatroX » Sun 19. Sep 2010 21:04

heppinn þar sem vista er rusl :megasmile

Pallz skrifaði:
Zedro skrifaði:Hef 2x farið að sækja vöru sem átti að vera til (búinn að fá staðfestingapóst og alles).
En þegar ég mæti þá var varan ekki til. Einnig þegar ég ætlaði að sækja í seinna skiptið
þá hringdi á undan mér til að staðfesta að þetta væri til, Já var sagt við mig en engin
vara þegar ég mæti á svæðið.

Þetta var að vísu fyrir nokkrum árum veit ekki hvernig þetta er í dag :P


Það sama kom fyrir mig, pantaði vöruna á netinu, svo ætlaði ég að sækja hana daginn eftir þá segja þeir að hún sé ekki til.

Svo fór ég þangað og ætlaði að kaupa stýrikerfi, þá segja þeir að þessi vista stýrikerfi séu bara fyrir glænýjar vélar(sem er auðvitað bara ekki rétt)

hef ekki verslað þarna síðan...


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7493
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1160
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is

Pósturaf rapport » Sun 19. Sep 2010 21:21

Bara að fleiri hefðu neitað að selja þann óþverra...