*Update*Púsla saman turn.


Höfundur
Kazaxu
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 14. Jún 2010 17:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

*Update*Púsla saman turn.

Pósturaf Kazaxu » Fim 16. Sep 2010 19:40

Síðast breytt af Kazaxu á Sun 19. Sep 2010 14:13, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman turn.

Pósturaf ZoRzEr » Fim 16. Sep 2010 20:01

Ánægður með valið á móðurborðinu. EVGA er best imo. En vert er að taka fram að þetta er micro-ATX borð, þannig það er minna en venjulegt móðurborð, það yrði tiny inní HAF-932 / HAF-X. Það eru 2 PCI-E raufar á því og styður triple channel minni. Þannig minnið sem þú valdir er ekki nógu sniðugt fyrir þetta setup. Annars er þetta Gigabyte borð super hot þessa stundina http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1676

10 SATA tengi, 3 way SLI/Crossfire sem dæmi. Þó að EVGA borðin séu ein þau flottustu í X58 bransanum þessa dagana.

Þú þarft minni eitthvað í þessa áttina í stað dual channel sem þú listaðir : http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1639

Því miður eru þeir ekki lengur með Triple channel Redline minnið þannig þetta fer ekki "alveg" jafn vel með þessu móðurborði en ... bara ef þú pælir í þannig hlutum.

Myndi líka heldur taka GTX460 kortið í dag. Ættir alltaf möguleika á því að kaupa annað í SLI seinna. Þau eiga það til að hitna aðeins þannig að góður kældur kassi er must.

Þessi aflgjafi er líka í mjög sérstakri stærð. Hann passar bara í Antec P183 og Antec 900/1200 kassana. Þannig að hann er nokkuð út úr myndinni. Myndi frekar taka þennan hér : http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1423

Ef ég ætti að velja kassa í dag á Íslandi væri það hiklaust HAF-X. Hann er allur svartur að innan og pure sex. Á einn slíkann og nokkrir aðrir á vaktinni líka. Getur séð myndaþráðinn minn hérna einhverstaðar.

Virðist ekki vera mikið peninga mál þannig að með því að skipta um minni og aflgjafa ættiru að eiga nóg fyrir HAF-X. (Shameless plug) Ekki nema þér langi til að kaupa minn HAF-932 sem er spreyjaður svartur ;)

Þetta setup með GTX460 ætti að ráða við flest allt, ef ekki allt, í dag í hæstu gæðum. Varðandi örgjörfa kælinguna geturu alveg notað stock kæli unitið ef þú ert ekki mikið að fara overclocka. En ef þú ætlar að fá þér EVGA borð eiginlega "verðuru" að overclocka gæjann. EVGA er framleitt til að overlclocka. Ef þú ætlar það hinsvega ekki myndi ég frekar mæla með Gigabyte borðinu.

Endilega spurja ef eitthvað kemur upp. Annars skelliru þér bara niðrí Tölvutækni og spjallar við Daníel um þetta og hann reddar þessu. Held að þeir eigi þetta allt til hjá sér á lager akkúrat núna.

Kveðja,
Trausti


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman turn.

Pósturaf Plushy » Fim 16. Sep 2010 21:11

Hversu mikið betra eru Triple Channel minnin í samanburði við Dual Channel? :)




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman turn.

Pósturaf vesley » Fim 16. Sep 2010 21:17

Verð að vera sammála Trausta í öllu sem hann sagði. akkúrat það sem ég hefði valið líka. ;) Hef sett saman vél með Gigabyte móðurborðinu sem Trausti benti á og er það virkilega gott, eina "slæma" við það er baby-blue liturinn á móðurborðinu . Sem í rauninni skiptir engu máli. Ekkert mál að yfirklukka á því og góður BIOS á því.

En annars varðandi örgjörvakælingu.

Coolermaster Hyper212+ Er besta "budget" örgjörvakæling sem þú getur nokkurn tíman fengið. http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1542

Prolimatech megahalem er í uppáhaldi hjá mér, ekki of stór og á ágætis verði. kælir líka virkilega vel. Með réttri viftu þá gætiru yfirklukkað búnaðinn eins mikið og þú vilt. http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1594 gætir t.d. fengið þér rauða 120mm Coolermaster viftu til að passa við stýlinn í HAF turnkössunum. þ.e.a.s. ef þú velur þér HAF turn. Annars mæli ég algjörlega með þessari viftu frá Xigmatek. http://buy.is/product.php?id_product=1108 mjög gott loftflæði og nánast hljóðlaus.

Ef þú vilt fara á topinn þá geturu nú auðvitað fengið þér risann frá Noctua: http://buy.is/product.php?id_product=1140
eða h70 frá Corsair http://buy.is/product.php?id_product=1780



Plushy skrifaði:Hversu mikið betra eru Triple Channel minnin í samanburði við Dual Channel? :)


í x58 móðurborði þá er það MIKLU betra. þú í rauninni verður að hafa triple channel í x58 móðurborði



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman turn.

Pósturaf Plushy » Fim 16. Sep 2010 21:29

í x58 móðurborði þá er það MIKLU betra. þú í rauninni verður að hafa triple channel í x58 móðurborði


Ég er með þetta x58 UD3R móðurborð frá Gigabyte sem Trausti linkaði. Ætti ég semsagt að færa mig úr http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1757 yfir í http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1639

og já, OP, sorry ef ég er að stela visku frá þræði þínum í staðinn fyrir að gera minn eigin.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman turn.

Pósturaf ZoRzEr » Fös 17. Sep 2010 12:42

Endilega láttu okkur svo vita hvað þú gerir ;)

Myndir eru líka alltaf velkomnar.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman turn.

Pósturaf vesley » Fös 17. Sep 2010 15:27

Plushy skrifaði:
í x58 móðurborði þá er það MIKLU betra. þú í rauninni verður að hafa triple channel í x58 móðurborði


Ég er með þetta x58 UD3R móðurborð frá Gigabyte sem Trausti linkaði. Ætti ég semsagt að færa mig úr http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1757 yfir í http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1639

og já, OP, sorry ef ég er að stela visku frá þræði þínum í staðinn fyrir að gera minn eigin.



Ég mæli með því að þú gerir það. En tölvan þín getur hinsvegar augljóslega keyrt í dual channel ;) . . En allur búnaðurinn nýtur sín betur með triple channel, sérstaklega örgjörvinn.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman turn.

Pósturaf Sydney » Fös 17. Sep 2010 19:31

Plushy skrifaði:
í x58 móðurborði þá er það MIKLU betra. þú í rauninni verður að hafa triple channel í x58 móðurborði


Ég er með þetta x58 UD3R móðurborð frá Gigabyte sem Trausti linkaði. Ætti ég semsagt að færa mig úr http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1757 yfir í http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1639

og já, OP, sorry ef ég er að stela visku frá þræði þínum í staðinn fyrir að gera minn eigin.

Mæli með Mushkin Redline ef þú hefur efni á því.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman turn.

Pósturaf Plushy » Lau 18. Sep 2010 13:31

Plushy Skrifaði:

í x58 móðurborði þá er það MIKLU betra. þú í rauninni verður að hafa triple channel í x58 móðurborði



Ég er með þetta x58 UD3R móðurborð frá Gigabyte sem Trausti linkaði. Ætti ég semsagt að færa mig úr http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1757 yfir í http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1639

og já, OP, sorry ef ég er að stela visku frá þræði þínum í staðinn fyrir að gera minn eigin.



Mæli með Mushkin Redline ef þú hefur efni á því.


Ég veit ekki um neinn stað sem selur Triple channel Redline.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman turn.

Pósturaf ZoRzEr » Lau 18. Sep 2010 13:36

Tölvutækni voru með það um daginn. leiðinlegt að þeir eru ekki með það enn.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman turn.

Pósturaf Klemmi » Lau 18. Sep 2010 18:16

Við pöntum beint frá Mushkin svo við getum fengið gott sem hvaða Mushkin minni sem er. Ástæðan fyrir því að við erum ekki með Redline er sú við höfum inn á milli pantað eitt og eitt sett en það hefur fengið að liggja veeeeel lengi á lager því eftirspurnin virðist vera lítil :(

En minnsta mál að skutla bara maili á okkur og spyrja hvaða verð við getum boðið á einhverju ákveðnu Redline setti og við svörum um hæl, erum að taka sendingar vikulega svo afhendingatíminn er í kringum viku :)



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman turn.

Pósturaf ZoRzEr » Lau 18. Sep 2010 18:43

Klemmi skrifaði:Við pöntum beint frá Mushkin svo við getum fengið gott sem hvaða Mushkin minni sem er. Ástæðan fyrir því að við erum ekki með Redline er sú við höfum inn á milli pantað eitt og eitt sett en það hefur fengið að liggja veeeeel lengi á lager því eftirspurnin virðist vera lítil :(

En minnsta mál að skutla bara maili á okkur og spyrja hvaða verð við getum boðið á einhverju ákveðnu Redline setti og við svörum um hæl, erum að taka sendingar vikulega svo afhendingatíminn er í kringum viku :)


Topp maður!


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman turn.

Pósturaf Klemmi » Lau 18. Sep 2010 18:50

ZoRzEr skrifaði:Topp maður!


Hey já, Danni var með glaðning fyrir þig frá mér \:D/



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman turn.

Pósturaf ZoRzEr » Lau 18. Sep 2010 18:58

Klemmi skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Topp maður!


Hey já, Danni var með glaðning fyrir þig frá mér \:D/


Danni er skúrkur.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini