tölvunám
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1176
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
tölvunám
Félagi minn spurði mig hvert fer maður til þess að læra á tölvur og ég vissi það ekki svo ég vildi spyrja. Ef hann vill læra tölvunám ætti hann þá að fara í hvað iðnskólann eða tækniskólann ? Varð allt í einu mjög forvitinn eftir að hann spurði svo endilega segja mér e-h sem ég veit ekki
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: tölvunám
Fer eftir því á hvaða skólastigi hann er / er að fara á ....
Á framhaldsskólastigi er það t.d Iðnskólinn (heitir tækniskóli íslands núna held ég). Svo eru til allskyns aðrir skólar eins og NTV og svona.
Ef hann er búinn með framhaldsskóla, þá er það bara HÍ eða HR ...
Á framhaldsskólastigi er það t.d Iðnskólinn (heitir tækniskóli íslands núna held ég). Svo eru til allskyns aðrir skólar eins og NTV og svona.
Ef hann er búinn með framhaldsskóla, þá er það bara HÍ eða HR ...
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: tölvunám
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: tölvunám
Læra stærðfræði. Það er líklega besta "generíska" ráðið.
Allt fyrir neðan háskóla stig þori ( og vil ég) ekki tjá mig um. En það sem hver sem stefnir á "tölvunám" ætti að stefna á væri minnst BS í HÍ eða HR. Hvor fyrir sig hefur kosti og galla, en báðir útskrifa BS.
Allt fyrir neðan háskóla stig þori ( og vil ég) ekki tjá mig um. En það sem hver sem stefnir á "tölvunám" ætti að stefna á væri minnst BS í HÍ eða HR. Hvor fyrir sig hefur kosti og galla, en báðir útskrifa BS.