Hjálp með aflgjafa!


Höfundur
kollib
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 13:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp með aflgjafa!

Pósturaf kollib » Fim 16. Sep 2010 19:46

Ég er að setja saman tölvu og er með skjákortið Ati Radeon HD 3870 x2. Þetta skjákort þarf mikið afl og ég var að vonast að einhver gæti bent mér á aflgjafa sem mundi vera nægilega öflugur fyrir kortið. Þarf að vera 500 wött. Takk



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með aflgjafa!

Pósturaf BjarkiB » Fim 16. Sep 2010 20:03

Corsair HX650W http://buy.is/product.php?id_product=1068 . Hágæða aflgjafi á 24 þúsund.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með aflgjafa!

Pósturaf Klemmi » Fim 16. Sep 2010 20:19

Þó svo Corsair aflgjafarnir séu góðir þá sé ég ekki að þeir séu að toppa Antec, 750W á 910kr.- meira í TruePower New 750W :)




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með aflgjafa!

Pósturaf vesley » Fim 16. Sep 2010 20:28

Klemmi skrifaði:Þó svo Corsair aflgjafarnir séu góðir þá sé ég ekki að þeir séu að toppa Antec, 750W á 910kr.- meira í TruePower New 750W :)



750w á 910 krónur? haa?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með aflgjafa!

Pósturaf Klemmi » Fim 16. Sep 2010 20:29

vesley skrifaði:
Klemmi skrifaði:Þó svo Corsair aflgjafarnir séu góðir þá sé ég ekki að þeir séu að toppa Antec, 750W á 910kr.- meira í TruePower New 750W :)



750w á 910 krónur? haa?


910kr.- meira ;) s.s. ert að fá þessi 100 auka W á 910kr.- :)




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með aflgjafa!

Pósturaf vesley » Fim 16. Sep 2010 20:42

Klemmi skrifaði:
vesley skrifaði:
Klemmi skrifaði:Þó svo Corsair aflgjafarnir séu góðir þá sé ég ekki að þeir séu að toppa Antec, 750W á 910kr.- meira í TruePower New 750W :)



750w á 910 krónur? haa?


910kr.- meira ;) s.s. ert að fá þessi 100 auka W á 910kr.- :)




Já þú meinar , fatta núna :)

já það toppar nú eiginlega hx650. en hann er samt meira modular sem getur verið þæginlegt. ;)



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með aflgjafa!

Pósturaf BjarkiB » Fim 16. Sep 2010 20:49

vesley skrifaði:Já þú meinar , fatta núna :)

já það toppar nú eiginlega hx650. en hann er samt meira modular sem getur verið þæginlegt. ;)

#-o




Höfundur
kollib
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 13:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með aflgjafa!

Pósturaf kollib » Fim 16. Sep 2010 21:37

Já, ég er því miður ekki með budget fyrir svona góðum aflgjöfum, eitthvað aðeins ódýrara væri betra :). Ég er með svona 13-14 k tops til að eyða í aflgjafa :/




Höfundur
kollib
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 13:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með aflgjafa!

Pósturaf kollib » Fim 16. Sep 2010 21:37

Var að spá hvort að þessi myndi duga http://www.tolvulistinn.is/vara/19162



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með aflgjafa!

Pósturaf mercury » Fim 16. Sep 2010 21:43

getur fengið 1050w tacens hjá mér á 20 þús :D




Höfundur
kollib
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 13:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með aflgjafa!

Pósturaf kollib » Fim 16. Sep 2010 21:59

Ég væri til í það en eins og ég sagði er ég bara með budget uppá 14k max. Var aðeins of duglegur að eyða í sumar hehe ;)




zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með aflgjafa!

Pósturaf zdndz » Fim 16. Sep 2010 23:24

kollib skrifaði:Var að spá hvort að þessi myndi duga http://www.tolvulistinn.is/vara/19162

þessi dugar já en þú getur ekki farið neðar en 550W, allavega fyrir þetta skjákort er ráðlagt 550W+


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


Höfundur
kollib
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 13:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með aflgjafa!

Pósturaf kollib » Fös 17. Sep 2010 09:59

Okei, takk kærlega ;)