Hljóðvandamál í lenovo G550


Höfundur
hlynuri
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fös 26. Feb 2010 03:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hljóðvandamál í lenovo G550

Pósturaf hlynuri » Mið 15. Sep 2010 01:48

Málið er þannig að ég er með lenovo G550 fartölvu og headphone tengið er ónýtt, á ekki að vera hægt að svissa mic tenginu svo það virki fyrir headphone?

einhverjir með hugmynd?? :)



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðvandamál í lenovo G550

Pósturaf Halli25 » Mið 15. Sep 2010 09:51

fá sér USB headphones ;)


Starfsmaður @ IOD


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðvandamál í lenovo G550

Pósturaf biturk » Mið 15. Sep 2010 15:17

þarf að öllum líkindum að skipta um tengið.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!