ATI 5770 - Nýtt kort - Vandamál


Höfundur
Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ATI 5770 - Nýtt kort - Vandamál

Pósturaf Ic4ruz » Þri 14. Sep 2010 10:10

Svo var að kaupa mér nýtt kort frá Kisildal: http://kisildalur.is/?p=2&id=1407

Tölvan min er í sig, eins og þið sjáið var ég með Nvidia kort áður og er núna að skipta í ATI.

Áður en ég setti kortið í deletaði ég Nvidia drivers og rann "Driver sweeper" í gegnum kerfið. slökkti siðan á tölvunni og setti kortið í. kveiki siðan aftur á tölvunni og núna er það eina sem gerist að ég sé boot screenið, kemur "windows is loading......"siðan bara kemur "signal lost" við skjáinn og hún endurtekur ferlið.

Prófaði "startup repairs" en það virkaði heldur ekki.

Er með Windows Ultimate 64-Bita.

Endilega segið mér ef þið hafið lent í eitthveju álika eða hvort ykkur vantar meiri upplýsingar.


Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: ATI 5770 - Nýtt kort - Vandamál

Pósturaf ZoRzEr » Þri 14. Sep 2010 10:27

Hvernig tengiru skjáinn við kortið ? DVI - VGA breyti eða eitthvað slíkt ? Tölvan nær að POST'a ? Restartar vélin sér eftir "Windows is loading" gluggann ?

Driver sweeper hefur alltaf reynst mér vel þegar ég þarf að hreinsa út úrelta drivera fyrir skjákort. Erfitt að segja hvað hefði getað farið úrskeyðis.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ATI 5770 - Nýtt kort - Vandamál

Pósturaf beatmaster » Þri 14. Sep 2010 10:42

Ertu búinn að ræsa upp í Safe Mode og keyra driwer sweeper þar?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ATI 5770 - Nýtt kort - Vandamál x2

Pósturaf Ic4ruz » Mið 15. Sep 2010 09:08

Ég formattaði bara C drifið og installaði Windows 7 uppá nýtt. Það gékk og ég er búinn að installa driverna fyrir ATI skjákortið.

Allt virðist virka fyrir utan eitt, netið.

Ég næ bara "Local area network" en ég næ aldrei netinu!

Er búinn að prófa að restarta routerinn, setja nýja network drivera, disable/enable netkortið, flusha DNS, configure-a helling af stuffi. Er örugglega búinn að prófa flestar "troubleshoot" leiðir sem ég finn.

En ég veit að það er allt í lagi með routerinn þvi að ég er með gamla XP tölvu(sem ég er í núna) sem nær netinu bara fint.

Eina message sem ég fæ er "can't identify network" og siðan þegar ég troubleshoota vandamálið með windows þá kemur "Local area network doesn't have a valid IP configuration"

Einvher veit hvað er í gangi hérna ?


Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ATI 5770 - Nýtt kort - Vandamál

Pósturaf Plushy » Mið 15. Sep 2010 11:19

Ertu að reyna að tengjast þráðlaust?

ef svo er, slepptu því og keyptu þér snúru :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: ATI 5770 - Nýtt kort - Vandamál

Pósturaf AntiTrust » Mið 15. Sep 2010 11:31

Búinn að prufa að setja inn static IP, gateway og DNS?




Höfundur
Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ATI 5770 - Nýtt kort - Vandamál

Pósturaf Ic4ruz » Mið 15. Sep 2010 13:52

Plushy skrifaði:Ertu að reyna að tengjast þráðlaust?

ef svo er, slepptu því og keyptu þér snúru :)


Nei, er að reyna að tengja með snúru.

AntiTrust skrifaði:Búinn að prufa að setja inn static IP, gateway og DNS?


Sæll, er ekki viss um hvort ég hef prófað þetta allt, eru þetta valid leiðbeningar um hvernig á að setja static IP ?: http://portforward.com/networking/static-win7.htm


Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W