Miðagæjinn í Háskólabíó

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Miðagæjinn í Háskólabíó

Pósturaf Benzmann » Þri 14. Sep 2010 09:52

sælir vaktarar, ég fór í bíó á The Expandables um daginn með félaga mínum, wich btw sucked.

allavega. þegar ég var búinn að kaupa miðann, og var að labba í gegn, þá er kominn gamall maður þarna, sem vill endilega kíkja á miðann manns og segja manni hvaða sal myndin er í. sem er svosem ekkert slæmt, en þetta skiptið, eftir að hann kíkti á miðann og ég og félagi minn byrjuðuð að labba´i áttina til að kaupa okkur popp og fleira, þá kemur kallinn, til okkar allvega svaka ánægður eins og hann hafi verið á einhverjum gleðitöflum og segir aftur við okkur hvaða sal myndin er í."Þetta er í sal númer 2" eins og hann orðaði það og benti í áttina að salnum, og svo fer hann eitthvað að tuða um það að hann hefð "Sett þetta upp sjálfur" eins og hann orðaði það, alveg svaka ánægður, ég var í það mund að fara að missa mig úr hlátri, og gat varlað haldið svip meðan gellan í sjoppuni var að afgreiða mig, henni fannst þetta mjög sniðugt líka víst hehe, allavegana, svo í þega við vorum að labba að hurðinni, kemur kallinn aftur, við vorum c.a 2 metra frá hurðinni, og það stendur með STÓRUM STAF "2" á hurðinni, og miðavörðurinn segir, "salur 2 er þarna" og beinti á hurðina.


mig langaði svo að segja við gamla kallinn "Thank you Captain obvious" en, ég var í því mund að springa úr hlátri, svo ég dreif mig bara inn í sal, svo þegar ég og félagi minn komum inn í sal, þá gjörsamlega mistum við okkur yfir þessu haha.

einhver hérna lent í einhverju svipuðu með þennan kall ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16579
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Miðagæjinn í Háskólabíó

Pósturaf GuðjónR » Þri 14. Sep 2010 09:55

hahahahaha...
er hann ekki bara þroskahamlaður greyjið...og að reyna að standa sig í vinnunni :)
Captain obvious hehehehe
Hef ekki farið í Háskólabíó síðan á síðustu öld :wtf



Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Miðagæjinn í Háskólabíó

Pósturaf Benzmann » Þri 14. Sep 2010 09:57

GuðjónR skrifaði:hahahahaha...
er hann ekki bara þroskahamlaður greyjið...og að reyna að standa sig í vinnunni :)
Captain obvious hehehehe
Hef ekki farið í Háskólabíó síðan á síðustu öld :wtf


getur vel verið er samt ekki viss

samt alltaf nice að fara í háskólabíó, aldrei nein örtröð þar eins og annarsstaðar


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Miðagæjinn í Háskólabíó

Pósturaf CendenZ » Þri 14. Sep 2010 10:07

já alveg hræðilegt þegar maður fæ þjónustu. Sérstaklega þegar maður þarf hvorki að biðja um hana eða borga fyrir hana.


:-s


... mér finnst þetta alveg hrikalega töff og old school!!



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Miðagæjinn í Háskólabíó

Pósturaf ZoRzEr » Þri 14. Sep 2010 10:15

Starfsfólkið í Háskólabíó eru snillingar


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Miðagæjinn í Háskólabíó

Pósturaf FriðrikH » Þri 14. Sep 2010 10:37

þessi maður er þroskahamlaður, var áður að vinna í regnboganum. Mér skilst að hann sé titlaður forstöðumaður miðasviðs eða eitthvað í þá áttina. Tekur djobbið sitt vægast sagt mjög alvarlega :) en er ljúfasta grey.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Miðagæjinn í Háskólabíó

Pósturaf BjarniTS » Þri 14. Sep 2010 10:40

Vissi strax að þú værir smekklaus þegar þú skrifaðir að myndin væri léleg.

Var þetta ekki bara eitt af þessum "deit" bíóferðum þar sem margt annað gerist en myndaglápið sjálft ?


Nörd

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16579
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Miðagæjinn í Háskólabíó

Pósturaf GuðjónR » Þri 14. Sep 2010 10:43

fridrih skrifaði:þessi maður er þroskahamlaður, var áður að vinna í regnboganum. Mér skilst að hann sé titlaður forstöðumaður miðasviðs eða eitthvað í þá áttina. Tekur djobbið sitt vægast sagt mjög alvarlega :) en er ljúfasta grey.

hehehe
eins og feiti kerrukallinn í krónunni í mosó, hann er svo duglegur og metnaðarfullur að maður þarf að ríghalda í kerruna á sama tíma og maður er að setja vörur á færibandið við kassann annars tekur hann kerruna bara af manni :nerd_been_up_allnight



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5611
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Miðagæjinn í Háskólabíó

Pósturaf appel » Þri 14. Sep 2010 10:49

Er ekki Háskólabíó best hvað 3D varðar?


*-*

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Miðagæjinn í Háskólabíó

Pósturaf Benzmann » Þri 14. Sep 2010 11:22

BjarniTS skrifaði:Vissi strax að þú værir smekklaus þegar þú skrifaðir að myndin væri léleg.

Var þetta ekki bara eitt af þessum "deit" bíóferðum þar sem margt annað gerist en myndaglápið sjálft ?


hah, sylvester stallone sagði að ef sprengingar og karlhormón myndu eignast afkvæmi þá væri það þessi mynd.

og svo sagði hnakka ógeðið þarna hann gillz. að í þessari mynd væri engin drama eða neitt þannig.

Myndin fjallar um nokkra menn sem eru að fara að bjarga einhverji gellu sem stallone var hrifinn af í myndinni, WTF ?

svo var bruce willis auglýstur á movie posterinu, og hvað hann sást aðeins í 5min í myndinni. búið.

ég var mjög ósáttur með þessa mynd útaf því að margir stórleikarar í þessari mynd fengu crap-hlutverk
eins og Micky Roarke, hann hékk bara á einhverjum bar allan tíma og drap engann. WTF ?

miðað við væntingar mínar við þessa mynd og leikarana í henni verð ég að gefa henni 4 af 10 í einkunn.

eitt mesta rusl mynd sem ég hef séð.

The A-team fær mikið betri dóma frá mér heldur en nokkurn tíman þetta sorp.


ef ég myndi fara að horfa á mynd núna og fengi val milli The Expandables og nýju indiana jones myndinni Crystal skull sorpið þarna, ég held að ég myndi frekar velja seinna nefna sorpið.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Miðagæjinn í Háskólabíó

Pósturaf Sydney » Þri 14. Sep 2010 11:24

appel skrifaði:Er ekki Háskólabíó best hvað 3D varðar?

Það held ég, fór á Avatar þar og var mjög sáttur. Hins vegar er Avatar eina 3D myndin sem ég hef farið á síðan Beuwolf or something. Fíla samt þetta bíó í botn, stór salur (Salur 1 anyway) og eins og einhver var búinn að skrifa að ofan er aldrei örtröð þarna. T.d. fór ég á Inception í kringlubíó, og lobbyið var eins og verslunargata í Tælandi, alveg PAKKAÐ.

benzmann skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Vissi strax að þú værir smekklaus þegar þú skrifaðir að myndin væri léleg.

Var þetta ekki bara eitt af þessum "deit" bíóferðum þar sem margt annað gerist en myndaglápið sjálft ?


hah, sylvester stallone sagði að ef sprengingar og karlhormón myndu eignast afkvæmi þá væri það þessi mynd.

og svo sagði hnakka ógeðið þarna hann gillz. að í þessari mynd væri engin drama eða neitt þannig.

Myndin fjallar um nokkra menn sem eru að fara að bjarga einhverji gellu sem stallone var hrifinn af í myndinni, WTF ?

svo var bruce willis auglýstur á movie posterinu, og hvað hann sást aðeins í 5min í myndinni. búið.

ég var mjög ósáttur með þessa mynd útaf því að margir stórleikarar í þessari mynd fengu crap-hlutverk
eins og Micky Roarke, hann hékk bara á einhverjum bar allan tíma og drap engann. WTF ?

miðað við væntingar mínar við þessa mynd og leikarana í henni verð ég að gefa henni 4 af 10 í einkunn.

eitt mesta rusl mynd sem ég hef séð.

The A-team fær mikið betri dóma frá mér heldur en nokkurn tíman þetta sorp.


ef ég myndi fara að horfa á mynd núna og fengi val milli The Expandables og nýju indiana jones myndinni Crystal skull sorpið þarna, ég held að ég myndi frekar velja seinna nefna sorpið.

Þetta atriði alone var 1000 krónu virði tbh.
http://www.youtube.com/watch?v=GrEnjx2GiXE


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Miðagæjinn í Háskólabíó

Pósturaf Benzmann » Þri 14. Sep 2010 11:34

Þetta atriði alone var 1000 krónu virði tbh.
http://www.youtube.com/watch?v=GrEnjx2GiXE


er sammála því, en það var lítið annað gott í þessari mynd


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Miðagæjinn í Háskólabíó

Pósturaf Sydney » Þri 14. Sep 2010 11:37

benzmann skrifaði:
Þetta atriði alone var 1000 krónu virði tbh.
http://www.youtube.com/watch?v=GrEnjx2GiXE


er sammála því, en það var lítið annað gott í þessari mynd

http://www.youtube.com/watch?v=08WomvDaquQ

Þessi mynd var með legendary action atriði þó að söguþráðurinn var algjört drasl.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Miðagæjinn í Háskólabíó

Pósturaf Daz » Þri 14. Sep 2010 11:54

benzmann skrifaði:sælir vaktarar, ég fór í bíó á The Expandables um daginn með félaga mínum, wich btw sucked.

BjarniTS skrifaði:Vissi strax að þú værir smekklaus þegar þú skrifaðir að myndin væri léleg.
Var þetta ekki bara eitt af þessum "deit" bíóferðum þar sem margt annað gerist en myndaglápið sjálft ?


Sýnist það bara!

Puting out on the first date [-X



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Miðagæjinn í Háskólabíó

Pósturaf ManiO » Þri 14. Sep 2010 12:26

Meh, held að ég taki Machete fram yfir Expendables hvenær sem er.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Miðagæjinn í Háskólabíó

Pósturaf Glazier » Þri 14. Sep 2010 12:55

GuðjónR skrifaði:hehehe
eins og feiti kerrukallinn í krónunni í mosó, hann er svo duglegur og metnaðarfullur að maður þarf að ríghalda í kerruna á sama tíma og maður er að setja vörur á færibandið við kassann annars tekur hann kerruna bara af manni :nerd_been_up_allnight

Hann er kallaður Gunni á hjólinu eða Gunni hjól :)
Spes gaur, var alltaf að reyna að selja mér og vinum mínum allskonar drasl.. úr, talstöðvar (svo við gætum spjallað við hann þegar við værum heima hjá okkur) ónýta síma, bíómyndir, klám myndir (hey s-s-stráá-k-ka-ar má ekki bjóða ykk-kk-kku-rr eina bláa?) kveikjara, vasaljós eða leisera og fullt annað drasl :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


thekid
Bannaður
Póstar: 109
Skráði sig: Fös 30. Júl 2010 06:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Miðagæjinn í Háskólabíó

Pósturaf thekid » Þri 14. Sep 2010 17:21

ég man eitt sinn fyrir langa löngu þegar hann var á xinu og það voru "verðlaun" fyrir að svara e-h spurningu rétt
og þessi maður sagði við aðilann sem svaraði rétt að hann væri mikill Raddmaður og hinn sem svaraði rétt botnaði ekkert í þessu
og spurði meira út í verðlaunin
og þá sagði þessi þroskahamlaði maður í útvarpinu "það er svona maður sem heyrir raddir" mjög alvarlega
og ég sprakk úr hlátri og svo heyrðist bara "du du du du"
og gæjarnir í útvarpinu bara svo virðist sem sambandið hafi rofnað og e-h takk kærlega blabla nafnið hans
og ég var að grenja þarna ur hlatri á meðan... mest epic útvarpsmóment sem ég hef upplifað

en þetta er fínasti kall ég spjallaði oft við hann þegar ég var lítill og hann var voða saklaus



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Miðagæjinn í Háskólabíó

Pósturaf intenz » Þri 14. Sep 2010 17:42

Mynd


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


nessinn
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Mið 14. Jún 2006 02:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Miðagæjinn í Háskólabíó

Pósturaf nessinn » Þri 14. Sep 2010 23:30

Þetta er mikill meistari. Hef einhverja hluta vegna alltaf tekið mikið eftir honum.

Hann var að vinna í regnboganum og hafði einhvern alveg frábæran titil en þegar regnboganum var lokað þá tók hann við uppí Háskólabíó.
Hann var alltaf í útvarpinu hjá Harmageddon minnir mig að segja hvaða myndir voru að koma í bíó og hvað væri vert að horfa á.
Hann er líka að hjálpa eitthvað til hjá samfylkingunni stundum, hann kom líka stundum til mín í vinnuna að kaupa föt og hann er alveg hörkufínn kall.

Skil ekki hvað þú ert að setja út á hann. Allavega finnst mér hann frábær.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Miðagæjinn í Háskólabíó

Pósturaf Gunnar » Þri 14. Sep 2010 23:37

ZoRzEr skrifaði:Starfsfólkið í Háskólabíó eru snillingar

þar hefuru rangt fyrir þér.
ætlaði með frænu minni á mission impossible fyrir nokkrum árum þegar ég var 15 eða eitthvað og myndin bönnuð innan 16.
allaveganna hún mátti ekki kaupa miða fyrir mig þótt hún væri 25+ á þeim tíma.
heldur sagði konan, þú getur líka drepið hann útaf þú ræður yfir honum en ekki geriru það.
hverskonar manneskja segir þannig í vinnunni?




benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Miðagæjinn í Háskólabíó

Pósturaf benson » Mið 15. Sep 2010 09:31

benzmann skrifaði:wich btw sucked.


Ég hætti að lesa hérna.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16579
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Miðagæjinn í Háskólabíó

Pósturaf GuðjónR » Mið 15. Sep 2010 09:34

Gunnar skrifaði:...heldur sagði konan, þú getur líka drepið hann útaf þú ræður yfir honum en ekki geriru það.
hverskonar manneskja segir þannig í vinnunni?

Heimsk kona.




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Miðagæjinn í Háskólabíó

Pósturaf DabbiGj » Fim 16. Sep 2010 13:26

The expendables var flott að mínu mati enda er þetat ekki mynd sem að einhver heilvita maður fer á útaf söguþræði eða leik, það er verið að vekja upp hasarmyndir sem að voru við lýði á níunda áratugnum og snúast meira um hasar heldur en sögubyggingu.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Miðagæjinn í Háskólabíó

Pósturaf Gunnar » Fim 16. Sep 2010 13:44

DabbiGj skrifaði:The expendables var flott að mínu mati enda er þetat ekki mynd sem að einhver heilvita maður fer á útaf söguþræði eða leik, það er verið að vekja upp hasarmyndir sem að voru við lýði á níunda áratugnum og snúast meira um hasar heldur en sögubyggingu.

og fá aftur lélegar tæknibrellur?, ekkert heillandi við það.
og btw víst fer maður á myndir útaf söguþræðinum og maður býst auðvitað við því að söguþráðurinn og tæknibrellurnar og allt verði flott miða við fjölda af frægum og góðum leikurum.