Sælir strákar (og stelpur).
Ég er með turnkassa og fullt af slátri inní honum sem ég er að fara nota sem Heimabíóvél. Kassinn sem ég ætla reyna að nota í þetta er svona:
Ég kem móðurborðinu alveg fyrir þar sem ég er með Micro ATX móðurborð, engin þörf á skjákorti þar sem ég er með innbyggt GF7100/nForce 630i kubbasettið sem gefur mér HDMI, DVI og VGA.
Það sem ég er í vandræðum með, er eftirfarandi:
* Power supply, ég er ekki ná vélinni í gang með PSU inu sem er inní þessum Dell kassa.
* Switchboard, auðvitað er dell með eitthvað crappy tengja dót, ég þarf að skammhleipa power vírunum til að starta. Hefði viljað notað power takkann á kassanum.
* CPU kæling, Dell kælingin er helvíti öflug, en er ekki alveg að passa ofaná mitt stuff útaf þéttum sem umkringja örgjörvann.
* Connecting board, þar sem öll tengin eru aftaná móðurborðinu, þarf að skera út fyrir tengispjaldinu.
Hvernig ætti ég að fara að þessu, og ef ég græja þetta, erum við þá ekki að tala um heavy hita í gangi þarna. Slepp reyndar við GPU hita og bara 1 HDD.
Hef mestar áhyggjur af power supply.
Úr turn kassa í þunnan borðkassa
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Úr turn kassa í þunnan borðkassa
Þetta er inni í kassanum
Þetta er slátrið sem ég ætla mér að setja í hann, (fyrir utan viftuna):
Þetta er slátrið sem ég ætla mér að setja í hann, (fyrir utan viftuna):
Foobar
Re: Úr turn kassa í þunnan borðkassa
Ég myndi fara *mjög* varlega í því að tengja PSU úr Dell vél beint í ATX móðurborð.
Þó svo að þeir séu með nákvæmlega eins tengi þá er þetta non-standard og gæti jafnvel skemmt eitthvað hjá þér. Skoðaðu þetta hér (gæti verið úrelt, leitaðu þá bara frekar með módel númerinu á PSUinu í kassanum): http://pinouts.ru/Power/dell_atxpower_pinout.shtml
EDIT: Þetta virðist vera verra en ég hélt (sbr. http://en.wikipedia.org/wiki/ATX#Issues ... r_supplies). Þú gætir þurft að redda þér nýju PSU.
Þó svo að þeir séu með nákvæmlega eins tengi þá er þetta non-standard og gæti jafnvel skemmt eitthvað hjá þér. Skoðaðu þetta hér (gæti verið úrelt, leitaðu þá bara frekar með módel númerinu á PSUinu í kassanum): http://pinouts.ru/Power/dell_atxpower_pinout.shtml
EDIT: Þetta virðist vera verra en ég hélt (sbr. http://en.wikipedia.org/wiki/ATX#Issues ... r_supplies). Þú gætir þurft að redda þér nýju PSU.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Úr turn kassa í þunnan borðkassa
dori skrifaði:Ég myndi fara *mjög* varlega í því að tengja PSU úr Dell vél beint í ATX móðurborð.
Þó svo að þeir séu með nákvæmlega eins tengi þá er þetta non-standard og gæti jafnvel skemmt eitthvað hjá þér. Skoðaðu þetta hér (gæti verið úrelt, leitaðu þá bara frekar með módel númerinu á PSUinu í kassanum): http://pinouts.ru/Power/dell_atxpower_pinout.shtml
EDIT: Þetta virðist vera verra en ég hélt (sbr. http://en.wikipedia.org/wiki/ATX#Issues ... r_supplies). Þú gætir þurft að redda þér nýju PSU.
Já mig grunaði það lúmskt. Ég er alveg með úrval af PSU, en er að spá hvernig ég skuli koma þeim inní, eða ætti ég að vera með þetta jafnvel utaná liggjandi, sem ætti að spara hita og pláss.
Foobar
Re: Úr turn kassa í þunnan borðkassa
Það getur verið að það sé hægt að fiffa þetta eitthvað. Þarft að mæla þetta út og gæti verið mikið vesen. Fer eftir því hversu mikið þú vilt nota þetta PSU. Svo gæti auðvitað verið auðveldara og skemmtilegra að modda þennan kassa bara til að taka við standarad ATX PSU.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Úr turn kassa í þunnan borðkassa
dori skrifaði:Það getur verið að það sé hægt að fiffa þetta eitthvað. Þarft að mæla þetta út og gæti verið mikið vesen. Fer eftir því hversu mikið þú vilt nota þetta PSU. Svo gæti auðvitað verið auðveldara og skemmtilegra að modda þennan kassa bara til að taka við standarad ATX PSU.
Já ég er kanna þetta, standard ATX PSU er 85mm á hæð og kassinn sem ég er með er annaðhvort 90mm eða 106mm á hæð. (grunar sterklega að það sé 106mm kassinn)
Það gefur mér 21mm til að hlaupa uppá (efnisþykktina og það) og þá þarf viftan að koma út að aftan nema ég risti kassann ofan frá. En þar sem ég ætla að hafa kassan í sjónvarpskáp með aðeins einu opi að framan hugsa ég að ég endi með útblástur að aftan.
Foobar
Re: Úr turn kassa í þunnan borðkassa
Það væri gaman ef þú póstaðir myndum af gangi mála, ég er einmitt með nákvæmlega eins kassa og er í sömu pælingum með hann
Re: Úr turn kassa í þunnan borðkassa
mæli með kassanum sem á 6þ. inná thor.is (ef hann er enn þá til...)
En ef þú ert að gera HTPC væri þá ekki sniðugt að losa sig við sem flestar viftur ?
Eða er þetta setup kannski hljóðlátt vegna mikilla kæliafkasta á lágum snúning?
En ef þú ert að gera HTPC væri þá ekki sniðugt að losa sig við sem flestar viftur ?
Eða er þetta setup kannski hljóðlátt vegna mikilla kæliafkasta á lágum snúning?
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Úr turn kassa í þunnan borðkassa
Já takk fyrir þetta með HTPC kassann hjá thor.is - en ef ég ætla að kaupa htpc kassa, þá kaupi ég bara alvöru kassa fyrst maður á annað borðið er að standa í þessu.
Eins og þú sérð, þá er ég með viftur í stærri kanntinum sem mynda ágætis loftflæði inní kassanum.
Kíki á þetta eftir vinnu í dag og reyni að tjattla saman einhverju dóti.
Maður er bara svo nýfluttur í íbúð þannig það er ekkert til, engar járnklippur eða neitt. (maður er aðeins of góðu vanur!)
BRG
Eins og þú sérð, þá er ég með viftur í stærri kanntinum sem mynda ágætis loftflæði inní kassanum.
Kíki á þetta eftir vinnu í dag og reyni að tjattla saman einhverju dóti.
Maður er bara svo nýfluttur í íbúð þannig það er ekkert til, engar járnklippur eða neitt. (maður er aðeins of góðu vanur!)
BRG
Foobar