Kassamod


Höfundur
gni
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 17. Jan 2004 21:01
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kassamod

Pósturaf gni » Lau 17. Jan 2004 21:26

Sælir, ábyggilega 100 svona póstar búnir að koma en ég var að velta fyrir mér einu.

Er hægt að setja plexi gler í venjulegann ATX kassa án þess að það sjáist skurðurinn? Hvernig er þetta annars gert svona "fagmannlega".

Endilega komið með uppástungur, einnig ef þið vitið hvernig á að mála kassa :) :wink:


What we do in life, echoes in eternity.
-
[ AMD XP 2200 - 512 DDR - Geforce 4 Ti - ~400 HDD ]

Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Lau 17. Jan 2004 21:31

Getur fengið þér svona sprey.
Þarf að vera (flottast) mött máling í spreybrúsanum :)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 17. Jan 2004 21:39

Þú settur bara gúmmí kant




Höfundur
gni
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 17. Jan 2004 21:01
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gni » Lau 17. Jan 2004 22:01

Hvar fær maður svona gúmmikant?, og hvar fær maður svona spray? var ekki notað bílamálning á svona líka ?


What we do in life, echoes in eternity.

-

[ AMD XP 2200 - 512 DDR - Geforce 4 Ti - ~400 HDD ]

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 17. Jan 2004 22:16

Bílasmiðurinn heitir þetta :)




Höfundur
gni
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 17. Jan 2004 21:01
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gni » Lau 17. Jan 2004 22:55

Takk fyrir góð svör, en ég var líka að spá.

Þegar maður ætlar að mála kassann sinn svartann, hvernig er best að rigga það til? nota bílalakk eða bara venjulegt spray eða ? :oops:


What we do in life, echoes in eternity.

-

[ AMD XP 2200 - 512 DDR - Geforce 4 Ti - ~400 HDD ]

Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Lau 17. Jan 2004 23:53

það er líka hægt að láta skera út gatið með laser en það er örugglega dýrt.

en með spreyið þá hefur fólk verið að nota bæði bílalakk og sprey (bílalakk er ógeðslegt ef þú málar það á, hef séð það gert). ég myndi ekki spreyja spreyja neitt nema að spreyja allan kassan. síðan það flottast að láta spreyja kassan í bílasprautun því þá verður hann svona gljáandi og fínn (muna að bóna hann) en það er dýrt nema að þú þekkir einhver sem getur gert það frítt.


Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Sun 18. Jan 2004 15:53

Fyrst skaltu ef þú ætlar að spreyja kassann. Þá er best að pússa hann upp auðvitað. Ég sagðaði úr fyrir viftunni minni í mínum kassa með stingsög og það þarf tvö til, annan til að halda plötunni helst.

Alltaf hægt að saga með drasl sög og slípa svo eftir á. Það er bara pro myndi ég segja. svo líma gluggann, eða skrúfa hann. Og kítta svo eða setja sílíkon í kantinn ef hann sést of mikið.


Hlynur