Veit ekki hvort að þetta hjálpar þér eitthvað, en eins og ég var með þetta hjá mér.
Tengdi með minijack úr tölvunni í input á hljóði á DVD spilaranum. Notaði einnig S-VHS snúru úr skjákortinu mínu í DVD spilarann. Tengdi með scarti úr DVD spilaranum í sjónvarpið. En RCA snúru úr DVD spilaranum í magnarann. En þurfti að breyta stillingum á DVD spilaranum um að það væri S-VHS sem output, annars fékk ég enga mynd (ef ég man rétt, né hljóð)
Vandamál með audio input á heimabíói.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með audio input á heimabíói.
ja er kominn með allt nema það vantar lit á skjáinn, líklegast bara litabreitir fyrir s-video.
ég er með s-video í scart í scart deilirinn(mynd) og minijack í rca(hljóð) á heimabíóinu. og minijack í sama rca tengið(hljóð). þannig hljóð í heimabíóið og sjónvarpið og mynd í sjónvarpið.
vantar samt lausn fyrir hljóðið úr digital í heimabíóið. það virkar ekki digital coax þar sem það er aðeins output fyrir digital coax á því.
ég er með s-video í scart í scart deilirinn(mynd) og minijack í rca(hljóð) á heimabíóinu. og minijack í sama rca tengið(hljóð). þannig hljóð í heimabíóið og sjónvarpið og mynd í sjónvarpið.
vantar samt lausn fyrir hljóðið úr digital í heimabíóið. það virkar ekki digital coax þar sem það er aðeins output fyrir digital coax á því.