Slembingur.org

Allt utan efnis
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf Gúrú » Mið 08. Sep 2010 18:29

Ripparinn skrifaði:Kemst á hana með Proxy.. Netfyrritækin eru buin að blocka á allar ísl. IP tölur

http://en.wikipedia.org/wiki/DNS_cache_poisoning

ISParnir skemma beiðnina að netþjóninum, (kolólöglegt í klessu) því er auðvitað hægt að proxya þetta, rétt eins og var ennþá hægt með Ringulreid.org vikum eftir að hún var DNS poisunuð,
en einungis fólk sem var í útlöndunum eða notaði hraðvirkar proxy (Ekki t.d. Hidemyass) gat uploadað myndum.
Menn sem halda alltaf, ávallt, að þeir hafi rétt fyrir sér eru engu marktækari eða viðræðanlegri en menn sem svara "mammaþín".


Ég les þetta innlegg einhverntímann þegar að ég er ekki að borða en ég svara þessu bara þangað til:
Ef að þetta er skot á mig, þá er þetta andstæðan við minn lífsstíl.
Síðast breytt af Gúrú á Mið 08. Sep 2010 18:47, breytt samtals 1 sinni.


Modus ponens


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf Dazy crazy » Mið 08. Sep 2010 18:34

Samkvæmt þessari sóleyju eru það einungis karlmenn sem skoða klám... einungis


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6350
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf AntiTrust » Mið 08. Sep 2010 18:35

Dazy crazy skrifaði:Samkvæmt þessari sóleyju eru það einungis karlmenn sem skoða klám... einungis


Hún hlýtur að hafa rétt fyrir sér. Hún er nú ekki þekkt fyrir annað konan!



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf Gúrú » Mið 08. Sep 2010 18:39

Dazy crazy skrifaði:Samkvæmt þessari sóleyju eru það einungis karlmenn sem skoða klám... einungis

HAHAHA, vá takk fyrir þetta, ég sá bara að Jón hefði sagst aðallega skoða klám á netinu við einhverja fréttastofu og labbaði eitthvert flissandi.

Þessi ummæli hennar eru alveg nokk skondin, ef ég þyrfti að velja uppáhalds setningu væri það setningin sem að gefur í skyn að borgin hafi eitthvað um normalíseringu á klámi í mannréttindastefnu sinni.
Klámnotkun á Íslandi er vandamál

Mynd


Modus ponens


Höfundur
daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf daniellos333 » Mið 08. Sep 2010 18:52

Ég gefst oftast upp í rifrildi þegar ég sé að skoðunum þeirrar manneskju verður ekki breytt..

sumir bara ná einhvernegin ekki að tengjast í samræðum..


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf coldcut » Mið 08. Sep 2010 18:53

@Gúrú

Er búinn að fylgjast aðeins með þessum þræði og lesa þessi innlegg þín og ætla því að koma með eitt dæmi.

Segjum sem svo að einhver gaur útí bæ mundi opna síðuna pervert.org og þar inni gæfist mönnum tækifæri á að uploada og downloada barnaklámi, semsagt kynferðislegum myndum/myndböndum af einstaklingum undir 18 ára. Yrðir þú þá brjálaður ef að yfirvöld myndu loka henni?

Hint: Ef þú segir já þá hlustar enginn á þín sjónarmið áfram!

EDIT: þessi spurning á nú reyndar við fleiri notendur sem hafa varið þetta en þú hefur haft þig mest í frammi.
Síðast breytt af coldcut á Mið 08. Sep 2010 18:54, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf Gúrú » Mið 08. Sep 2010 18:54

coldcut skrifaði:Segjum sem svo að einhver gaur útí bæ mundi opna síðuna pervert.org og þar inni gæfist mönnum tækifæri á að uploada og downloada barnaklámi, semsagt kynferðislegum myndum/myndböndum af einstaklingum undir 18 ára. Yrðir þú þá brjálaður ef að yfirvöld myndu loka henni?


Ef að yfirvöld hafa einhver völd til að loka síðunni þá myndi ég ekki setja bókstaf af mótmælum á neinn vettvang.

Þú virðist hafa verið að fylgjast með umræðunni en ekki tekið eftir því að það er ég sem að hef landslög með mér í því að það sem að á sér stað í augnablikinu ætti ekki að eiga sér stað.


Modus ponens


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf biturk » Mið 08. Sep 2010 19:03

Gúrú skrifaði:
coldcut skrifaði:Segjum sem svo að einhver gaur útí bæ mundi opna síðuna pervert.org og þar inni gæfist mönnum tækifæri á að uploada og downloada barnaklámi, semsagt kynferðislegum myndum/myndböndum af einstaklingum undir 18 ára. Yrðir þú þá brjálaður ef að yfirvöld myndu loka henni?


Ef að yfirvöld hafa einhver völd til að loka síðunni þá myndi ég ekki setja bókstaf af mótmælum á neinn vettvang.

Þú virðist hafa verið að fylgjast með umræðunni en ekki tekið eftir því að það er ég sem að hef landslög með mér í því að það sem að á sér stað í augnablikinu ætti ekki að eiga sér stað.



reindu nú að skilja að ein lög vinna önnur!

ærumeiðingar, barnaklám, og andlegt ofbeldi ER bannað með lögum og lögregla og barnaverdnarstofu er heimilt að koma íveg fyrir að svoleiðis sé framkvæmt
ef menn verða uppvísir með það þá er tekið á því og eins og í þessu tilviki þá var síðunni lokað!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1128
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf rapport » Mið 08. Sep 2010 19:16

Hr. Biturk

Hvet þig eindregið til að leyfa Gúrú að lifa sínu lífi í sínum misskilning.


Eftir nokkur ár þegar hann fer á vinnumarkaðinn uppfullur af þessum gríðarlega skilning sínum og samstarfsfýsn, þá mun hann líklegast afgreiða okkur á Dominos.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf Gúrú » Mið 08. Sep 2010 19:21

rapport skrifaði:þá mun hann líklegast afgreiða okkur á Dominos.


Það er já líklegra að fólk í námi vinni í þjónustustörfum, ég held samt að það séu stærri markaðir en Dominos og efast þ.a.l. um að það sé líklegasti kosturinn.

Færð þessvegna heilt klapp fyrir það að sýna þennan ótrúlega skilning á tölfræði. =D>


Modus ponens

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf urban » Mið 08. Sep 2010 19:31

Gúrú skrifaði:
coldcut skrifaði:Segjum sem svo að einhver gaur útí bæ mundi opna síðuna pervert.org og þar inni gæfist mönnum tækifæri á að uploada og downloada barnaklámi, semsagt kynferðislegum myndum/myndböndum af einstaklingum undir 18 ára. Yrðir þú þá brjálaður ef að yfirvöld myndu loka henni?


Ef að yfirvöld hafa einhver völd til að loka síðunni þá myndi ég ekki setja bókstaf af mótmælum á neinn vettvang.

Þú virðist hafa verið að fylgjast með umræðunni en ekki tekið eftir því að það er ég sem að hef landslög með mér í því að það sem að á sér stað í augnablikinu ætti ekki að eiga sér stað.


það er líka bannað að pósta barnaklámi, verða með ærumeiðandi ummæli og álíka á netinu

einsog gerist á þessari síðu sem öðrum svipuðum.
besta leiðin til að losna við hana er að loka henni eða loka aðgangi að henni

það er nákvæmlega það sem að lögregla fer fram á
þetta er ekki bara jón jónsson hjá símanum sem að ákveður að loka fyrir aðgang á síðuna, það er ekki alveg svo einfalt.


ef að menn hafa svona rosalegan áhuga á spjallborðum þá er sjálfsagt ekkert mál að henda upp "koníaksstofan2" eða /b/
en menn verða að athuga að það yrði vaktað og RITSTÝRT
alveg einsog restin af þessum þræði

það er ástæða fyrir því að menn fara á þessar svo kölluðu chan síður sem að eru hýstar erlendis og pósta nafnlaust.

það er í EKKI til þess að tala um veðrið og hvað kaffið sé gott.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1128
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf rapport » Mið 08. Sep 2010 19:40

Gúrú skrifaði:
rapport skrifaði:þá mun hann líklegast afgreiða okkur á Dominos.


Það er já líklegra að fólk í námi vinni í þjónustustörfum, ég held samt að það séu stærri markaðir en Dominos og efast þ.a.l. um að það sé líklegasti kosturinn.

Færð þessvegna heilt klapp fyrir það að sýna þennan ótrúlega skilning á tölfræði. =D>



Þú ert æðislegur alveg eins og þú ert, ekki láta nokkurn mann telja þér trú um annað.

Kv. Mamma þín



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf Gúrú » Mið 08. Sep 2010 19:49

rapport skrifaði:Þú ert æðislegur alveg eins og þú ert, ekki láta nokkurn mann telja þér trú um annað.
Kv. Mamma þín


Núna vantar bara eitt í þessa háklassaumræðu:

Það er það sem að hún sagði...


Modus ponens

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3118
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf hagur » Mið 08. Sep 2010 20:28

Gúrú, eins klár og þú virðist nú vera, í guðanna bænum ekki vera svona svart/hvítur!

Það er greinilega allt annað hvort eða hjá þér, enginn millivegur á neinu.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf dori » Mið 08. Sep 2010 21:36

Það er reyndar ekki búið að úrskurða eitthvað um þetta þannig að ef þú fílar það þá væri alveg gaman að láta reyna á lögmæti þessa fyrir dómstólum.

http://www.visir.is/article/20090610/FRETTIR01/944223818 skrifaði:Vodafone hefur látið kanna lögmæti þess að loka fyrir aðganginn og niðurstaðan er sú, að fyrirtækinu sé heimilt að grípa til lokunar.

Í tilkynningu segir að rétt sé að taka fram, að hér sé um einstakt og afmarkað dæmi að ræða, og ákvörðunin um lokun er á ábyrgð Vodafone en ekki ofangreindra aðila.


Væri ekki í fyrsta skipti sem lögfræðiálit væru röng.

Hins vegar þá er mín skoðun sú að það eigi að loka síðum sem eru með barna-/dýra-/nauðganaklám o.fl. augljóslega ólöglegt. Það er auðvitað ábyrgð þess sem hýsir síðuna að loka á þetta og það hefði IMHO átt að reyna þá leið til þrautar áður en það er farið að eitra DNS á einhverjum séríslenskum nafnaþjónum. Hýsingaraðilinn í þessu tiltekna dæmi hefði átt að loka á aðgang ringulreiðar/slembings nema það væri tekið á þessu (með því að eyða myndum/póstum/þráðum sem sýna augljóslega ólöglegt efni). IANAL en ég held að það hljóti að vera eitthvað sem bannar netveitum að eitra DNS fyrir síðum eftir þeirra geðþótta.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1128
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf rapport » Mið 08. Sep 2010 22:46

Rétt leið mundi maður halda að ætti að fela í sér lögsókn á hendur ábyrgðaraðilum síðunar.

s.s. þeir fá tilmæli, ef þeir virða þau ekki STRAX = dómsmál.

Þeir sleppa of auðveldlega á þennan hátt.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5585
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1050
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf appel » Mið 08. Sep 2010 23:44

Ég er sammála um að það megi alls ekki ritskoða internetið með þeim hætti sem er verið að gera. Spáði ég því á sínum tíma að lokun ringulreidar.org væri bara byrjunin, og viti menn, nú er byrjað að loka á vefsíður án þess að maður svo mikið sem fréttir af því. Hvað annað er lokað?

Þetta er klárleg ritskoðun, borðleggjandi ritskoðun. Ég veit ekkert hvaða efni er þarna, en það er ekki hlutverk íslenskra stjórnvalda að láta loka á vefsíður sem að þeirra mati eru ólöglegar, algjörlega án dóms og laga. Ef það eru einstaklingar á þessum vef að brjóta lög, þá á að ákæra þá. Ef það er svo hrikalega erfitt að gera það, þá er stjórnvöldum ekki gefin auður tjékki á ritskoðun.

Hví eru ekki allar þessar klámsíður á netinu bannaðar? Internetið er uppfullt af allskyns viðbjóði. Hvar er prinsippið þá? Loka á sumar en ekki allar? Er það alltílagi ef það eru myndir af útlenskum börnum á einhverjum vefsíðum, en ekki íslenskum?

Auðvitað á að loka þessari vefsíðu, en það á að gera það með réttum hætti. Lögsækja þá aðila sem reka vefsíðuna, eða senda inn efni á hana. Short-cut einsog er farið hér á Íslandi með DNS filteringu, Iran-style, án dóms og laga, er algjörlega óviðunandi.

Því miður gæti þetta verið upphaf að netsíu fyrir allt Ísland, sem er stjórnað af Feministasamtökunum, Vinstri-Grænum, Kvennaathvarfinu, Barnastofu, Þjóðkirkjunni og AA-samtökunum. There's no limit what can be done.

Ath. ég hef ekki skoðað þessa vefsíðu, og vissi ekki um hana fyrr en nú. Ég hef enga skoðun á því efni sem fyrirfinnst þar, því ég veit ekki hvaða efni fyrirfinnst þar. Málið snýst ekki um það, heldur ritskoðun netsins.


*-*

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2344
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf Gunnar » Fim 09. Sep 2010 00:05

þetta er nú bara tittlingaskítur miða við það sem finnst úti í Ameríku. t.d. crazyshit. og gamla góða ogrish sem er búið að loka reyndar núna en var lengi uppi.
ekki er löggan úti að loka þessu þar.




Höfundur
daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf daniellos333 » Fim 09. Sep 2010 00:18

Líka benda á það að einstaklingarnir sem heimsóttu síðuna flokkast ekki undir almenning, þessi síða var hvergi auglýst, fólk komst að tilvist þessarar síðu í gegnum annað fólk sem vissi af henni, þegar fólk fer á þessa síðu og líkar ekki við efnið á henni þá á það einfaldlega að fara út af síðunni og láta þar með liggja, en ekki drífa sig til yfirvalda og kvarta, og auk þess voru stjórnendur síðunnar nógu siðferðislega menntaðir til að átta sig á því að banna fólk sem byrjaði þræði sem snérust um það að sverta mannorð annara, það var ekki ein mynd á síðunni sem innihélt barnaklám og það er hægt að deila um það hvort sumir af þessum þráðum hafi haft einhver áhrif á siðgæði manna, ég er nokkuð viss um það að yfirvöld hafi ekki einusinni rannsakað þetta til fulls áður en þau ákváðu að loka henni, nenntu bara ekki að hlusta á vælið í barnaverndarstofnunum og fleirri aðilum sem töldu þessa síðu siðferðislega ranga fyrir "almenning".. en það er ekki eins og við getum gert neitt í þessu, ekki sé ég fyrir mér eitthvað fólk með mótmælenda skilti í þessu tilviki en mér finnst þetta bara rangt.. þessi hópur sem heimsótti þessa síðu daglega að gamni sínu getur ekkert gert í neinu því þetta er minnihluti.. ríkið veður yfir svona minnihluta af því að þeir geta það og það er það sem er siðferðislega rangt..


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf dori » Fim 09. Sep 2010 09:20

daniellos333 skrifaði:Líka benda á það að einstaklingarnir sem heimsóttu síðuna flokkast ekki undir almenning
Þetta reyndar er engin ástæða fyrir að síðu ætti ekki að vera lokað. Ef það er ólöglegt efni á síðu á að loka henni. En það á að gera það á réttan hátt.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf Gúrú » Fim 09. Sep 2010 09:35

dori skrifaði:En það á að gera það á löglegan máta.

FYP
appel skrifaði:nú er byrjað að loka á vefsíður án þess að maður svo mikið sem fréttir af því. Hvað annað er lokað?

Það eru víst bara a.m.k. tuttugu vefsíður sem búið er að loka á með þessum hætti, a.m.k. hjá Vodafone skv. lista sem ég sá hjá öðrum Vaktara í kvörtun sinni til PFS.

Annars er ég að öllu leyti sammála öllum póstinum þínum.
Líka benda á það að einstaklingarnir sem heimsóttu síðuna flokkast ekki undir almenning, þessi síða var hvergi auglýst, fólk komst að tilvist þessarar síðu í gegnum annað fólk sem vissi af henni

Skiptir engu máli, það sama á við t.d. Vaktina - þetta er ekki réttlæting(að fólk geti bara farið) á einhverju barnaklámi ef það fannst þarna að fólk eigi bara að "fara" en internetið er einfaldlega ekki hýst á Íslandi - það er ástæðan fyrir því að við gátum ekki bara instantly lokað á hana með dómi, fylgjandi lögum - í stað þess er sú leið hinsvegar farin að loka á hana án dóms og laga, brjótandi lög í leiðinni.


Modus ponens

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf GuðjónR » Fim 09. Sep 2010 13:17

Þetta er flókið mál, á sama tíma og maður er á móti ofbeldi, einelti, barnaklámi, etc... þá er maður líka á móti ritskoðun og hægt sé að panta lokun á hinar og þessar síður.
Ég verð eiginlega að taka Ragnar Reykás á þetta bara, maður bababababaaaa baaa baaaa baaaaa veit það ekki....við skulum bara átta okkkkur á því.....hvað vorum við annars að tala um?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf Gúrú » Fim 09. Sep 2010 15:36

GuðjónR skrifaði:Þetta er flókið mál, á sama tíma og maður er á móti ofbeldi, einelti, barnaklámi, etc... þá er maður líka á móti ritskoðun og hægt sé að panta lokun á hinar og þessar síður.
Ég verð eiginlega að taka Ragnar Reikás á þetta bara, maður bababababaaaa baaa baaaa baaaaa veit það ekki....við skulum bara átta okkkkur á því.....hvað vorum við annars að tala um?


Það að Vodafone brjóti lög og loki á random síður eins og http://www.designpro.lv/

Prófið að fara inná HideMyAss og skrifa inn lénið, sjáið barnanauðganamyndböndin, eineltið og rógburðinn þarna inná.

... oh wait... þetta er síða um hugbúnaðinn Design Pro frá hugbúnaðarfyrirtækinu SIA - fuck off Vodafone?


Modus ponens

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1899
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf emmi » Fim 09. Sep 2010 16:35

Best fyrir ykkur að mótmæla með því að skipta um internetveitu, Hringiðan hlýðir t.d. ekki reiðum húsmæðrum og femínistum. ;)

Fyrir þá sem lenda í DNS poisoning, þá getiði einfaldlega bara OpenDNS eða Google DNS.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf intenz » Fim 09. Sep 2010 22:50

appel skrifaði:Ég er sammála um að það megi alls ekki ritskoða internetið með þeim hætti sem er verið að gera. Spáði ég því á sínum tíma að lokun ringulreidar.org væri bara byrjunin, og viti menn, nú er byrjað að loka á vefsíður án þess að maður svo mikið sem fréttir af því. Hvað annað er lokað?

Þetta er klárleg ritskoðun, borðleggjandi ritskoðun. Ég veit ekkert hvaða efni er þarna, en það er ekki hlutverk íslenskra stjórnvalda að láta loka á vefsíður sem að þeirra mati eru ólöglegar, algjörlega án dóms og laga. Ef það eru einstaklingar á þessum vef að brjóta lög, þá á að ákæra þá. Ef það er svo hrikalega erfitt að gera það, þá er stjórnvöldum ekki gefin auður tjékki á ritskoðun.

Hví eru ekki allar þessar klámsíður á netinu bannaðar? Internetið er uppfullt af allskyns viðbjóði. Hvar er prinsippið þá? Loka á sumar en ekki allar? Er það alltílagi ef það eru myndir af útlenskum börnum á einhverjum vefsíðum, en ekki íslenskum?

Auðvitað á að loka þessari vefsíðu, en það á að gera það með réttum hætti. Lögsækja þá aðila sem reka vefsíðuna, eða senda inn efni á hana. Short-cut einsog er farið hér á Íslandi með DNS filteringu, Iran-style, án dóms og laga, er algjörlega óviðunandi.

Því miður gæti þetta verið upphaf að netsíu fyrir allt Ísland, sem er stjórnað af Feministasamtökunum, Vinstri-Grænum, Kvennaathvarfinu, Barnastofu, Þjóðkirkjunni og AA-samtökunum. There's no limit what can be done.

Ath. ég hef ekki skoðað þessa vefsíðu, og vissi ekki um hana fyrr en nú. Ég hef enga skoðun á því efni sem fyrirfinnst þar, því ég veit ekki hvaða efni fyrirfinnst þar. Málið snýst ekki um það, heldur ritskoðun netsins.

Ég er svo hjartanlega sammála þér.

Efni síðunnar er málinu óviðkomandi, heldur bara að það sé verið að loka á síður án dóms og laga með einhvers konar shortcut DNS blocki.

Nóg er af viðbjóðnum á netinu, en hvar draga stjórnvöld mörkin?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64