Slembingur.org

Allt utan efnis

Höfundur
daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Slembingur.org

Pósturaf daniellos333 » Mið 08. Sep 2010 13:20

Að ósk Ríkislögreglustjóra, Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, Barnaverndarstofu, samtakanna Barnaheilla, Heimilis og skóla, SAFT, Lýðheilsustöðvar, umboðsmanns barna og Stígamóta er síðan sem þú baðst um ekki lengur aðgengileg.

Helvítis vælukjóar, getum við aldrei stofnað nein áhugaverð net-samfélög án þess að þau verði lokuð af lögreglunni, skítt með lögregluna, skítt með barnaverndunarstofuna, skítt með allt þetta pakk..


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6350
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf AntiTrust » Mið 08. Sep 2010 13:22

Áhugavert netsamfélag?

Ertu einn af þeim sem fæddist bara með 1/4 af heila?




Höfundur
daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf daniellos333 » Mið 08. Sep 2010 13:25

AntiTrust skrifaði:Áhugavert netsamfélag?

Ertu einn af þeim sem fæddist bara með 1/4 af heila?


nope, ég hafði gaman af þessari síðu og það eru margir sem eru sammála mér.., þú virðist aftur á móti vera ósammála mér, gott fyrir þig að hafa skoðun =)


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6350
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf AntiTrust » Mið 08. Sep 2010 13:31

Ég byrja á því að taka það fram að ég er ekki aðdáandi né reglulegur gestur á *chan síður.

Er ég sammála því að það eigi að ritskoða sumar síður? Í prinsipp, nei.

Myndi ég berjast fyrir netfrelsinu sem slíku, þegar þetta er eina síðan (f. utan ringulreid) sem hefur verið lokað á? Nei.

Fyrir utan það að ringulreid og slembingur voru aldrei venjulegar chan síður, þetta var samansafn af 14 ára strákum sem voru bitrir út í lífið afþví að eistun voru ekki ennþá dottin niður og fengu stand af því að kalla alla nýfagga og pósta inn myndum af barnaklámi, líkamsmeiðingum og manndrápum, dýraofbeldi, sadistagjörðum og flr.

Þetta litla fyndna sem ég hef rekist á, á *chan síðum var aldrei að finna á þessum íslensku síðum. Þetta snerist um ærumeiðingar og mannorðsmorð. Aumkunnarvert, svo lítið sé sagt. Internetfrelsi á heldur ekki að vera á þann veg að ekki sé hægt að fara til yfirvalda með ákveðin mál, þegar gengið er of langt.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3200
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf Frost » Mið 08. Sep 2010 13:32

Af hverju eiga svosem svona síður að vera opnar? Gefðu mér góð rök fyrir því.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2405
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 150
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf Black » Mið 08. Sep 2010 13:33

AntiTrust skrifaði:Ég byrja á því að taka það fram að ég er ekki aðdáandi né reglulegur gestur á *chan síður.

Er ég sammála því að það eigi að ritskoða sumar síður? Í prinsipp, nei.

Myndi ég berjast fyrir netfrelsinu sem slíku, þegar þetta er eina síðan (f. utan ringulreid) sem hefur verið lokað á? Nei.

Fyrir utan það að ringulreid og slembingur voru aldrei venjulegar chan síður, þetta var samansafn af 14 ára strákum sem voru bitrir út í lífið afþví að eistun voru ekki ennþá dottin niður og fengu stand af því að kalla alla nýfagga og pósta inn myndum af barnaklámi, líkamsmeiðingum og manndrápum, dýraofbeldi, sadistagjörðum og flr.

Þetta litla fyndna sem ég hef rekist á, á *chan síðum var aldrei að finna á þessum íslensku síðum. Þetta snerist um ærumeiðingar og mannorðsmorð. Aumkunnarvert, svo lítið sé sagt. Internetfrelsi á heldur ekki að vera á þann veg að ekki sé hægt að fara til yfirvalda með ákveðin mál, þegar gengið er of langt.


ég er svo sammála þessu :shock:


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf sakaxxx » Mið 08. Sep 2010 13:36

það er bara lokað fyrir íslenskar ip


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf dori » Mið 08. Sep 2010 13:36

Chan síður eru frábærar. Það sem lætur þær hins vegar virka finnst mér vera mikil umferð og ritstjórn (s.s. að það sé nóg og mikið af moderatorum til að geta lokað óæskilegum þráðum á skömmum tíma, hvenær sem er sólarhrings).




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf coldcut » Mið 08. Sep 2010 13:38

Ég er ekki að segja að þessi síða sé eitthvað frábær...helmingurinn af þeim sem stunda hana eru skíthælar og aumingjar! (Mín skoðun!)
En hins vegar er ritskoðun að mínu mati alltaf slæm og ég mun aldrei styðja hana nema verið sé að brjóta lög svosem um barnaklám (síðan hefur verið "staðin" að því), dýraklám eða e-ð svipað.

Annars kemst ég inná hana þannig að ég skil ekki alveg kvartanir þráðarhöfundar :roll:




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6350
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf AntiTrust » Mið 08. Sep 2010 13:41

coldcut skrifaði:Ég er ekki að segja að þessi síða sé eitthvað frábær...helmingurinn af þeim sem stunda hana eru skíthælar og aumingjar! (Mín skoðun!)
En hins vegar er ritskoðun að mínu mati alltaf slæm og ég mun aldrei styðja hana nema verið sé að brjóta lög svosem um barnaklám (síðan hefur verið "staðin" að því), dýraklám eða e-ð svipað.

Annars kemst ég inná hana þannig að ég skil ekki alveg kvartanir þráðarhöfundar :roll:


ISParnir eru mislengi að taka lokunina í gagnið, DNS þjónar þurfa væntanlega að fá að uppfærast.




Höfundur
daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf daniellos333 » Mið 08. Sep 2010 13:54

Já ég viðurkenni að það voru nokkrir einstaklingar á þessari síðu sem voru kanski svolítið óþroskaðir í hausnum og ákvöðu að posta myndum af einhverjum hórum úti í bæ vera að gera það sem hórur gera, þetta var engin slúður síða, og fyrir utan þetta þá man ég eftir einni eða tveimur gore myndum þar sem þú minntist á það, það voru allskyns umræður um hitt og þetta, við gátum tjáð okkur ónafngreindir, talað um það sem okkur sýndist án þess að verða dæmdir persónulega, fyrir utan þau skipti þar sem að einstaklingurinn var með greindarvísitölu á við flösku og óhjákvæmilegt að dæma hann ekki persónulega ef þar átti við, við vorum ekki að brjóta nein lög og það er það sem skiptir máli, nema að það sé bannað að uppljóstra hórgang sumra ungra stúlkna sem áttu það kanski bara skilið og læra þá kanski lexíu.. ég sá ekki eina mynd sem innihélt barnaklám og ég sá næstum alla þræðina á þessari síðu.

Þetta eru mín orð, mín skoðun á afhverju þessari síðu hefði ekki átt að verða lokað, að bæla niður svona lítil samfélög fyrir að tala um SANNLEIKANN, ÞAÐ er aumkunnarvert.. og þegar ég segi sannleikann þá er ég eingöngu að tala um þessar íslensku stelpur, þetta kom svart ofan á hvítt, þessi stelpa er hóra af því að, *mynd sýnd*, og jafnvel þótt að eitthvað af þessu hafi verið slúður, þýðir það þá að með því að loka á þessa síðu þá muni það enda, nei, eingöngu þeir sem þekktu til þessara stúlkna var sama um þetta, ekkert mál fyrir hina sem sáu þetta einusinni og skrolluðu síðan niður.., ekkert einelti sem ég man eftir heldur, og hverjum er ekki drullusama, þetta er internetið, ef fólki líkar ekki við þig drullaðu þér þá í burtu eða sökktu Þér ofan í ýmindaðan eineltis-hring sem myndast hægt og rólega í kringum þig..


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf GuðjónR » Mið 08. Sep 2010 14:02

Ég vissi ekki einu sinni af þessari síðu...
Um leið og ein svona lokar þá poppar önnur upp annarsstaðar...



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4330
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Tengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf chaplin » Mið 08. Sep 2010 14:30

GuðjónR skrifaði:Ég vissi ekki einu sinni af þessari síðu...
Um leið og ein svona lokar þá poppar önnur upp annarsstaðar...

2x


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf Gúrú » Mið 08. Sep 2010 15:09

AntiTrust skrifaði:Fyrir utan það að ringulreid og slembingur voru aldrei venjulegar chan síður, þetta var samansafn af 14 ára strákum sem voru bitrir út í lífið afþví að eistun voru ekki ennþá dottin niður og fengu stand af því að kalla alla nýfagga og pósta inn myndum af barnaklámi, líkamsmeiðingum og manndrápum, dýraofbeldi, sadistagjörðum og flr.


Félag feminista á Íslandi eru líka bara samansafn af 14 ára strákum sem voru bitrir út í lífið afþví að eistun voru ekki ennþá dottin niður og fengu stand af því að kalla alla nýfagga og pósta inn myndum af barnaklámi, líkamsmeiðingum og manndrápum, dýraofbeldi, sadistagjörðum og flr.
Sérðu hvað ég gerði þarna? Ég bara sagði eitthvað og það var ekki satt, ótrúlegt.

Að minnsta kosti helmingur allra táninga á ringulreid.org voru stelpur, þær voru þarna hangandi að bíða eftir skít á stelpur sem þeim líkaði ekki við, vernda vinkonur sínar, biðja fólk um að hætta að pósta vinkonum sínum, segjast ekki vera x mynd, o.s.frv.^
Þú gast sagt "hey sástu þarna þráðinn um Elísabetu S í gær?" við nánast hvaða stelpu sem er í skólanum (Grunnskóli á unglingastigi) og meirihlutinn sá hann.
Þetta er ótrúlega mögnuð menning, nafnleysi, myndadeiling og skilaboð... blandaðu mannlegu eðli, frjálsu upplýsingaflæði með myndavél á hverjum síma,
print screen hnappi á hverri tölvu og webcam í hverju herbergi og þú ert kominn með áhugaverðasta leiksvið áhugamanns um mannlegt eðli.

^: Prófaði það svona 3x að setja þráð um stelpu X og alltaf voru á innan við 15 mínútum a.m.k. 2 vinkonur þeirra búnar að pósta "haha nei þetta er ekki x" eða álíka.


Modus ponens

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf dori » Mið 08. Sep 2010 15:12

Gúrú skrifaði:Þú gast sagt "hey sástu þarna þráðinn um Elísabetu S í gær?" við nánast hvaða stelpu sem er í skólanum (Grunnskóli á unglingastigi) og meirihlutinn sá hann.

Það er ótrúlegt hvað sumir virðiast ekki þekkja reglur internetsins.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf Gúrú » Mið 08. Sep 2010 15:23

dori skrifaði:
Gúrú skrifaði:Þú gast sagt "hey sástu þarna þráðinn um Elísabetu S í gær?" við nánast hvaða stelpu sem er í skólanum (Grunnskóli á unglingastigi) og meirihlutinn sá hann.

Það er ótrúlegt hvað sumir virðiast ekki þekkja reglur internetsins.

Reglurnar sem að má með sömu lógík ekki tala um?
Hypocrisy.


Modus ponens

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf dori » Mið 08. Sep 2010 15:37

Gúrú skrifaði:Reglurnar sem að má með sömu lógík ekki tala um?
Hypocrisy.

Við erum greinilega ekki að tala um sömu reglur. Svo eru það bara reglur 1,2 og 34 sem eru meitlaðar í stein og þær segja ekkert um að það megi ekki fræða fólk um reglurnar.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6350
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf AntiTrust » Mið 08. Sep 2010 15:53

Gúrú skrifaði:Félag feminista á Íslandi eru líka bara samansafn af 14 ára strákum sem voru bitrir út í lífið afþví að eistun voru ekki ennþá dottin niður og fengu stand af því að kalla alla nýfagga og pósta inn myndum af barnaklámi, líkamsmeiðingum og manndrápum, dýraofbeldi, sadistagjörðum og flr.
Sérðu hvað ég gerði þarna? Ég bara sagði eitthvað og það var ekki satt, ótrúlegt.

Að minnsta kosti helmingur allra táninga á ringulreid.org voru stelpur, þær voru þarna hangandi að bíða eftir skít á stelpur sem þeim líkaði ekki við, vernda vinkonur sínar, biðja fólk um að hætta að pósta vinkonum sínum, segjast ekki vera x mynd, o.s.frv.^


Drengur, hættu þessum stælum. 14 ára strákar með óþroskuð eistu eða 14 ára stelpur með óþroskaða eggjastokka, skiptir það máli, var ekki nokkuð ljóst að "óþroski" var lykilatriðið í því sem ég var að reyna að segja?

Fullkomlega sama hvaða kyn eða á hvaða aldri þeir aðilar eru sem stunda slíkar síður, það breytir því ekki að meirihluti þess sem fór þarna fram var fáránlegt, ærumeiðandi, ógeðslegt og jafnvel ólöglegt. Þá er ég sérstaklega að tala um ringulreid, hvað varðar slembing þekki ég það ekki nógu vel þar sem ég stunda þessar síður ekki að staðaldri né leita eftir þeim, hinsvegar sé ég ekki hvað hefði átt að koma í veg fyrir að slembingur yrði neitt annað en ringulreid v.2.

Þetta er mögnuð menning að sama skapi og það er magnað að það tíðkist ennþá í sumum menningarheimum að hýða og grýta fólk til dauða, hengja, afhausa með sveðju fyrir framan fjölmenni, láta unga stráka dansa nakta upp á sviðum, nauðga f. framan almenning - ég gæti haldið lengi áfram.

Mér er alveg sama þótt þú kallir það menningu, þetta er lítið annað en svæði fyrir meðal annars fólk sem á við e-r geðræn eða andleg vandamál að stríða og finnur fátt betra við tímann sinn að gera en að níðast á þeim sem níðast hægt er á, eða reyna hvað það getur með öllum tiltækum ráðum að misbjóða fólki.

Þú mátt kalla það mannlegt eðli, ég kalla þetta óeðli.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf Gúrú » Mið 08. Sep 2010 16:09

Þú varst að kalla Ringulreið... köllum það X
Ég var á Ringulreið, fólkið sem ég elska var á Ringulreið, hvorki ég né fólkið sem ég elska er x.
Ég er þessvegna með gríðarlega stæla að benda þér á það að það er ógeðslega ljótt að ljúga uppá fólk, samfélög eða félög feminista.
Þetta eru ótrúlegir stælar að sætta mig ekki við það að vera kallaður barnapervert, sadisti eða dýrapyntari.

Það skiptir dálítið miklu máli stundum að ljúga ekki einhverju ógeði um heilt samfélagi, frekar íronískt að gera það í sömu efnisgrein og þú talar um það hvað allir voru óþroskaðir að ljúga ógeði.

Þetta er mögnuð menning að sama skapi og það er magnað að það tíðkist ennþá í sumum menningarheimum að hýða og grýta fólk til dauða, hengja, afhausa með sveðju fyrir framan fjölmenni, láta unga stráka dansa nakta upp á sviðum, nauðga f. framan almenning - ég gæti haldið lengi áfram.

Má ég bæta "messum", "trúarjátningum" og "leikritum" inn í þennan lista?
Mögnuð menning er mögnuð menning hvort sem að hún er siðferðislega "rétt", lögleg eða ólögleg, sveitt eða fersk, í ljósi eða myrkri - það gerir magnaða menningu ekki alla jafn ógeðslega/rétta/myrka/siðlausa
Fullkomlega sama hvaða kyn eða á hvaða aldri þeir aðilar eru sem stunda slíkar síður, það breytir því ekki að meirihluti þess sem fór þarna fram var fáránlegt, ærumeiðandi, ógeðslegt og jafnvel ólöglegt. Þá er ég sérstaklega að tala um ringulreid, hvað varðar slembing þekki ég það ekki nógu vel þar sem ég stunda þessar síður ekki að staðaldri né leita eftir þeim, hinsvegar sé ég ekki hvað hefði átt að koma í veg fyrir að slembingur yrði neitt annað en ringulreid v.2.

Mér finnst það frekar fáránlegt þegar að feministar (bara svo við höldum okkur við sam/viðlíkingar) krefjast þess að konur fái störf bara vegna þess að þær eru með píku.
Mér finnst það frekar ærumeiðandi þegar að fólk er úthrópað anti-feministar og fram eftir götunum fyrir það að mótmæla því hástöfum að álíka fáránlega breytingar eigi sér stað.
Mér finnst það frekar ógeðslegt hvað feministar grafa undan rótum sínum með því að gjörsamlega gleyma sér í bullinu í stað þess að vinna að því að koma álíka frelsi og við höfum hér á landi til bágt staddra kvenna úti í heimi.

Ég kalla það meðan ég man óeðli, fáránlegt, ógeðslegt og ólöglegt að ritskoða internetið og brjóta lög Póst- og Fjarskiptastofnunnar með dns poisoning/hvað það sem þeir eru að gera núna.


Modus ponens


Höfundur
daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf daniellos333 » Mið 08. Sep 2010 16:30

AntiTrust skrifaði:
Gúrú skrifaði:Félag feminista á Íslandi eru líka bara samansafn af 14 ára strákum sem voru bitrir út í lífið afþví að eistun voru ekki ennþá dottin niður og fengu stand af því að kalla alla nýfagga og pósta inn myndum af barnaklámi, líkamsmeiðingum og manndrápum, dýraofbeldi, sadistagjörðum og flr.
Sérðu hvað ég gerði þarna? Ég bara sagði eitthvað og það var ekki satt, ótrúlegt.

Að minnsta kosti helmingur allra táninga á ringulreid.org voru stelpur, þær voru þarna hangandi að bíða eftir skít á stelpur sem þeim líkaði ekki við, vernda vinkonur sínar, biðja fólk um að hætta að pósta vinkonum sínum, segjast ekki vera x mynd, o.s.frv.^


Drengur, hættu þessum stælum. 14 ára strákar með óþroskuð eistu eða 14 ára stelpur með óþroskaða eggjastokka, skiptir það máli, var ekki nokkuð ljóst að "óþroski" var lykilatriðið í því sem ég var að reyna að segja?

Fullkomlega sama hvaða kyn eða á hvaða aldri þeir aðilar eru sem stunda slíkar síður, það breytir því ekki að meirihluti þess sem fór þarna fram var fáránlegt, ærumeiðandi, ógeðslegt og jafnvel ólöglegt. Þá er ég sérstaklega að tala um ringulreid, hvað varðar slembing þekki ég það ekki nógu vel þar sem ég stunda þessar síður ekki að staðaldri né leita eftir þeim, hinsvegar sé ég ekki hvað hefði átt að koma í veg fyrir að slembingur yrði neitt annað en ringulreid v.2.

Þetta er mögnuð menning að sama skapi og það er magnað að það tíðkist ennþá í sumum menningarheimum að hýða og grýta fólk til dauða, hengja, afhausa með sveðju fyrir framan fjölmenni, láta unga stráka dansa nakta upp á sviðum, nauðga f. framan almenning - ég gæti haldið lengi áfram.

Mér er alveg sama þótt þú kallir það menningu, þetta er lítið annað en svæði fyrir meðal annars fólk sem á við e-r geðræn eða andleg vandamál að stríða og finnur fátt betra við tímann sinn að gera en að níðast á þeim sem níðast hægt er á, eða reyna hvað það getur með öllum tiltækum ráðum að misbjóða fólki.

Þú mátt kalla það mannlegt eðli, ég kalla þetta óeðli.


þú ert algjör siðferðis faggi.. þú ert leiðinleg manneskja og engum kann vel við þig..


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.


Höfundur
daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf daniellos333 » Mið 08. Sep 2010 16:34

AntiTrust skrifaði:Ég byrja á því að taka það fram að ég er ekki aðdáandi né reglulegur gestur á *chan síður.

Er ég sammála því að það eigi að ritskoða sumar síður? Í prinsipp, nei.

Myndi ég berjast fyrir netfrelsinu sem slíku, þegar þetta er eina síðan (f. utan ringulreid) sem hefur verið lokað á? Nei.

Fyrir utan það að ringulreid og slembingur voru aldrei venjulegar chan síður, þetta var samansafn af 14 ára strákum sem voru bitrir út í lífið afþví að eistun voru ekki ennþá dottin niður og fengu stand af því að kalla alla nýfagga og pósta inn myndum af barnaklámi, líkamsmeiðingum og manndrápum, dýraofbeldi, sadistagjörðum og flr.

Þetta litla fyndna sem ég hef rekist á, á *chan síðum var aldrei að finna á þessum íslensku síðum. Þetta snerist um ærumeiðingar og mannorðsmorð. Aumkunnarvert, svo lítið sé sagt. Internetfrelsi á heldur ekki að vera á þann veg að ekki sé hægt að fara til yfirvalda með ákveðin mál, þegar gengið er of langt.


geturu varið málstað þinn með rökum? nei, það geturu ekki, þú veist nákvæmlega ekki rassgat um það hverjir voru að heimsækja þessar síður, og eina ástæðan fyrir því að "barnaklámi, líkamsmeiðingum og manndrápum, dýraofbeldi, sadistagjörðum og flr." er látið inn á þessar síður er til að þursa svona tól eins og þig..


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf biturk » Mið 08. Sep 2010 16:36

gúrú


usss barnið gott.




fínt að loka þessu shitti, ég er fylgjandi frelsi en það verður að hefta frelsi fávita til ærumeiðinga nafnlaust, ef þið ætlið að vera harðir, gerið það þá undir nafni.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3075
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf beatmaster » Mið 08. Sep 2010 16:37

Mér sýnist á öllu að unglingsstrákar íslands séu afar ósáttir við að það sé endalaust verið að loka á aðgang þeirra á samastað af nektarmyndum af bekkjarystrum sínum.

Breytir engu hvort að einstaklingarnir eru 4 ára eða 14 ára, einstaklingur undir 18 ára er barn punktur :!:

Haldiði nú fermingarbróðirnum í buxunum og í guðanna bænum ekki voga ykkur að tala um þetta sem eitthvert brot á mannréttindum [-X


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf ManiO » Mið 08. Sep 2010 16:39

daniellos333 skrifaði:
þú ert algjör siðferðis faggi.. þú ert leiðinleg manneskja og engum kann vel við þig..



Kemur úr hörðustu átt. Til hamingju með aðra viðvörun :roll:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2008
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 275
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Slembingur.org

Pósturaf einarhr » Mið 08. Sep 2010 16:40

=D>
beatmaster skrifaði:Mér sýnist á öllu að unglingsstrákar íslands séu afar ósáttir við að það sé endalaust verið að loka á aðgang þeirra á samastað af nektarmyndum af bekkjarystrum sínum.

Breytir engu hvort að einstaklingarnir eru 4 ára eða 14 ára, einstaklingur undir 18 ára er barn punktur :!:

Haldiði nú fermingarbróðirnum í buxunum og í guðanna bænum ekki voga ykkur að tala um þetta sem eitthvert brot á mannréttindum [-X


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |