Bæta HDD við í RAID 0
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Fös 26. Feb 2010 03:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Bæta HDD við í RAID 0
Sælir, ég er með 2 diska í RAID 0 (striped) og var að kaupa þriðja diksinn. er hægt að bæta honum við eða þarf ég að setja raidið upp á nýtt ???
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bæta HDD við í RAID 0
Verður að setja allt upp aftur með RAID0.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Bæta HDD við í RAID 0
Nokkuð viss um að þú getir ekki bætt við diskum í RAID0, hinsvegar með rétta controllernum geturu bætt við diskum í RAID5, RAID6 og flr.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bæta HDD við í RAID 0
Reyndar er það hægt með GIGABYTE eXtreme Hard Drive (X.H.D) (fyrir þá sem eiga Gigabyte borð sem styðja slíkt auðvitað).
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bæta HDD við í RAID 0
emmi skrifaði:Reyndar er það hægt með GIGABYTE eXtreme Hard Drive (X.H.D) (fyrir þá sem eiga Gigabyte borð sem styðja slíkt auðvitað).
Þú ert samt bara að fá aukinn hraða við þau gögn sem eru skrifuð eftir að þessi diskur var bættur við, vegna þess að til þess að fá aukinn hraða á allt drifið verður allt drifið að vera dreift á alla diskana, því þarf að endurbyggja arrayið frá grunni.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED