ganga frá kaupum á nýrri græju, vantar álit

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

ganga frá kaupum á nýrri græju, vantar álit

Pósturaf oskar9 » Þri 07. Sep 2010 10:33

Sælir, þannig er mál með vexti að félagi minn ætlar að uppfæra gömlu tölvuna sína, hann er með góðan kassa svo hann þarf ekki slíkan en bað mig um að setja saman eitthvað gott stuff með budget rúmlega 200 þús. verður nánast bara notuð í leikjaspilun.

ég raðaði saman því sem ég held að sé gott stuff en skjótið á mig öllu sem þið hafið að segja um þetta, er eitthvað betra til sem myndi henta betur eða slíkt.

Anyway:

http://buy.is/product.php?id_product=1068 aflgjafi

http://buy.is/product.php?id_product=1714 RAM

http://buy.is/product.php?id_product=1780 Kæling

http://buy.is/product.php?id_product=1795 HDD

http://buy.is/product.php?id_product=1431 móðurborð

http://buy.is/product.php?id_product=1372 Örri

http://buy.is/product.php?id_product=1312 GPU

Er opinn fyrir öllum hugmyndum, en þetta er þó max budget.

Takk kærlega


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: ganga frá kaupum á nýrri græju, vantar álit

Pósturaf gardar » Þri 07. Sep 2010 10:43

Ég myndi taka SSD disk undir stýrikerfið...

Án efa ein besta ákvörðun sem þú getur tekið.



Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: ganga frá kaupum á nýrri græju, vantar álit

Pósturaf oskar9 » Þri 07. Sep 2010 10:45

gardar skrifaði:Ég myndi taka SSD disk undir stýrikerfið...

Án efa ein besta ákvörðun sem þú getur tekið.



ok hversu stóran þarf þá ef hann ákveður að fara í það fyrir windows 7 ultimate, hvernig fannst þér þó settupið, eitthvað sem þú vildir breyta fyrir utan SSD auðvitað ??

takk fyrir

** Myndi þessi duga ef maður passar að hafa bara stýrikerfið inná honum http://buy.is/product.php?id_product=1155


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ganga frá kaupum á nýrri græju, vantar álit

Pósturaf ZoRzEr » Þri 07. Sep 2010 11:22

oskar9 skrifaði:
gardar skrifaði:Ég myndi taka SSD disk undir stýrikerfið...

Án efa ein besta ákvörðun sem þú getur tekið.



ok hversu stóran þarf þá ef hann ákveður að fara í það fyrir windows 7 ultimate, hvernig fannst þér þó settupið, eitthvað sem þú vildir breyta fyrir utan SSD auðvitað ??

takk fyrir

** Myndi þessi duga ef maður passar að hafa bara stýrikerfið inná honum http://buy.is/product.php?id_product=1155


Myndi segja 60gb lágmark. Intel diskarnir eru mjög góðir en eru dýrari. Þessir Mainstream diskar ná ekki alveg upp að hraða X25 SSD frá Intel. Myndi mæla með þessum:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1556
eða
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1805

Svo "þarftu" ekki 1090T örgjörvann. Getur alveg eins fengið þér 1055T bróðirinn í staðinn. 1090T er með ólæstann margfaldara og hærri klukkuhraða og væri auðveldara að yfirklukka hann en annars eru þeir svipaðir. Gætir sparað þér nokkra þúsundkalla með því. Afganginn gætiru notað í SSD.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: ganga frá kaupum á nýrri græju, vantar álit

Pósturaf Klemmi » Þri 07. Sep 2010 11:25

Myndi frekar mæla með 60GB Mushkin eða Corsair disk með SandForce stýringu, bæði eru þeir mikið hraðari og 50% stærri fyrir lægra verð/gb.
Annars mæli ég ekki með WD diskum, myndi frekar taka Samsung 1TB F3 disk :)



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: ganga frá kaupum á nýrri græju, vantar álit

Pósturaf mind » Þri 07. Sep 2010 12:05

Gæti reyndar farið eftir vinnslu. Samsung diskur ætti að vera með hærra throughput og örlítið lágværari. Black ætti að hafa betra random og IO.

Ekki það að SSD dvergar þá báða og gefur eflaust mun rúnaðri vél. Plús þá skiptir líka minna máli hver seinni diskurinn er þar sem hann verður hvort eð er líklega mest í sequential.




nessinn
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Mið 14. Jún 2006 02:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ganga frá kaupum á nýrri græju, vantar álit

Pósturaf nessinn » Þri 07. Sep 2010 19:10

Ég er að kaupa http://www.kisildalur.is/?p=2&id=620

Er að spá að kaupa líka SSD í hana, hvort ætti ég að kaupa http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1515 og láta þá bara setja hann í fyrir mig eða http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1805 og setja sjálfur í?



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ganga frá kaupum á nýrri græju, vantar álit

Pósturaf Hvati » Þri 07. Sep 2010 19:54

Ég mæli með þessum diski: http://www.buy.is/product.php?id_product=1746
Ég sé allaveganna ekki eftir því að hafa keypt hann :).



Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: ganga frá kaupum á nýrri græju, vantar álit

Pósturaf oskar9 » Fim 09. Sep 2010 00:40

jæja tók ráðum ykkar hehe, uppfærði gömlu brauðristina mína með félaga mínum og lagði inn stóra pöntun hjá buy.is, tek svo einn 60Gb corsair SSD disk í tölvulistanum á morgun, set inn myndir þegar allt draslið kemur, get ekki beðið damn it !!!


BTW er það bara ég eða er heimasíða buy.is eitthvað hæg og freðin ??


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: ganga frá kaupum á nýrri græju, vantar álit

Pósturaf Gerbill » Fim 09. Sep 2010 11:32

Smá forvitni með SSD, aðalástæðan fyrir að fólk velji hann undir stýrikerfi er augljóslega því hann er mun hraðari en, munar mjög miklu í bilanatíðni miðað við venjulega diska?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: ganga frá kaupum á nýrri græju, vantar álit

Pósturaf gardar » Fim 09. Sep 2010 12:37

Gerbill skrifaði:Smá forvitni með SSD, aðalástæðan fyrir að fólk velji hann undir stýrikerfi er augljóslega því hann er mun hraðari en, munar mjög miklu í bilanatíðni miðað við venjulega diska?



Mun minni líkur á að SSD bili, þar sem það eru engir hreyfanlegir partar innan í SSD diskinum...



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ganga frá kaupum á nýrri græju, vantar álit

Pósturaf Sydney » Fim 09. Sep 2010 13:02

Nútíma SSD diskar með TRIM hafa enga ókosti miðað við harða diska fyrir utan verð per gigabyte.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

mic
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Reputation: 3
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Re: ganga frá kaupum á nýrri græju, vantar álit

Pósturaf mic » Fim 09. Sep 2010 13:21

Þetta er betri pakka:

CoolerMaster Silent Pro M700 aflgjafi M700 ISK 22.990 -Tx 1

OCZ Agility 2 OCZSSD2-2AGTE60G 2.5" 60GB SATA II MLC Internal Solid State Drive (SSD) OCZSSD2-2AGTE60G ISK 32.990
Samsung SpinPoint F3 HD103SJ 1TB SATA2 7200rpm 32MB 3,5" Harðdiskur HD103SJ ISK 10.990 -Tx

Asus P7P55D-E PRO Socket 1156/ Intel P55/ SATA3&USB 3.0 P7P55D-E PRO ISK 37.990 -Tx 1

i5-750 Intel Core i5 Processor 2.66GHz 8MB LGA1156 CPU, Retail BX80605I5750 ISK 32.990 -Tx 1

Corsair Hydro H50 CPU Liquid Cooler - 120mm Fan, Copper Cold Plate, Aluminum Radiator, LGA775, LGA1366, LGA1156, AM2/AM3 CWCH50-1 ISK 13.990 -Tx 1

Asus nVidia GeForce GTX460 1GB DDR5 2DVI/ Mini HDMI PCI-Express Video Card ENGTX460 DIRECTCU/2DI/1GD5 ISK 39.990 -Tx 1

G.SKILL Ripjaws Series 4GB (2 x 2GB) 240-Pin DDR3 SDRAM DDR3 1600 (PC3 12800) F3-12800CL9D-4GBRL ISK 21.990


Samt. ISK 213.920


[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .

Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: ganga frá kaupum á nýrri græju, vantar álit

Pósturaf Zpand3x » Fim 09. Sep 2010 13:37

mic skrifaði:Þetta er betri pakka:

CoolerMaster Silent Pro M700 aflgjafi M700 ISK 22.990 -Tx 1

OCZ Agility 2 OCZSSD2-2AGTE60G 2.5" 60GB SATA II MLC Internal Solid State Drive (SSD) OCZSSD2-2AGTE60G ISK 32.990
Samsung SpinPoint F3 HD103SJ 1TB SATA2 7200rpm 32MB 3,5" Harðdiskur HD103SJ ISK 10.990 -Tx

Asus P7P55D-E PRO Socket 1156/ Intel P55/ SATA3&USB 3.0 P7P55D-E PRO ISK 37.990 -Tx 1

i5-750 Intel Core i5 Processor 2.66GHz 8MB LGA1156 CPU, Retail BX80605I5750 ISK 32.990 -Tx 1

Corsair Hydro H50 CPU Liquid Cooler - 120mm Fan, Copper Cold Plate, Aluminum Radiator, LGA775, LGA1366, LGA1156, AM2/AM3 CWCH50-1 ISK 13.990 -Tx 1

Asus nVidia GeForce GTX460 1GB DDR5 2DVI/ Mini HDMI PCI-Express Video Card ENGTX460 DIRECTCU/2DI/1GD5 ISK 39.990 -Tx 1

G.SKILL Ripjaws Series 4GB (2 x 2GB) 240-Pin DDR3 SDRAM DDR3 1600 (PC3 12800) F3-12800CL9D-4GBRL ISK 21.990


Samt. ISK 213.920


Corsair 650HX >> CoolerMaster Silent Pro M700


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ganga frá kaupum á nýrri græju, vantar álit

Pósturaf ZoRzEr » Fim 09. Sep 2010 14:09

Zpand3x skrifaði:
mic skrifaði:Þetta er betri pakka:

CoolerMaster Silent Pro M700 aflgjafi M700 ISK 22.990 -Tx 1

OCZ Agility 2 OCZSSD2-2AGTE60G 2.5" 60GB SATA II MLC Internal Solid State Drive (SSD) OCZSSD2-2AGTE60G ISK 32.990
Samsung SpinPoint F3 HD103SJ 1TB SATA2 7200rpm 32MB 3,5" Harðdiskur HD103SJ ISK 10.990 -Tx

Asus P7P55D-E PRO Socket 1156/ Intel P55/ SATA3&USB 3.0 P7P55D-E PRO ISK 37.990 -Tx 1

i5-750 Intel Core i5 Processor 2.66GHz 8MB LGA1156 CPU, Retail BX80605I5750 ISK 32.990 -Tx 1

Corsair Hydro H50 CPU Liquid Cooler - 120mm Fan, Copper Cold Plate, Aluminum Radiator, LGA775, LGA1366, LGA1156, AM2/AM3 CWCH50-1 ISK 13.990 -Tx 1

Asus nVidia GeForce GTX460 1GB DDR5 2DVI/ Mini HDMI PCI-Express Video Card ENGTX460 DIRECTCU/2DI/1GD5 ISK 39.990 -Tx 1

G.SKILL Ripjaws Series 4GB (2 x 2GB) 240-Pin DDR3 SDRAM DDR3 1600 (PC3 12800) F3-12800CL9D-4GBRL ISK 21.990


Samt. ISK 213.920


Corsair 650HX >> CoolerMaster Silent Pro M700


Jebb. Corsair refsari.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: ganga frá kaupum á nýrri græju, vantar álit

Pósturaf Klemmi » Fim 09. Sep 2010 14:14

mic skrifaði:Þetta er betri pakka:

CoolerMaster Silent Pro M700 aflgjafi M700 ISK 22.990 -Tx 1

OCZ Agility 2 OCZSSD2-2AGTE60G 2.5" 60GB SATA II MLC Internal Solid State Drive (SSD) OCZSSD2-2AGTE60G ISK 32.990
Samsung SpinPoint F3 HD103SJ 1TB SATA2 7200rpm 32MB 3,5" Harðdiskur HD103SJ ISK 10.990 -Tx

Asus P7P55D-E PRO Socket 1156/ Intel P55/ SATA3&USB 3.0 P7P55D-E PRO ISK 37.990 -Tx 1

i5-750 Intel Core i5 Processor 2.66GHz 8MB LGA1156 CPU, Retail BX80605I5750 ISK 32.990 -Tx 1

Corsair Hydro H50 CPU Liquid Cooler - 120mm Fan, Copper Cold Plate, Aluminum Radiator, LGA775, LGA1366, LGA1156, AM2/AM3 CWCH50-1 ISK 13.990 -Tx 1

Asus nVidia GeForce GTX460 1GB DDR5 2DVI/ Mini HDMI PCI-Express Video Card ENGTX460 DIRECTCU/2DI/1GD5 ISK 39.990 -Tx 1

G.SKILL Ripjaws Series 4GB (2 x 2GB) 240-Pin DDR3 SDRAM DDR3 1600 (PC3 12800) F3-12800CL9D-4GBRL ISK 21.990


Samt. ISK 213.920


Ef hann er að fara út í þetta dýrt móðurborð og örgjörva væri líka skemmtilegra að borga aðeins meira og fara í LGA1366 :)