jahá: Intel to Restrict Overclocking on Sandy Bridge
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2579
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
jahá: Intel to Restrict Overclocking on Sandy Bridge
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: jahá: Intel to Restrict Overclocking on Sandy Bridge
Gríðarlega hýrt ef satt reynist.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: jahá: Intel to Restrict Overclocking on Sandy Bridge
Það verður fundin leið framhjá þessu eins og öllu öðru
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: jahá: Intel to Restrict Overclocking on Sandy Bridge
Las þráðinn þarna og á síðustu replyunum þá var fólk að tala um að lower end socketið (LGA1155) verður með einni klukku en high end socketið (LGA2011) verður með mismunandi klukkum einsog borðin eru í dag.
Framleiðslukostnaður verður væntanlega lægri á 1155 borðinu svo það er fínt fyrir fólk sem er ekkert að overclocka riggin sín, svo getur fólk sem er mikið fyrir að overclocka fengið sér 2011 .
fyrir mitt leiti þá hef ég aldrei verið overclockari svo ef ég fæ 1155 ódýrt þá er ég sáttur
Framleiðslukostnaður verður væntanlega lægri á 1155 borðinu svo það er fínt fyrir fólk sem er ekkert að overclocka riggin sín, svo getur fólk sem er mikið fyrir að overclocka fengið sér 2011 .
fyrir mitt leiti þá hef ég aldrei verið overclockari svo ef ég fæ 1155 ódýrt þá er ég sáttur
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: jahá: Intel to Restrict Overclocking on Sandy Bridge
Haxdal skrifaði:Las þráðinn þarna og á síðustu replyunum þá var fólk að tala um að lower end socketið (LGA1155) verður með einni klukku en high end socketið (LGA2011) verður með mismunandi klukkum einsog borðin eru í dag.
Framleiðslukostnaður verður væntanlega lægri á 1155 borðinu svo það er fínt fyrir fólk sem er ekkert að overclocka riggin sín, svo getur fólk sem er mikið fyrir að overclocka fengið sér 2011 .
fyrir mitt leiti þá hef ég aldrei verið overclockari svo ef ég fæ 1155 ódýrt þá er ég sáttur
socketið mun ekki vera LGA2011, það er bara kallað 2011 því þetta mun koma út 2011
Re: jahá: Intel to Restrict Overclocking on Sandy Bridge
Hvati skrifaði:Haxdal skrifaði:Las þráðinn þarna og á síðustu replyunum þá var fólk að tala um að lower end socketið (LGA1155) verður með einni klukku en high end socketið (LGA2011) verður með mismunandi klukkum einsog borðin eru í dag.
Framleiðslukostnaður verður væntanlega lægri á 1155 borðinu svo það er fínt fyrir fólk sem er ekkert að overclocka riggin sín, svo getur fólk sem er mikið fyrir að overclocka fengið sér 2011 .
fyrir mitt leiti þá hef ég aldrei verið overclockari svo ef ég fæ 1155 ódýrt þá er ég sáttur
socketið mun ekki vera LGA2011, það er bara kallað 2011 því þetta mun koma út 2011
wikipedia says different. Socket R eða LGA2011
http://en.wikipedia.org/wiki/LGA_2011
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: jahá: Intel to Restrict Overclocking on Sandy Bridge
I withdraw my statement , ég las þetta á einhverri tölvusíðu sem hefur greinilega ekki verið með réttar upplýsingar um þetta...