Skráning í/úr trúfélagi rafrænt

Allt utan efnis
Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2486
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Skráning í/úr trúfélagi rafrænt

Pósturaf GullMoli » Fim 02. Sep 2010 12:01

Ég hef nú ætlað að skrá mig úr þessu vegna þess að ég er trúlaus og langaði frekar að borga í eitthvað annað en helvítis kirkjuna. Þoli þó ekki hvað prestarnir eru með alltof há laun.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Skráning í/úr trúfélagi rafrænt

Pósturaf BjarniTS » Fim 02. Sep 2010 12:03

GuðjónR skrifaði:
blitz skrifaði:Þessi ~800kr sem þið borgið á mánuði fer í staðinn í ríkiskassann, þar er hann hugsanlega notaður til þess að borga kennurum/lögreglumönnum etc etc

Líst vel á það.
Við erum sex á okkar heimili, 800x12x6 = 57.600 á ári sem glæpasamtökin fá frá okkur, þá vil ég frekar að lögreglan/kennararnir fái peninginn.
Ekki barnaníðingar og nauðgarar eða tengdir aðilar sem verja þá.


Það eru fleiri en þeir sem fá peninginn , ert þú að gefa í skyn að frændi minn sem er prestur sé í glæpasamtökum og sé barnaníðingur , eða standi vörð um slíkt fólk ?


Nörd

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Skráning í/úr trúfélagi rafrænt

Pósturaf CendenZ » Fim 02. Sep 2010 12:16

90% af öllum barnaníðingum í heiminum nota annað hvort Intel eða AMD tölvur.

Þið sem eigið Intel eða AMD vélar, notið þið vélarnar til að tæla lítil saklaus börn ???
Ég bara skil ekki.... hvernig getiði átt svona vélar ? sömu vélarnar og barnanauðgarar hafa verið að nota !!!



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16581
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2138
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skráning í/úr trúfélagi rafrænt

Pósturaf GuðjónR » Fim 02. Sep 2010 12:19

BjarniTS skrifaði:Kynni þið ykkur alltaf þegar þið kaupð tölvur o.s.f hvort að það séu nokkuð barnaperrar við stórnvölin hjá viðkomandi fyrirtækjum ?

"Aldrei skal ég kaupa CPU frá ##Fyrirtæki## , fokkin barnaperri sem vinnur þar í tæknideild."




Finnst þetta heimskuleg úr-skráning og heimskulegt að kjósa sér að vera boðberi svona hluta.

Þú sem einstaklingur hefur það bara ágætt og það er að mörgu leyti því að þakka að þú býrð í landi sem er mótmælendatrúar.


Ef Steingrímur Njálsson myndi opna tölvuverslun myndir þú versla við hann?




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Skráning í/úr trúfélagi rafrænt

Pósturaf Blackened » Fim 02. Sep 2010 12:24

BjarniTS skrifaði:Kynni þið ykkur alltaf þegar þið kaupð tölvur o.s.f hvort að það séu nokkuð barnaperrar við stórnvölin hjá viðkomandi fyrirtækjum ?

"Aldrei skal ég kaupa CPU frá ##Fyrirtæki## , fokkin barnaperri sem vinnur þar í tæknideild."




Finnst þetta heimskuleg úr-skráning og heimskulegt að kjósa sér að vera boðberi svona hluta.

Þú sem einstaklingur hefur það bara ágætt og það er að mörgu leyti því að þakka að þú býrð í landi sem er mótmælendatrúar.


mér finnst líka einstaklega heimskulegt að vera að borga í eitthvað trúfélag sem að þú trúir ekki endilega á bara afþví að þú fermdist eins og allir hinir ;)

allt í góðu ef að þú trúir og mætir í kirkju og allt það.. endilega láttu þína peninga renna til þinnar kirkju.. en fyrir þá sem að trúa ekki og fara aldrei í kirkju, finnst mér heimskulegt að láta peningana sína renna þangað



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Skráning í/úr trúfélagi rafrænt

Pósturaf CendenZ » Fim 02. Sep 2010 12:30

GuðjónR skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Kynni þið ykkur alltaf þegar þið kaupð tölvur o.s.f hvort að það séu nokkuð barnaperrar við stórnvölin hjá viðkomandi fyrirtækjum ?

"Aldrei skal ég kaupa CPU frá ##Fyrirtæki## , fokkin barnaperri sem vinnur þar í tæknideild."




Finnst þetta heimskuleg úr-skráning og heimskulegt að kjósa sér að vera boðberi svona hluta.

Þú sem einstaklingur hefur það bara ágætt og það er að mörgu leyti því að þakka að þú býrð í landi sem er mótmælendatrúar.


Ef Steingrímur Njálsson myndi opna tölvuverslun myndir þú versla við hann?


Ef hann væri með ódýrari hluti, auðvitað. :wink:



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Skráning í/úr trúfélagi rafrænt

Pósturaf BjarniTS » Fim 02. Sep 2010 12:32

GuðjónR skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Kynni þið ykkur alltaf þegar þið kaupð tölvur o.s.f hvort að það séu nokkuð barnaperrar við stórnvölin hjá viðkomandi fyrirtækjum ?

"Aldrei skal ég kaupa CPU frá ##Fyrirtæki## , fokkin barnaperri sem vinnur þar í tæknideild."




Finnst þetta heimskuleg úr-skráning og heimskulegt að kjósa sér að vera boðberi svona hluta.

Þú sem einstaklingur hefur það bara ágætt og það er að mörgu leyti því að þakka að þú býrð í landi sem er mótmælendatrúar.


Ef Steingrímur Njálsson myndi opna tölvuverslun myndir þú versla við hann?


Líklegast ekki , en ef að Steingrímur Njálsson fengi stöðu Steve Jobs sem stjórnarformaður Apple , þá þætti mér það vissulega undarlegt , en ég myndi ekki sniðganga Apple vörur.

Finnst dæmið með apple mun sambærilegra því sem um er að vera , heldur en það að einn maður opni eina búð..


Nörd

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Skráning í/úr trúfélagi rafrænt

Pósturaf BjarniTS » Fim 02. Sep 2010 12:36

Blackened skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Kynni þið ykkur alltaf þegar þið kaupð tölvur o.s.f hvort að það séu nokkuð barnaperrar við stórnvölin hjá viðkomandi fyrirtækjum ?

"Aldrei skal ég kaupa CPU frá ##Fyrirtæki## , fokkin barnaperri sem vinnur þar í tæknideild."




Finnst þetta heimskuleg úr-skráning og heimskulegt að kjósa sér að vera boðberi svona hluta.

Þú sem einstaklingur hefur það bara ágætt og það er að mörgu leyti því að þakka að þú býrð í landi sem er mótmælendatrúar.


mér finnst líka einstaklega heimskulegt að vera að borga í eitthvað trúfélag sem að þú trúir ekki endilega á bara afþví að þú fermdist eins og allir hinir ;)

allt í góðu ef að þú trúir og mætir í kirkju og allt það.. endilega láttu þína peninga renna til þinnar kirkju.. en fyrir þá sem að trúa ekki og fara aldrei í kirkju, finnst mér heimskulegt að láta peningana sína renna þangað


Ég get ekki sagt að ég trúi á Jesú Krist guð almáttugan , en ég trúi á fullt af hlutum sem að kirkjan stendur fyrir.
Trúi á mikilvægi kristilegs uppeldis og jákvæð áhrif trúfestu á almenna viðurkennda trú.


Nörd

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Skráning í/úr trúfélagi rafrænt

Pósturaf dori » Fim 02. Sep 2010 13:04

Blackened skrifaði:mér finnst líka einstaklega heimskulegt að vera að borga í eitthvað trúfélag sem að þú trúir ekki endilega á bara afþví að þú fermdist eins og allir hinir ;)

Mér finnst það einstaklega hýrt að fermast "eins og allir hinir" bara af því bara.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Skráning í/úr trúfélagi rafrænt

Pósturaf Gúrú » Fim 02. Sep 2010 13:52

BjarniTS skrifaði:Ég get ekki sagt að ég trúi á Jesú Krist guð almáttugan , en ég trúi á fullt af hlutum sem að kirkjan stendur fyrir.
Trúi á mikilvægi kristilegs uppeldis og jákvæð áhrif trúfestu á almenna viðurkennda trú.


Að sussa á nauðgunarfórnarlömb?
Atheist-five!

Annars sé ég alveg að þú sagðir "fullt af hlutum" sem hún stendur fyrir svo að þetta er spurning, ertu með því eða á móti?


Modus ponens

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skráning í/úr trúfélagi rafrænt

Pósturaf Gunnar » Fim 02. Sep 2010 15:57

CendenZ skrifaði:90% af öllum barnaníðingum í heiminum nota annað hvort Intel eða AMD tölvur.

Þið sem eigið Intel eða AMD vélar, notið þið vélarnar til að tæla lítil saklaus börn ???
Ég bara skil ekki.... hvernig getiði átt svona vélar ? sömu vélarnar og barnanauðgarar hafa verið að nota !!!

þegar þú segir það þannig.... langar einhverjum í tölvuna mína? :lol:




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Skráning í/úr trúfélagi rafrænt

Pósturaf Blackened » Fös 03. Sep 2010 02:02

dori skrifaði:
Blackened skrifaði:mér finnst líka einstaklega heimskulegt að vera að borga í eitthvað trúfélag sem að þú trúir ekki endilega á bara afþví að þú fermdist eins og allir hinir ;)

Mér finnst það einstaklega hýrt að fermast "eins og allir hinir" bara af því bara.


vissulega.. en þegar að þú ert á fermingaraldri þá ertu samt ekkert að fara að sleppa því ;) þetta er bara "normið" (eða var það amk þegar ég fermdist) og hver er ekki til í að fá helling af gjöfum?
ég skal leyfa mér að stórefast um að ef að fermingaraldur væri 20ár en ekki 14ár að það væri svona stórt hlutfall fólk sem að myndi láta ferma sig..

síðan er það nú bara þannig.. (eða var amk fyrir nokkrum árum) að þú fékkst ekkert að móta þér þína eigin skoðun á trúmálum í grunnskóla.. þú fórst bara í kristinfræði og lærðir bara að ríkistrúin er sú eina rétta

það er ekki fyrr en löngu seinna að ég "sé ljósið" og átta mig á því að ég trúi ekki á ósýnilega vini og einhvern vondann stað sem að ég fer á þegar ég dey ef ég geri ekki nákvæmlega eins og hann segir ;)

mín persónulega skoðun er sú að það ætti að vera bannað að mata einhvern trúar boðskap ofaní börn sem að vita ekki betur! geyma það þangað til um 18 aldur þegar að fólk er farið að geta mótað sér almennilegar skoðanir (og má pretty much stjórna eigin lífi fyrir utan áfengiskaup!) og sjá svo til hvort að fólk vill skírast og fermast og allt það :)

..er ekki viss um að þjóðkirkjan hefði jafn mikinn stuðning þá :)

..en ég er bara farinn að blaðra.. og er farinn að sofa! góða nótt!



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Skráning í/úr trúfélagi rafrænt

Pósturaf Nariur » Fös 03. Sep 2010 09:08

Blackened skrifaði:
dori skrifaði:
Blackened skrifaði:mér finnst líka einstaklega heimskulegt að vera að borga í eitthvað trúfélag sem að þú trúir ekki endilega á bara afþví að þú fermdist eins og allir hinir ;)

Mér finnst það einstaklega hýrt að fermast "eins og allir hinir" bara af því bara.


vissulega.. en þegar að þú ert á fermingaraldri þá ertu samt ekkert að fara að sleppa því ;) þetta er bara "normið" (eða var það amk þegar ég fermdist) og hver er ekki til í að fá helling af gjöfum?
ég skal leyfa mér að stórefast um að ef að fermingaraldur væri 20ár en ekki 14ár að það væri svona stórt hlutfall fólk sem að myndi láta ferma sig..

síðan er það nú bara þannig.. (eða var amk fyrir nokkrum árum) að þú fékkst ekkert að móta þér þína eigin skoðun á trúmálum í grunnskóla.. þú fórst bara í kristinfræði og lærðir bara að ríkistrúin er sú eina rétta

það er ekki fyrr en löngu seinna að ég "sé ljósið" og átta mig á því að ég trúi ekki á ósýnilega vini og einhvern vondann stað sem að ég fer á þegar ég dey ef ég geri ekki nákvæmlega eins og hann segir ;)

mín persónulega skoðun er sú að það ætti að vera bannað að mata einhvern trúar boðskap ofaní börn sem að vita ekki betur! geyma það þangað til um 18 aldur þegar að fólk er farið að geta mótað sér almennilegar skoðanir (og má pretty much stjórna eigin lífi fyrir utan áfengiskaup!) og sjá svo til hvort að fólk vill skírast og fermast og allt það :)

..er ekki viss um að þjóðkirkjan hefði jafn mikinn stuðning þá :)

..en ég er bara farinn að blaðra.. og er farinn að sofa! góða nótt!


x2


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Skráning í/úr trúfélagi rafrænt

Pósturaf dori » Fös 03. Sep 2010 09:58

Blackened skrifaði:mín persónulega skoðun er sú að það ætti að vera bannað að mata einhvern trúar boðskap ofaní börn sem að vita ekki betur! geyma það þangað til um 18 aldur þegar að fólk er farið að geta mótað sér almennilegar skoðanir (og má pretty much stjórna eigin lífi fyrir utan áfengiskaup!) og sjá svo til hvort að fólk vill skírast og fermast og allt það :)


Ég skil alveg hvað þú átt við með því að allir fermast og þá vilja allir fermast (aðallega útaf pökkunum). Hins vegar er ég ekki sammála þessu með að það eigi að halda öllum trúar boðskap frá börnum. Algjört hlutleysi er líka hlutdrægni í þessum málum. Ég er ekki að segja að eitt sé rétt og annað ekki en mér finnst að foreldrar eigi að kenna börnunum sínum það sem þeim finnst vera rétt og telja að sé þeim fyrir bestu. Sama hvort það sé að það sé til jólasveinn eða Jesús.



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Skráning í/úr trúfélagi rafrænt

Pósturaf FriðrikH » Fös 03. Sep 2010 12:00

Mér finnst einmitt að rekstur trúfélaga eigi einfaldlega að vera greiddur beint af þeim sem tilheyra trúfélögunum. Ég skil ekki af hverju ríkið á að hafa einhverja milligöngu um að rukka inn trúfélagsgjöld, af hveru geta trúfélögin í landinu ekki bara séð um sinn rekstur sjálf líkt og önnur félagasamtök?

Burtséð frá öllum hneikslismálum þjóðkirkjunnar þá finnst mér gersamlega óverjandi að skattgreiðslur einstaklinga sem eru skráðir utan trúfélaga fari m.a. í að greiða laun presta. Það sárvantar að aðskilja ríki og þjóðkirkjuna að fullu ekki síðar en í gær!



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2486
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Skráning í/úr trúfélagi rafrænt

Pósturaf GullMoli » Fös 03. Sep 2010 12:04

fridrih skrifaði:Mér finnst einmitt að rekstur trúfélaga eigi einfaldlega að vera greiddur beint af þeim sem tilheyra trúfélögunum. Ég skil ekki af hverju ríkið á að hafa einhverja milligöngu um að rukka inn trúfélagsgjöld, af hveru geta trúfélögin í landinu ekki bara séð um sinn rekstur sjálf líkt og önnur félagasamtök?

Burtséð frá öllum hneikslismálum þjóðkirkjunnar þá finnst mér gersamlega óverjandi að skattgreiðslur einstaklinga sem eru skráðir utan trúfélaga fari m.a. í að greiða laun presta. Það sárvantar að aðskilja ríki og þjóðkirkjuna að fullu ekki síðar en í gær!


Ég er svo sammála þér! Erum við ekki eina þjóðin í Evrópu þar sem ríki og kirkja eru ekki aðskilin?


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Skráning í/úr trúfélagi rafrænt

Pósturaf FriðrikH » Fös 03. Sep 2010 12:55

spurning hvernig þessu er háttað á Færeyjum, þeir eru ná allsvakalega öfgakristnir