"turbocore"?


Höfundur
gunnig
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 04. Ágú 2010 17:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

"turbocore"?

Pósturaf gunnig » Mán 30. Ágú 2010 17:21

er að spá er með amd 1090t hexa core örran og það er sjálfkraft þannig að alltaf þegar það er lítil vinsla á örranum þá dropa allir corar í 800mhz og síðan þegar það er einhver vinnsla þá fer hann í rétt mhz er að spá hvort þetta sé gott fyrir örran eða hvort ég ætti að reyna að breyta þessu?



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: "turbocore"?

Pósturaf Hvati » Mán 30. Ágú 2010 17:55

Ef þú ætlar þér ekki að yfirklukka örgjörvann þá er líklega betra fyrir þig að hafa kveikt á því.
Turbocore skemmir ekki né styttir lífstíma örgjörvans þíns.




Höfundur
gunnig
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 04. Ágú 2010 17:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: "turbocore"?

Pósturaf gunnig » Mán 30. Ágú 2010 18:55

er að overclocka í svona 3,4-4



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: "turbocore"?

Pósturaf Gunnar » Mán 30. Ágú 2010 21:05

ef þú ert að yfirklukka þá slekkuru á öllum fídusum sem hægja á klukkuninni.




TestType
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Sun 11. Júl 2004 15:35
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: "turbocore"?

Pósturaf TestType » Mið 01. Sep 2010 14:17

Þér hefur ekki dottið í hug að eyða 5 mínútum í að googla og lesa um einn aðalfítus örgjörvans sem þú eyttir stórfé í að kaupa? :shock:
Turbocore downclockar eingöngu til að overclocka aðra kjarna. En ef þú ert að overclocka ættirðu mjög líklega að slökkva á þessu.



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: "turbocore"?

Pósturaf oskar9 » Lau 02. Okt 2010 23:42

slökkva á öllu þessu sulli og ulla honum í 4ghz og málið dautt


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"