Setja viftur í tölvukassa

Skjámynd

Höfundur
birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Setja viftur í tölvukassa

Pósturaf birgirdavid » Fim 26. Ágú 2010 22:45

Sælir heyriði ég er í smá vandræðum með að setja viftur í tölvukassann
Sko vifturnar eru tengdar með einhverju stykki á og svo kemur einhver snúra úr aflgjafanum sem er alveg eins eða svona sem að maður getur bara pluggað í og ég er að spá í hvort að eigi bara ekki að plugga þeim inní ? :D

Myndir

Þetta eru vifturnar
Mynd
Þetta eru tengin úr viftunum með stykki á
Mynd
Þetta er tengið úr aflgjafanum
Mynd
svo ætti ég ekki bara að prufa að skella þessu saman ? ;)
Síðast breytt af birgirdavid á Fim 26. Ágú 2010 23:43, breytt samtals 1 sinni.


Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Setja viftur í tölvukassa

Pósturaf Oak » Fim 26. Ágú 2010 22:47

júmm og kannski hreinsa tölvuna smá :D


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Setja viftur í tölvukassa

Pósturaf birgirdavid » Fim 26. Ágú 2010 22:50

já oks haha er það alveg safe ? ;)


Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Setja viftur í tölvukassa

Pósturaf Sphinx » Fim 26. Ágú 2010 22:52

Kuldabolinn skrifaði:já oks haha er það alveg safe ? ;)


ef þau fitta alveg 100% ´ætti það alveg að vera safe


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Höfundur
birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Setja viftur í tölvukassa

Pósturaf birgirdavid » Fim 26. Ágú 2010 22:53

já oks takk ;)


Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S

Skjámynd

Höfundur
birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Setja viftur í tölvukassa

Pósturaf birgirdavid » Fim 26. Ágú 2010 23:23

heyriði takk fyrir þetta , þetta sprell virkaði ;)


Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Setja viftur í tölvukassa

Pósturaf vesley » Fim 26. Ágú 2010 23:40

Veit nú ekki af hverju þetta ætti ekki að virka :lol:

Og já þetta tengi kallast 4-pin/Molex. Og þetta kemur úr aflgjafanum .

Það hanga engar snúrur úr móðurborði. ;)



Skjámynd

Höfundur
birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Setja viftur í tölvukassa

Pósturaf birgirdavid » Fim 26. Ágú 2010 23:42

já váá haha ég laga þetta, átti að standa aflgjafi haha :)


Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S